Sænski boltinn Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir. Sport 24.3.2020 22:00 Andri Rúnar og Arnór Smára rétta fram hjálparhönd Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg er í miklum fjárhagsvandræðum og ekki er ástandið vegna kórónuveirunnar að hjálpa til. Fótbolti 22.3.2020 15:02 Félag Kolbeins biður stuðningsmenn um tugi milljóna Íþróttafélög úti um allan heim þurfa nú að sníða sér stakk eftir vexti vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem hefur sett mestallt íþróttalíf úr skorðum. Fótbolti 20.3.2020 21:01 Aftonbladet velur Ísak Bergmann efnilegasta leikmanninn í Svíþjóð Ísland á sautján ára miðjumann sem þykir efnilegri en allir aðrir sautján til nítján ára strákar í Allsvenskan. Fótbolti 19.3.2020 10:15 Segja Djurgården hafa áhuga á Kára Árnasyni Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar. Fótbolti 10.3.2020 18:54 Kolbeinn ekki í leikmannahópi AIK og óvænt tap hjá Jóni Degi Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK vegna meiðsla er liðið vann 3-1 sigur á Kalmar í sænska bikarnum. Fótbolti 9.3.2020 19:59 Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. Fótbolti 8.3.2020 15:24 Draumabyrjun Arons á tímabilinu | Matthías skoraði á Spáni Aron Jóhannsson fékk óskabyrjun á nýrri leiktíð með Hammarby í Svíþjóð í dag þegar hann skoraði tvö mörk í 5-1 sigri gegn Varberg í sænsku bikarkeppninni. Fótbolti 24.2.2020 20:00 Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. Fótbolti 20.2.2020 12:08 Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. Fótbolti 15.2.2020 11:26 Ísak Bergmann kom Norrköping á bragðið með marki frá miðju í 4-2 sigri á Blikum Íslendingar voru á skotskónum hjá báðum liðum þegar sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping vann 4-2 sigur á Pepsi Max deildarliði breiðabliks í æfingarleik í Svíþjóð í dag. Fótbolti 14.2.2020 14:53 Aron íhugaði að hætta í fótbolta en komst á beinu brautina með hjálp sálfræðinga Aron Jóhannsson segist hafa átt að leita sér fyrr hjálpar vegna vanlíðunar. Fótbolti 9.2.2020 23:11 Umboðsmaður Ólafs segir Elías hafa gleymt að skila skattframtali Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar. Fótbolti 6.2.2020 12:08 Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Fótbolti 6.2.2020 09:21 Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. Handbolti 5.2.2020 20:00 Ísak sagði nei við Juventus Skagamaðurinn ungi og efnilegi var eftirsóttur af stórliðum í Evrópu. Fótbolti 4.2.2020 12:18 „Þetta hefur alltaf verið draumur og núna hefur hann ræst“ Oskar Sverrisson er einn af nýju mönnunum í íslenska landsliðshópnum. Fótbolti 14.1.2020 19:32 Flugeldar og læti er Arnór og félagar mættu til æfinga | Myndband Það var líf og fjör er Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö mættu aftur tli æfinga í gær eftir jólafrí. Fótbolti 14.1.2020 07:44 Styttan af Zlatan fjarlægð | Myndband Styttan af Zlatan Ibrahimovic stendur ekki lengur fyrir utan heimavöll Malmö. Fótbolti 6.1.2020 11:25 Nýr þjálfari Arnórs á ættir að rekja til Íslands Jon Dahl Tomasson var í daginn ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö en langafi Jon Dahl í föðurætt var íslenskur. Fótbolti 5.1.2020 11:57 Styttan af Zlatan felld Loks hefur stuðningsmönnum Malmö náð að fella styttuna af Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 5.1.2020 10:10 Aron grínaðist með meiðslin Aron Jóhannsson hefur glímt við erfið meiðsli Fótbolti 30.12.2019 17:25 Helsingborg kaupir Brand Olsen af FH Brandur Olsen spilar ekki með FH-ingum í Pepsi Max deildinni næsta sumar því hann er kominn til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 27.12.2019 14:52 Anna Rakel skiptir um lið í Svíþjóð Akureyringurinn leikur með nýliðum Uppsala á næsta tímabili. Fótbolti 16.12.2019 15:48 Styttan af Zlatan gæti hrunið Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni. Fótbolti 13.12.2019 10:28 Hættur sem þjálfari Arnórs daginn eftir að hafa komið liðinu áfram í Evrópudeildinni Arnór Ingvi Traustason fær nýjan þjálfara eftir áramót. Fótbolti 13.12.2019 11:59 Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. Fótbolti 2.12.2019 07:07 Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 1.12.2019 16:36 Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fótbolti 28.11.2019 15:36 Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. Fótbolti 27.11.2019 08:03 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 … 39 ›
Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir. Sport 24.3.2020 22:00
Andri Rúnar og Arnór Smára rétta fram hjálparhönd Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg er í miklum fjárhagsvandræðum og ekki er ástandið vegna kórónuveirunnar að hjálpa til. Fótbolti 22.3.2020 15:02
Félag Kolbeins biður stuðningsmenn um tugi milljóna Íþróttafélög úti um allan heim þurfa nú að sníða sér stakk eftir vexti vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem hefur sett mestallt íþróttalíf úr skorðum. Fótbolti 20.3.2020 21:01
Aftonbladet velur Ísak Bergmann efnilegasta leikmanninn í Svíþjóð Ísland á sautján ára miðjumann sem þykir efnilegri en allir aðrir sautján til nítján ára strákar í Allsvenskan. Fótbolti 19.3.2020 10:15
Segja Djurgården hafa áhuga á Kára Árnasyni Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar. Fótbolti 10.3.2020 18:54
Kolbeinn ekki í leikmannahópi AIK og óvænt tap hjá Jóni Degi Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK vegna meiðsla er liðið vann 3-1 sigur á Kalmar í sænska bikarnum. Fótbolti 9.3.2020 19:59
Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. Fótbolti 8.3.2020 15:24
Draumabyrjun Arons á tímabilinu | Matthías skoraði á Spáni Aron Jóhannsson fékk óskabyrjun á nýrri leiktíð með Hammarby í Svíþjóð í dag þegar hann skoraði tvö mörk í 5-1 sigri gegn Varberg í sænsku bikarkeppninni. Fótbolti 24.2.2020 20:00
Tvær síðustu landsliðsferðir afdrifaríkar fyrir Kolbein Sigþórsson Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur lítið getað æft með sænska liðinu AIK á þessu undirbúningstímabili og þar er tveimur landsliðsferðum um að kenna. Fótbolti 20.2.2020 12:08
Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. Fótbolti 15.2.2020 11:26
Ísak Bergmann kom Norrköping á bragðið með marki frá miðju í 4-2 sigri á Blikum Íslendingar voru á skotskónum hjá báðum liðum þegar sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping vann 4-2 sigur á Pepsi Max deildarliði breiðabliks í æfingarleik í Svíþjóð í dag. Fótbolti 14.2.2020 14:53
Aron íhugaði að hætta í fótbolta en komst á beinu brautina með hjálp sálfræðinga Aron Jóhannsson segist hafa átt að leita sér fyrr hjálpar vegna vanlíðunar. Fótbolti 9.2.2020 23:11
Umboðsmaður Ólafs segir Elías hafa gleymt að skila skattframtali Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar. Fótbolti 6.2.2020 12:08
Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Fótbolti 6.2.2020 09:21
Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. Handbolti 5.2.2020 20:00
Ísak sagði nei við Juventus Skagamaðurinn ungi og efnilegi var eftirsóttur af stórliðum í Evrópu. Fótbolti 4.2.2020 12:18
„Þetta hefur alltaf verið draumur og núna hefur hann ræst“ Oskar Sverrisson er einn af nýju mönnunum í íslenska landsliðshópnum. Fótbolti 14.1.2020 19:32
Flugeldar og læti er Arnór og félagar mættu til æfinga | Myndband Það var líf og fjör er Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö mættu aftur tli æfinga í gær eftir jólafrí. Fótbolti 14.1.2020 07:44
Styttan af Zlatan fjarlægð | Myndband Styttan af Zlatan Ibrahimovic stendur ekki lengur fyrir utan heimavöll Malmö. Fótbolti 6.1.2020 11:25
Nýr þjálfari Arnórs á ættir að rekja til Íslands Jon Dahl Tomasson var í daginn ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö en langafi Jon Dahl í föðurætt var íslenskur. Fótbolti 5.1.2020 11:57
Styttan af Zlatan felld Loks hefur stuðningsmönnum Malmö náð að fella styttuna af Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 5.1.2020 10:10
Helsingborg kaupir Brand Olsen af FH Brandur Olsen spilar ekki með FH-ingum í Pepsi Max deildinni næsta sumar því hann er kominn til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 27.12.2019 14:52
Anna Rakel skiptir um lið í Svíþjóð Akureyringurinn leikur með nýliðum Uppsala á næsta tímabili. Fótbolti 16.12.2019 15:48
Styttan af Zlatan gæti hrunið Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni. Fótbolti 13.12.2019 10:28
Hættur sem þjálfari Arnórs daginn eftir að hafa komið liðinu áfram í Evrópudeildinni Arnór Ingvi Traustason fær nýjan þjálfara eftir áramót. Fótbolti 13.12.2019 11:59
Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. Fótbolti 2.12.2019 07:07
Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 1.12.2019 16:36
Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fótbolti 28.11.2019 15:36
Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. Fótbolti 27.11.2019 08:03
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent