Um land allt

500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum
Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum.

Dýrasti fiskur á Íslandi dafnar í affalli virkjunar
Einn verðmætasti matfiskur heims, Senegal-flúra, er að ná sláturstærð í eldisstöð Stolt Sea Farm á Reykjanesi.

Láta gamlan draum rætast um nám í hússtjórnarskóla
Nokkuð er um það að konur á efri árum láti gamlan draum rætast og fari í hússtjórnarskóla.

„Það er ekki slæmt að vera með 22 stelpum“
Eini pilturinn í hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mælir með náminu fyrir alla stráka.

Þessi skóli kennir þér að elda, skúra, prjóna, strauja og vefa
Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað er sá eini sinnar tegundar sem eftir er í sveit á Íslandi.

Vill heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai
Íslendingar ættu að heyja eyðijarðir fyrir úlfalda í Dubai og fá þannig fjórfalt hærra verð fyrir heyið.

Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi
Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann.

Flaug mjög lágt hjá Reyðará rétt áður en hún fórst í Héðinsfirði
Hann var níu ára gamall þegar hann var sá síðasti til að sjá flugvélina sem fórst í Héðinsfirði fljúga mjög lágt yfir og hverfa inn í þoku.

Eyðijörð á Vestfjörðum orðin að frístundabýli
Afskekkt eyðibýli, sem áður dröbbuðust niður sökum þess að enginn vildi búa þar, hafa hvert af öðru lifnað á ný.

Byggð sem fær göng gæti misst þjónustu
Þessa eru menn minnugir á Austfjörðum nú þegar hyllir undir ný Norðfjarðargöng.

Brunabíll Kvígindisfjarðar sprautar 50 metra bunu
Slökkvilið Kvígindisfjarðar hefur yfir að ráða öflugum slökkvibíl, með sprautubyssu sem dregur tugi metra.

Fyrstu sjónvarpsmyndir sýndar úr Kvígindisfirði
Samt rísa þar nú fleiri íbúðarhús en annarsstaðar á Vestfjörðum.

Stjórnvöld þrýsta kvótanum til stærri útgerða með veiðigjöldum
Há veiðigjöld ógna smærri byggðum, segir framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, og spáir því að kvótinn haldi áfram að færast á færri hendur og til stærri útgerða, þótt stjórnvöld segist vilja annað.

„Enginn einn sem stendur uppi ríkur eftir góða síldarvertíð“
Fáskrúðsfirðingar eiga eitt öflugasta útgerðarfélag landsins en með gjörólíku eignarhaldi en hjá flestum öðrum.

Franska arfleifðin færir Fáskrúðsfirði ferðamenn
Endurreisn franska spítalans á Fáskrúðsfirði og safnið um frönsku sjómennina hafa hleypt lífi í ferðaþjónustu í bænum og er nú byrjað að stækka hótelið í spítalanum.

Fáskrúðsfirðingar ætla að selja norðurljósin
Grunnurinn verða norðurljósamyndir tveggja kvenna, sem birst hafa víða um heim.

Starfsemi glæðist í skóla Svarfdælinga
Nærri áratug eftir að Svarfdælingar dreifðu skít um götur Dalvíkur til að mótmæla lokun Húsabakkaskóla virðast sárin að mestu gróin.

Sjö börn á Barðaströnd og öll í efstu bekkjum
Birkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus.

Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins
Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið.

Kótelettufélagið með glaðning á gosvaktina
Þeir sem standa gosvaktina á lögreglustöðinni á Húsavík fengu óvæntan glaðning þegar liðsmenn Kótelettufélags Íslands birtust þar með tilbúna kvöldmáltíð.

Gosið stöðvaði rúturnar, óvissa um næsta sumar
Rútufyrirtæki sem sérhæfir sig í ferðum í Öskju hefur orðið fyrir verulegu fjárhagstjóni vegna eldgossins.

Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin
Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan nýveiddan íslenskan fisk.

Svona gerist þegar lofað er lopapeysu á hvert barn
Oddvitinn í Reykhólahreppi, sem lofaði lopapeysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni, hefur enn þurft að herða prjónaskapinn.

Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli
Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið.

Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm
Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld.

Þróa beinfyllingarefni og efni gegn bólgum
Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann.

Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir
Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins.

Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar
Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði.

Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði
Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni.

Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn
Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning.