Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin Kristján Már Unnarsson skrifar 15. maí 2014 16:30 Beint flug til Edmonton í Kanada skapar óvænt viðskiptatækifæri með frakt. Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan, nýveiddan íslenskan fisk. Kanadíski fisksalinn hafði fengið símtal frá manni á Íslandi, Kjartani Andréssyni fisksala, sem segist í viðtali við sjónvarpsstöðina hafa notað leitarvélina google til að finna fisksala í Edmonton. Sjónvarpsstöðin segir þetta gott dæmi um hvernig ný flugleið Icelandair skapar ný viðskiptatækifæri og kanadiski fisksalinn segir viðskiptavini sína himinlifandi yfir gæðum íslenska fisksins. Kanadíski sjónvarpsfréttamaðurinn lýkur fréttinni á því að þessi viðskiptaleið virki í báðar áttir. Nú skapist einnig tækifæri fyrir matvælaframleiðendur í Alberta-fylki til að flytja sínar afurðir til Íslands, eins og vísundakjöt, og er rætt við kanadískan vísundabónda sem segir þá afar stolta af sinni framleiðslu. Fróðlegt verður að fylgjast með tilraunum Kanadamanna til að koma vísundakjöti til Íslands. Hér má sjá frétt kanadísku sjónvarpsstöðvarinnar. Ítarlegri útskrift fréttarinnar má nálgast hér. Fjallað var um vaxandi fiskflutninga með flugi frá Íslandi í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í marsmánuði. Icelandair Kanada Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. 11. mars 2014 18:01 Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan, nýveiddan íslenskan fisk. Kanadíski fisksalinn hafði fengið símtal frá manni á Íslandi, Kjartani Andréssyni fisksala, sem segist í viðtali við sjónvarpsstöðina hafa notað leitarvélina google til að finna fisksala í Edmonton. Sjónvarpsstöðin segir þetta gott dæmi um hvernig ný flugleið Icelandair skapar ný viðskiptatækifæri og kanadiski fisksalinn segir viðskiptavini sína himinlifandi yfir gæðum íslenska fisksins. Kanadíski sjónvarpsfréttamaðurinn lýkur fréttinni á því að þessi viðskiptaleið virki í báðar áttir. Nú skapist einnig tækifæri fyrir matvælaframleiðendur í Alberta-fylki til að flytja sínar afurðir til Íslands, eins og vísundakjöt, og er rætt við kanadískan vísundabónda sem segir þá afar stolta af sinni framleiðslu. Fróðlegt verður að fylgjast með tilraunum Kanadamanna til að koma vísundakjöti til Íslands. Hér má sjá frétt kanadísku sjónvarpsstöðvarinnar. Ítarlegri útskrift fréttarinnar má nálgast hér. Fjallað var um vaxandi fiskflutninga með flugi frá Íslandi í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í marsmánuði.
Icelandair Kanada Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. 11. mars 2014 18:01 Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. 11. mars 2014 18:01