Kynferðisofbeldi Fimmtíu lyfja- og hópnauðganir tilkynntar til Stígamóta í fyrra Tilkynnt var um 27 lyfjanauðganir í fyrra þar sem brotaþola var byrluð ólyfjan og 23 hópnauðganir þar sem gerendur voru fleiri en einn. Innlent 10.4.2019 02:00 Finnst að börn eigi að geta leitað sér aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í trúnaði Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra gerðu það vegna ofbeldis sem þau voru beitt sem börn. Talskona Stígamóta segir börn hika við að leita sér hjálpar vegna tilkynningarskyldu þess sem hjálpina veitir. Hún vill að börn geti leitað sér aðstoðar í trúnaði. Innlent 9.4.2019 17:03 Blæs til sóknar gegn kynferðisofbeldi á Evrópuráðsþingi og Bergþór á mælendaskrá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings, er framsögumaður skýrslu um aðgerðir gegn kynferðisofbeldi-og áreitni á þjóðþingum. Innlent 9.4.2019 15:39 Ákærður fyrir brot gegn barni Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 9.4.2019 15:08 Afsökunarbeiðni á Facebook lykilatriði í tveggja ára nauðgunardómi Karlmaður fæddur árið 1996 hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað ungri konu, menntaskólanema, að lokinni skemmtun á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú í janúar 2016. Innlent 2.4.2019 14:29 Barnahús opnað á Akureyri í dag Útibú Barnahúss, sem þjónusta mun börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi eða heimilisofbeldi, opnaði formlega á Akureyri í morgun. Innlent 1.4.2019 13:22 Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. Erlent 14.3.2019 12:43 Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. Erlent 13.3.2019 07:55 Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. Lífið 12.3.2019 10:26 Myndbandsupptaka sögð sýna R Kelly brjóta á ólögráða stúlkum Ekki hefur verið staðfest að Kelly sé maðurinn á upptökunni. Erlent 10.3.2019 21:20 Hafnar „þögninni sem viðbrögðum við heimilisofbeldi“ í orðsendingu úr fangelsinu Nara Walker, áströlsk kona sem afplánar nú dóm á Íslandi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hefur sent frá sér orðsendingu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna sem ber upp í dag. Innlent 8.3.2019 07:50 Sendi mynd af fyrrverandi í kynlífsathöfn á fjölskylduna og nýjan kærasta Karlmaður játaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að hafa brotið gegn blygðunarsemi og haft í hótunum og haft uppi stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni. Innlent 4.3.2019 16:58 Ákærður í Noregi fyrir kynferðisbrot gegn 263 börnum Um er að ræða annað mál sinnar tegundar sem kemur upp í Akershusfylki í suðausturhluta Noregi á skömmum tíma. Erlent 5.3.2019 07:44 Suðað samþykki er ekki samþykki Átakinu Sjúkást var hrint af stað í annað sinn við athöfn í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær. Sólborg Guðbrandsdóttir var ein þeirra sem héldu tölu þar. Lífið 5.3.2019 03:03 Lýsa grófum kynferðisbrotum Jackson í smáatriðum í nýrri heimildarmynd Fyrri hluti nýrrar heimildarmyndar um meint kynferðisbrot tónlistarmannsins Michael Jackson var sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO í gærkvöldi en síðari hlutinn verður sýndur í kvöld. Lífið 4.3.2019 13:47 BBC og NRK hætta að spila lög Michael Jackson Heimildarmyndin Leaving Neverland verður frumsýnd síðar í vikunni. Erlent 4.3.2019 12:49 Umræða um heilbrigð ástarsambönd nauðsynleg Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það. Innlent 4.3.2019 12:39 Lög um samþykki – er það nóg? Við erum sem betur fer að vakna til vitundar um skelfilegar og langvinnar afleiðingar kynferðisofbeldis og að ofbeldi af þessu tagi er útbreitt samfélagslegt mein sem við verðum að horfast í augu við og hefjast handa án tafar til að vinna bug á því. Skoðun 1.3.2019 03:01 „Ég vil að þú fjarlægir það sem gamli maðurinn setti inn í mig“ Ellefu ára stúlka sem varð ófrísk eftir nauðgara sinn var neydd til þess að fæða barnið eftir að yfirvöld í Argentínu neituðu henni um þungunarrof, sem henni átti að bjóðast samkvæmt lögum. Erlent 28.2.2019 21:44 Ekki farið að öllum verklagsreglum í kynferðisbrotamáli fatlaðrar konu Ekki var farið að öllum verklagsreglum þegar skýrsla var tekin af ungri fatlaðri konu eftir að grunur vaknaði um að hún hefði verið beitt kynferðisofbeldi af starfsmanni á skammtímaheimili á vegum Reykjavíkurborgar. Sviðsstjóri Velferðarsviðs borgarinnar harmar málið sem sé litið mjög alvarlegum augum. Innlent 28.2.2019 18:05 Móðir fatlaðrar konu ósátt við vinnubrögð vegna meints kynferðisofbeldis Móðir konunnar segir að það hafi verið staðið ófagmannlega að skýrslutöku og ekki tekið tillit til fötlunar dóttur sinnar. Innlent 27.2.2019 17:55 Líkti kynferðisofbeldi gegn börnum við mannfórnir Páfinn segir barnaníðinga innan kirkjunnar vera "verkfæri djöfulsins.“ Erlent 24.2.2019 19:46 Segir fræðslu innan réttarvörslukerfisins ábótavant Viðreisn stóð fyrir málfundi sem fjallaði um breytingar á hugtakinu samþykki í hegningarlögum. Innlent 23.2.2019 18:58 Mótmæltu við fangelsið þegar Nara hóf afplánun í dag Nara Walker, mætti í fangelsið á Hólmsheiði í dag til að hefja afplánun en hún hlaut í desember átján mánaða dóm, þar af fimmtán skilorðsbundna, fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns. Innlent 20.2.2019 18:43 Erfitt fyrir brotaþola að leita til lögreglu og ákæruvalds Aðeins lítill hluti brota sem eiga sér stað með stafrænu kynferðisofbeldi rata inn á borð lögreglu og ákæruvalds. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir þolendur veigra sér við að leita til lögreglu svo myndefnið fái ekki frekari dreifingu og skoðun. Innlent 19.2.2019 13:02 Dæmdur fyrir vændisummæli og myndbirtingar af fyrrverandi Karlmaður hlaut sex mánaða dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir stafrænt kynferðisofbeldi gagnvart fyrrverandi kærustu sinni. Innlent 19.2.2019 11:40 „Brotaþolar í svona málum eru líka fullorðið fólk“ Ísland er ekki samanburðarhæft þegar kemur að löggjöf og vernd gegn starfrænu kynferðisofbeldi segir lögfræðingur og doktorsnemi. Rannsókn hennar sýnir að ákall sé innan úr kerfinu að taka málaflokkinn föstum tökum, bæta verkferla og endurskoða meðal annars ákvæði hegningarlaga um friðhelgi einkalífsins. Innlent 18.2.2019 18:28 Vilja auka þekkingu en ekki stöðva kynferðislega tjáningu Í stefnumótun um stafrænt kynferðisofbeldi er litið til löggjafar, forvarna og fræðslu. Innlent 18.2.2019 14:18 „Femínisminn rís og hnígur líkt og sjávarföllin en deyr aldrei“ Beatrix Campbell er rithöfundur, blaðamaður og aktívisti sem í tugi ára hefur barist fyrir réttindum kvenna í heimalandi sínu, Bretlandi. Innlent 9.2.2019 21:44 Brynjar hafnaði boði Stígamóta: „Þekki þeirra starfsemi mjög vel“ Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur hafnað boði Stígamóta um að kíkja í "opinbera heimsókn“ til samtakanna til að kynna sér starfið sem þar fer fram. Innlent 6.2.2019 18:26 « ‹ 55 56 57 58 59 60 … 60 ›
Fimmtíu lyfja- og hópnauðganir tilkynntar til Stígamóta í fyrra Tilkynnt var um 27 lyfjanauðganir í fyrra þar sem brotaþola var byrluð ólyfjan og 23 hópnauðganir þar sem gerendur voru fleiri en einn. Innlent 10.4.2019 02:00
Finnst að börn eigi að geta leitað sér aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í trúnaði Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra gerðu það vegna ofbeldis sem þau voru beitt sem börn. Talskona Stígamóta segir börn hika við að leita sér hjálpar vegna tilkynningarskyldu þess sem hjálpina veitir. Hún vill að börn geti leitað sér aðstoðar í trúnaði. Innlent 9.4.2019 17:03
Blæs til sóknar gegn kynferðisofbeldi á Evrópuráðsþingi og Bergþór á mælendaskrá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings, er framsögumaður skýrslu um aðgerðir gegn kynferðisofbeldi-og áreitni á þjóðþingum. Innlent 9.4.2019 15:39
Ákærður fyrir brot gegn barni Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 9.4.2019 15:08
Afsökunarbeiðni á Facebook lykilatriði í tveggja ára nauðgunardómi Karlmaður fæddur árið 1996 hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað ungri konu, menntaskólanema, að lokinni skemmtun á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú í janúar 2016. Innlent 2.4.2019 14:29
Barnahús opnað á Akureyri í dag Útibú Barnahúss, sem þjónusta mun börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi eða heimilisofbeldi, opnaði formlega á Akureyri í morgun. Innlent 1.4.2019 13:22
Kynlífsskandall skekur kóreskan dæguriðnað Lögreglan í Suður-Kóreu hefur hafið rannsókn á meintum kynferðisbrotum tveggja kóreskra poppstjarna og aðild tveggja annarra að málinu. Erlent 14.3.2019 12:43
Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. Erlent 13.3.2019 07:55
Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. Lífið 12.3.2019 10:26
Myndbandsupptaka sögð sýna R Kelly brjóta á ólögráða stúlkum Ekki hefur verið staðfest að Kelly sé maðurinn á upptökunni. Erlent 10.3.2019 21:20
Hafnar „þögninni sem viðbrögðum við heimilisofbeldi“ í orðsendingu úr fangelsinu Nara Walker, áströlsk kona sem afplánar nú dóm á Íslandi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hefur sent frá sér orðsendingu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna sem ber upp í dag. Innlent 8.3.2019 07:50
Sendi mynd af fyrrverandi í kynlífsathöfn á fjölskylduna og nýjan kærasta Karlmaður játaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að hafa brotið gegn blygðunarsemi og haft í hótunum og haft uppi stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni. Innlent 4.3.2019 16:58
Ákærður í Noregi fyrir kynferðisbrot gegn 263 börnum Um er að ræða annað mál sinnar tegundar sem kemur upp í Akershusfylki í suðausturhluta Noregi á skömmum tíma. Erlent 5.3.2019 07:44
Suðað samþykki er ekki samþykki Átakinu Sjúkást var hrint af stað í annað sinn við athöfn í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær. Sólborg Guðbrandsdóttir var ein þeirra sem héldu tölu þar. Lífið 5.3.2019 03:03
Lýsa grófum kynferðisbrotum Jackson í smáatriðum í nýrri heimildarmynd Fyrri hluti nýrrar heimildarmyndar um meint kynferðisbrot tónlistarmannsins Michael Jackson var sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO í gærkvöldi en síðari hlutinn verður sýndur í kvöld. Lífið 4.3.2019 13:47
BBC og NRK hætta að spila lög Michael Jackson Heimildarmyndin Leaving Neverland verður frumsýnd síðar í vikunni. Erlent 4.3.2019 12:49
Umræða um heilbrigð ástarsambönd nauðsynleg Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það. Innlent 4.3.2019 12:39
Lög um samþykki – er það nóg? Við erum sem betur fer að vakna til vitundar um skelfilegar og langvinnar afleiðingar kynferðisofbeldis og að ofbeldi af þessu tagi er útbreitt samfélagslegt mein sem við verðum að horfast í augu við og hefjast handa án tafar til að vinna bug á því. Skoðun 1.3.2019 03:01
„Ég vil að þú fjarlægir það sem gamli maðurinn setti inn í mig“ Ellefu ára stúlka sem varð ófrísk eftir nauðgara sinn var neydd til þess að fæða barnið eftir að yfirvöld í Argentínu neituðu henni um þungunarrof, sem henni átti að bjóðast samkvæmt lögum. Erlent 28.2.2019 21:44
Ekki farið að öllum verklagsreglum í kynferðisbrotamáli fatlaðrar konu Ekki var farið að öllum verklagsreglum þegar skýrsla var tekin af ungri fatlaðri konu eftir að grunur vaknaði um að hún hefði verið beitt kynferðisofbeldi af starfsmanni á skammtímaheimili á vegum Reykjavíkurborgar. Sviðsstjóri Velferðarsviðs borgarinnar harmar málið sem sé litið mjög alvarlegum augum. Innlent 28.2.2019 18:05
Móðir fatlaðrar konu ósátt við vinnubrögð vegna meints kynferðisofbeldis Móðir konunnar segir að það hafi verið staðið ófagmannlega að skýrslutöku og ekki tekið tillit til fötlunar dóttur sinnar. Innlent 27.2.2019 17:55
Líkti kynferðisofbeldi gegn börnum við mannfórnir Páfinn segir barnaníðinga innan kirkjunnar vera "verkfæri djöfulsins.“ Erlent 24.2.2019 19:46
Segir fræðslu innan réttarvörslukerfisins ábótavant Viðreisn stóð fyrir málfundi sem fjallaði um breytingar á hugtakinu samþykki í hegningarlögum. Innlent 23.2.2019 18:58
Mótmæltu við fangelsið þegar Nara hóf afplánun í dag Nara Walker, mætti í fangelsið á Hólmsheiði í dag til að hefja afplánun en hún hlaut í desember átján mánaða dóm, þar af fimmtán skilorðsbundna, fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns. Innlent 20.2.2019 18:43
Erfitt fyrir brotaþola að leita til lögreglu og ákæruvalds Aðeins lítill hluti brota sem eiga sér stað með stafrænu kynferðisofbeldi rata inn á borð lögreglu og ákæruvalds. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir þolendur veigra sér við að leita til lögreglu svo myndefnið fái ekki frekari dreifingu og skoðun. Innlent 19.2.2019 13:02
Dæmdur fyrir vændisummæli og myndbirtingar af fyrrverandi Karlmaður hlaut sex mánaða dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir stafrænt kynferðisofbeldi gagnvart fyrrverandi kærustu sinni. Innlent 19.2.2019 11:40
„Brotaþolar í svona málum eru líka fullorðið fólk“ Ísland er ekki samanburðarhæft þegar kemur að löggjöf og vernd gegn starfrænu kynferðisofbeldi segir lögfræðingur og doktorsnemi. Rannsókn hennar sýnir að ákall sé innan úr kerfinu að taka málaflokkinn föstum tökum, bæta verkferla og endurskoða meðal annars ákvæði hegningarlaga um friðhelgi einkalífsins. Innlent 18.2.2019 18:28
Vilja auka þekkingu en ekki stöðva kynferðislega tjáningu Í stefnumótun um stafrænt kynferðisofbeldi er litið til löggjafar, forvarna og fræðslu. Innlent 18.2.2019 14:18
„Femínisminn rís og hnígur líkt og sjávarföllin en deyr aldrei“ Beatrix Campbell er rithöfundur, blaðamaður og aktívisti sem í tugi ára hefur barist fyrir réttindum kvenna í heimalandi sínu, Bretlandi. Innlent 9.2.2019 21:44
Brynjar hafnaði boði Stígamóta: „Þekki þeirra starfsemi mjög vel“ Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur hafnað boði Stígamóta um að kíkja í "opinbera heimsókn“ til samtakanna til að kynna sér starfið sem þar fer fram. Innlent 6.2.2019 18:26