Hælisleitendur

Fréttamynd

Með­ferð um­sókna frá Palestínu ekki breyst frá upp­hafi októ­ber

Meðferð umsókna einstaklinga frá Palestínu hefur ekki breyst hjá Útlendingastofnun frá því í upphafi október þegar átökin hófust á Gasa. Alls hefur stofnunin tekið til meðferðar 244 umsóknir á þessu ári. 128 hafa fengið vernd og 116 neitun á grundvelli Dyflinnarreglugerðar eða verndar annars staðar. 

Innlent
Fréttamynd

„Fólkið hér er gott“

Tveir palestínskir drengir sem dvelja hjá íslenskum fósturfjölskyldum segja hræðilegar aðstæður bíða þeirra verði ákvörðun stjórnvalda um að vísa þeim úr landi að veruleika. Fósturforeldrar drengjanna skora á ráðmenn að sýna hugrekki og veita þeim vernd.

Innlent
Fréttamynd

Tólf ára dreng frá Palestínu verði vísað úr landi

Tólf ára strák frá Palestínu sem hefur búið á hjá íslenskri fjölskyldu á Íslandi undanfarna mánuði hefur verið neitað um vernd. Að öllu óbreyttu verður honum vísað úr landi ásamt fjórtán ára frænda sínum til Grikklands þar sem engin fjölskylda bíður þeirra.

Innlent
Fréttamynd

For­maður ÖBÍ segir mál Husseins afar sorg­legt

Fatlaður umsækjandi um alþjóðlega vernd yfirgaf landið í gær þar sem fjölskyldu hans, sem hann er háður vegna fötlunar sinnar, var vikið úr landi. Formaður Öryrkjabandalagsins, sem fundaði nýlega með ráðherra og hagsmunasamtökum vegna málsins, segir framkvæmd þess ömurlega.

Innlent
Fréttamynd

Mikil­vægi öryggis, tengsla og til­finninga - opið bréf til ráð­herra

Á síðustu áratugum hafa ótal rannsóknir sýnt fram á mikilvægi öryggis, náinna tengsla og tilfinninga fyrir velferð og þroska, ekki bara einstaklinga heldur samfélaga og þar með heimssamfélagsins alls. Samfélag sem ekki ræktar og nærir tilfinningatengsl þegna sinna er „í vondum málum“ .. svo ég sleppi öllum fræðilegum útskýringum.

Skoðun
Fréttamynd

Venesúelska sam­særið

Til er fólk sem trúir því að jörðin sé flöt. Það fólk er almennt álitið kjánar. Það er samt ekki órökrétt ályktun í huga þess sem kann lítið í eðlisfræði. Ef lögun jarðar það væri umdeild meðal vísindamanna væri ég mögulega opin fyrir flatjarðarkenningum.

Skoðun
Fréttamynd

Kanna hvort vega­bréf og peningar hafi verið haldlögð

Íslensk stjórnvöld og Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu vinna að því að kanna afdrif 180 Venesúelamanna sem synjað var um alþjóðlega vernd hér á landi. Fólkinu var flogið í beinu leiguflugi til Venesúela í gær. Talið er að fólkið sé í haldi lögreglu í Venesúela. Vegabréf þess hafi verið handlögð.

Innlent
Fréttamynd

Heimilis­lausir flótta­menn mót­mæla í tjöldum

Þrír karlmenn mótmæla sviptingu lágmarksþjónustu og endanlegri synjun um alþjóðlega vernd í tjöldum við skrifstofu Útlendingastofnunar. Mennirnir vilja alþjóðlega vernd og að þingið bregðist við stöðu þeirra. Þeir ætla að mótmæla eins lengi og þörf er á. 

Innlent
Fréttamynd

Mál­efni út­­lendinga í höndum haturs

Tilgangur Kærunefndar útlendingamála var í upphafi að gefa flóttafólki sem kemur til Íslands á eigin vegum ferli til þess að kæra ákvarðanir Útlendingastofnunar til æðra stjórnvalds. Á síðustu árum og með auknu útlendingahatri í stjórnsýslunni á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

1.500 líf í okkar höndum

Ef marka má umfjöllun síðustu vikna blasa við fjölda fólksflutningar frá Íslandi til Venesúela á næstu misserum. Landið sem er oft efst á lista yfir friðsælustu lönd í heimi ætlar að flytja nauðug, börn, óléttar mæður og annað fjölskyldu fólk, til þess lands þaðan sem stærsti straumur flóttamanna í heiminum kemur.

Skoðun
Fréttamynd

Vill frekar deyja en að fara aftur til Venesúela

Tugir komu saman við Hallgrímskirkju í morgun til að mótmæla ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja megi hælisleitendum frá Venesúela um alþjóðlega vernd. Mótmælendur, bæði Venesúelamenn og stuðningsfólk, lýstu reiði og ótta við framtíðina.

Innlent