Vinnumarkaður 66 starfsmenn Hertz endurráðnir 66 starfsmenn bílaleigunnar Hertz á Íslandi, sem sagt var upp störfum í haust, verða endurráðnir. Viðskipti innlent 7.12.2020 07:20 Stytting vinnuvikunnar; hver er samningsaðili leikskólabarna? Umræða um styttingu vinnuvikunnar er áberandi í fjölmiðlum og meðal almennings um þessar mundir enda eðlilegt þar sem vinnustyttingin á að vera komin til framkvæmda 1.janúar 2021. Skoðun 4.12.2020 13:04 Nýr og spennandi námskeiðsvefur hjá Alfreð Nýr námskeiðsvettvangur er kominn í loftið hjá Atvinnuvefnum Alfreð. Inni á síðunni er þegar að finna hátt í 70 námskeið frá öllum helstu fræðsluaðilum á Íslandi Samstarf 2.12.2020 11:46 Á að dusta rykið af svokölluðu Salek samkomulagi? Eins og fram hefur komið í fréttum þá hefur ríkisstjórn Íslands skipað nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál. Nefndinni er ætlað að skila tillögum sínum til forsætisráðherra í lok apríl á næsta ári svo unnt verði að taka hana til umfjöllunar fyrir þinglok. Skoðun 1.12.2020 13:01 Farið að hægja á tilkynningum um hópuppsagnir Tvær hópuppsagnir hafa verið tilkynntar til Vinnumálastofnunar nú rétt fyrir mánaðarmót. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir farið að hægja á hópuppsögnum en að frost ríki hins vegar á vinnumarkaði. Innlent 30.11.2020 12:10 Sértrúarsöfnuður Arðræningja Ég hlustaði á framkvæmdastjóra SA láta dæluna ganga gegn verkalýðshreyfingunni í Víglínunni á Stöð 2. Skoðun 30.11.2020 11:31 Þrettán sagt upp hjá fyrirtæki sem tengist ferðaþjónustu Þrettán hefur verið sagt upp í hópuppsögn hjá fyrirtæki sem tengist ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 30.11.2020 11:18 29 starfsmönnum Borgunar sagt upp 29 starfsmönnum Borgunar var sagt upp í hópuppsögn í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 30.11.2020 10:09 SA hafi reynt allt til að „afstýra því stórslysi“ sem blasi við Það er ekki ávísun á lægra atvinnuleysi að lækka eða frysta laun fólks á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Það stefnir í stórslys á vinnumarkaði að mati framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins í ljósi þeirra miklu launahækkana sem kveðið er á í kjarasamningum og taka gildi um áramótin. Innlent 29.11.2020 22:45 „Ég var orðin þreytt á höfnunum á vinnumarkaði“ „Ég hef rekið lítið fyrirtæki að heiman frá árinu 2018 en samhliða því verið að leita mér að vinnu þar sem ég get nýtt mína menntun, notið félagsskaps í vinnunni og gert það sem ég hef áhuga á. Hingað til hefur það ekki gengið og í byrjun árs ákvað ég að taka smá pásu í því þar sem fjöldi neitana var orðin yfirþyrmandi,“ segir Halldís Guðmundsdóttir. Eftir að vera búin að vera heima í heilt ár ákvað hún svo að skapa eigin tækifæri. Lífið 29.11.2020 09:00 Áhrifa verkfallsins muni gæta næstu mánuði Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir vonbrigði að ekki hafi tekist að leysa kjaradeilu flugvirkja hjá stofnuninni með samningum. Hins vegar hafi verið nauðsynlegt að stöðva verkfall þeirra með lögum eins og dómsmálaráðherra ákvað að gera í dag. Áhrifa verkfallsins muni engu að síður gæta fram í febrúar. Innlent 27.11.2020 19:20 Segja ríkið ætla sér það eitt að rjúfa tenginguna Stjórn Flugvirkjafélags Ísland segir ljóst að það eina sem vaki fyrir íslenska ríkinu sé að slíta tengingu samnings flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni vi. Formaður félagsins telur litlar líkur á því að samninganefndir flugvirkja og ríkisins nái saman fyrir 4. janúar. Innlent 27.11.2020 12:51 35 sagt upp í hópuppsögn innan fjármálageirans Ein hópuppsögn kom inn á borð Vinnumálastofnunar í gærkvöldi eða í morgun. Var þar um að ræða uppsögn sem nær til 35 manns sem starfa hjá fyrirtæki í fjármálageiranum. Viðskipti innlent 27.11.2020 11:15 Setja lög á verkfall flugvirkja Landhelgisgæslunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um lög til að binda enda á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands. Innlent 27.11.2020 11:09 Flugvirkjar buðu þriggja ára samning Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Innlent 26.11.2020 23:34 Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. Innlent 26.11.2020 20:23 Vill skýra langtímaáætlun um sóttvarnir til loka faraldursins Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kallar eftir því að stjórnvöld setji fram skýra langtímaáætlun um hvernig haga eigi sóttvörnum til enda kórónuveirufaraldursins. Innlent 26.11.2020 09:24 Hart barist um allar lausar stöður á næstunni Ástandið minnir um sumt á mánuðina eftir bankahrun þar sem barist er um hvert starf sem auglýst er. Atvinnulífið á Vísi ræddi við nokkra vinnuveitendur sem eiga það sameiginlegt að hafa auglýst nokkur störf síðustu vikurnar. Atvinnulíf 26.11.2020 07:00 Forseti ASÍ segir SA vera að gíra sig upp gegn launahækkunum um áramót Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir það komoa spánskt fyrir sjónir að laun hafi hækkað mest á Íslandi innan OECD í kórónuveirufaraldrinum. Forseti ASÍ segir atvinnurekendur vera að gíra sig upp í andstöðu við samningsbundnar launahækkanir um áramótin. Innlent 25.11.2020 12:22 Ekki séð svona atvinnuleysistölur á Íslandi áður Forstjóri Vinnumálastofnunar segir um 25 þúsund manns hér á landi nú án atvinnu að hluta eða að öllu leyti. Slíkar tölur hafi ekki sést áður hér á landi. Atvinnuleysisbætur verði hækkaðar um áramótin. Innlent 25.11.2020 11:24 Svona var 140. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 25.11.2020 10:16 Brjálað að gera í kjölfar Covid og ný störf að verða til Ný störf eru að verða til og margt hefur breyst í kjölfar Covid. Erfiðara er að komast í atvinnuviðtal nú þar sem margir eru um hituna fyrir hvert auglýst starf. En hjá ráðningaþjónustum er brjálað að gera. Atvinnulíf 25.11.2020 10:01 Styttri vinnuvika – ekki bara fyrir fullorðna Í ársbyrjun 2021 tekur í gildi stytting vinnuvikunnar hjá mörgum starfsstéttum á Íslandi og þar á meðal starfsfólki leikskóla. Það er í höndum hvers leikskóla að útfæra styttingu vinnuvikunnar í samræmi við aðstæður í hverjum skóla. Skoðun 25.11.2020 08:31 „Lykilatriðin núna eru að nýta tímann þar til bóluefnið er komið“ Fjöldi einstaklinga á atvinnuleysisbótum jókst um 100% í öllum landshlutum nema á Vestfjörðum. Birna Guðmundsdóttir deildarstjóri Gagnagreiningar Vinnumálastofnunar gerir ráð fyrir að janúar og febrúar gætu orðið erfiðir mánuðir. Hér má sjá nýjar tölur sem Vinnumálastofnun tók saman fyrir Atvinnulífið á Vísi. Atvinnulíf 25.11.2020 07:01 Gefum ekki afslátt af okkur á nýju ári Umræða um kulnun í starfi hefur orðið sífellt háværari í samfélaginu okkar undanfarin ár. Ekki er mjög langt síðan hugtakið kulnun (e. burnout) kom mörgum spánskt fyrir sjónir en mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan. Skoðun 24.11.2020 15:00 Innleiðing betri vinnutíma Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80% vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf. Skoðun 22.11.2020 13:59 „Með þessum aðgerðum erum við að skapa ákveðinn fyrirsjáanleika” Atvinnuleysis- og örorkubætur verða hækkaðar á næsta ári. Þá geta rekstraraðilar sem verða fyrir 60 prósenta tekjufalli sótt um svokallaða viðspyrnustyrki. Ríkistjórnin kynnti efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Innlent 20.11.2020 19:00 Fjármálaráðherra segir ekki lausn í kreppunni að fjölga opinberum starfsmönnum Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir ekki nóg að grípa til aðgerða vegna fyrirtækja í vanda í kórónuveirufaraldrinum. Nota eigi tækifærið og ráða í störf hjá hinu opinbera þar sem lengi hafi verið skortur á starfsfólki. Innlent 19.11.2020 20:00 Innan við helmingur heimila með fullnægjandi eldvarnir Sex hafa látið lífið í fjórum eldsvoðum á þessu ári og hafa dauðsföll af völdum bruna ekki verið fleiri á einu ári undanfarinn áratug. Þá er brunavörnum ábótavant á tæplega helmingi heimila landsins. Tveimur eldvarnaátökum var ýtt úr vör í dag. Innlent 19.11.2020 19:00 Uppsagnir og breytingar á fréttastofu RÚV Nokkrum starfsmönnum fréttastofu Ríkisútvarpsins hefur verið sagt upp störfum og verið er að gera breytingar innanhúss þar sem fólk er fært í ný verkefni og stöður þeirra lagðar niður. Innlent 18.11.2020 13:16 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 99 ›
66 starfsmenn Hertz endurráðnir 66 starfsmenn bílaleigunnar Hertz á Íslandi, sem sagt var upp störfum í haust, verða endurráðnir. Viðskipti innlent 7.12.2020 07:20
Stytting vinnuvikunnar; hver er samningsaðili leikskólabarna? Umræða um styttingu vinnuvikunnar er áberandi í fjölmiðlum og meðal almennings um þessar mundir enda eðlilegt þar sem vinnustyttingin á að vera komin til framkvæmda 1.janúar 2021. Skoðun 4.12.2020 13:04
Nýr og spennandi námskeiðsvefur hjá Alfreð Nýr námskeiðsvettvangur er kominn í loftið hjá Atvinnuvefnum Alfreð. Inni á síðunni er þegar að finna hátt í 70 námskeið frá öllum helstu fræðsluaðilum á Íslandi Samstarf 2.12.2020 11:46
Á að dusta rykið af svokölluðu Salek samkomulagi? Eins og fram hefur komið í fréttum þá hefur ríkisstjórn Íslands skipað nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál. Nefndinni er ætlað að skila tillögum sínum til forsætisráðherra í lok apríl á næsta ári svo unnt verði að taka hana til umfjöllunar fyrir þinglok. Skoðun 1.12.2020 13:01
Farið að hægja á tilkynningum um hópuppsagnir Tvær hópuppsagnir hafa verið tilkynntar til Vinnumálastofnunar nú rétt fyrir mánaðarmót. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir farið að hægja á hópuppsögnum en að frost ríki hins vegar á vinnumarkaði. Innlent 30.11.2020 12:10
Sértrúarsöfnuður Arðræningja Ég hlustaði á framkvæmdastjóra SA láta dæluna ganga gegn verkalýðshreyfingunni í Víglínunni á Stöð 2. Skoðun 30.11.2020 11:31
Þrettán sagt upp hjá fyrirtæki sem tengist ferðaþjónustu Þrettán hefur verið sagt upp í hópuppsögn hjá fyrirtæki sem tengist ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 30.11.2020 11:18
29 starfsmönnum Borgunar sagt upp 29 starfsmönnum Borgunar var sagt upp í hópuppsögn í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 30.11.2020 10:09
SA hafi reynt allt til að „afstýra því stórslysi“ sem blasi við Það er ekki ávísun á lægra atvinnuleysi að lækka eða frysta laun fólks á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Það stefnir í stórslys á vinnumarkaði að mati framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins í ljósi þeirra miklu launahækkana sem kveðið er á í kjarasamningum og taka gildi um áramótin. Innlent 29.11.2020 22:45
„Ég var orðin þreytt á höfnunum á vinnumarkaði“ „Ég hef rekið lítið fyrirtæki að heiman frá árinu 2018 en samhliða því verið að leita mér að vinnu þar sem ég get nýtt mína menntun, notið félagsskaps í vinnunni og gert það sem ég hef áhuga á. Hingað til hefur það ekki gengið og í byrjun árs ákvað ég að taka smá pásu í því þar sem fjöldi neitana var orðin yfirþyrmandi,“ segir Halldís Guðmundsdóttir. Eftir að vera búin að vera heima í heilt ár ákvað hún svo að skapa eigin tækifæri. Lífið 29.11.2020 09:00
Áhrifa verkfallsins muni gæta næstu mánuði Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir vonbrigði að ekki hafi tekist að leysa kjaradeilu flugvirkja hjá stofnuninni með samningum. Hins vegar hafi verið nauðsynlegt að stöðva verkfall þeirra með lögum eins og dómsmálaráðherra ákvað að gera í dag. Áhrifa verkfallsins muni engu að síður gæta fram í febrúar. Innlent 27.11.2020 19:20
Segja ríkið ætla sér það eitt að rjúfa tenginguna Stjórn Flugvirkjafélags Ísland segir ljóst að það eina sem vaki fyrir íslenska ríkinu sé að slíta tengingu samnings flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni vi. Formaður félagsins telur litlar líkur á því að samninganefndir flugvirkja og ríkisins nái saman fyrir 4. janúar. Innlent 27.11.2020 12:51
35 sagt upp í hópuppsögn innan fjármálageirans Ein hópuppsögn kom inn á borð Vinnumálastofnunar í gærkvöldi eða í morgun. Var þar um að ræða uppsögn sem nær til 35 manns sem starfa hjá fyrirtæki í fjármálageiranum. Viðskipti innlent 27.11.2020 11:15
Setja lög á verkfall flugvirkja Landhelgisgæslunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um lög til að binda enda á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands. Innlent 27.11.2020 11:09
Flugvirkjar buðu þriggja ára samning Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Innlent 26.11.2020 23:34
Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. Innlent 26.11.2020 20:23
Vill skýra langtímaáætlun um sóttvarnir til loka faraldursins Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kallar eftir því að stjórnvöld setji fram skýra langtímaáætlun um hvernig haga eigi sóttvörnum til enda kórónuveirufaraldursins. Innlent 26.11.2020 09:24
Hart barist um allar lausar stöður á næstunni Ástandið minnir um sumt á mánuðina eftir bankahrun þar sem barist er um hvert starf sem auglýst er. Atvinnulífið á Vísi ræddi við nokkra vinnuveitendur sem eiga það sameiginlegt að hafa auglýst nokkur störf síðustu vikurnar. Atvinnulíf 26.11.2020 07:00
Forseti ASÍ segir SA vera að gíra sig upp gegn launahækkunum um áramót Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir það komoa spánskt fyrir sjónir að laun hafi hækkað mest á Íslandi innan OECD í kórónuveirufaraldrinum. Forseti ASÍ segir atvinnurekendur vera að gíra sig upp í andstöðu við samningsbundnar launahækkanir um áramótin. Innlent 25.11.2020 12:22
Ekki séð svona atvinnuleysistölur á Íslandi áður Forstjóri Vinnumálastofnunar segir um 25 þúsund manns hér á landi nú án atvinnu að hluta eða að öllu leyti. Slíkar tölur hafi ekki sést áður hér á landi. Atvinnuleysisbætur verði hækkaðar um áramótin. Innlent 25.11.2020 11:24
Svona var 140. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 25.11.2020 10:16
Brjálað að gera í kjölfar Covid og ný störf að verða til Ný störf eru að verða til og margt hefur breyst í kjölfar Covid. Erfiðara er að komast í atvinnuviðtal nú þar sem margir eru um hituna fyrir hvert auglýst starf. En hjá ráðningaþjónustum er brjálað að gera. Atvinnulíf 25.11.2020 10:01
Styttri vinnuvika – ekki bara fyrir fullorðna Í ársbyrjun 2021 tekur í gildi stytting vinnuvikunnar hjá mörgum starfsstéttum á Íslandi og þar á meðal starfsfólki leikskóla. Það er í höndum hvers leikskóla að útfæra styttingu vinnuvikunnar í samræmi við aðstæður í hverjum skóla. Skoðun 25.11.2020 08:31
„Lykilatriðin núna eru að nýta tímann þar til bóluefnið er komið“ Fjöldi einstaklinga á atvinnuleysisbótum jókst um 100% í öllum landshlutum nema á Vestfjörðum. Birna Guðmundsdóttir deildarstjóri Gagnagreiningar Vinnumálastofnunar gerir ráð fyrir að janúar og febrúar gætu orðið erfiðir mánuðir. Hér má sjá nýjar tölur sem Vinnumálastofnun tók saman fyrir Atvinnulífið á Vísi. Atvinnulíf 25.11.2020 07:01
Gefum ekki afslátt af okkur á nýju ári Umræða um kulnun í starfi hefur orðið sífellt háværari í samfélaginu okkar undanfarin ár. Ekki er mjög langt síðan hugtakið kulnun (e. burnout) kom mörgum spánskt fyrir sjónir en mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan. Skoðun 24.11.2020 15:00
Innleiðing betri vinnutíma Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80% vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf. Skoðun 22.11.2020 13:59
„Með þessum aðgerðum erum við að skapa ákveðinn fyrirsjáanleika” Atvinnuleysis- og örorkubætur verða hækkaðar á næsta ári. Þá geta rekstraraðilar sem verða fyrir 60 prósenta tekjufalli sótt um svokallaða viðspyrnustyrki. Ríkistjórnin kynnti efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Innlent 20.11.2020 19:00
Fjármálaráðherra segir ekki lausn í kreppunni að fjölga opinberum starfsmönnum Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir ekki nóg að grípa til aðgerða vegna fyrirtækja í vanda í kórónuveirufaraldrinum. Nota eigi tækifærið og ráða í störf hjá hinu opinbera þar sem lengi hafi verið skortur á starfsfólki. Innlent 19.11.2020 20:00
Innan við helmingur heimila með fullnægjandi eldvarnir Sex hafa látið lífið í fjórum eldsvoðum á þessu ári og hafa dauðsföll af völdum bruna ekki verið fleiri á einu ári undanfarinn áratug. Þá er brunavörnum ábótavant á tæplega helmingi heimila landsins. Tveimur eldvarnaátökum var ýtt úr vör í dag. Innlent 19.11.2020 19:00
Uppsagnir og breytingar á fréttastofu RÚV Nokkrum starfsmönnum fréttastofu Ríkisútvarpsins hefur verið sagt upp störfum og verið er að gera breytingar innanhúss þar sem fólk er fært í ný verkefni og stöður þeirra lagðar niður. Innlent 18.11.2020 13:16