Grundarfjörður Fiskur fyrir 16 milljónir á dag hjá G.RUN í Grundarfirði Eitt glæsilegasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, G.RUN í Grundarfirði framleiðir fiskafurðir fyrir 16 milljónir króna á dag. Um 85 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu, sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá 1947. Innlent 15.7.2022 22:19 Spriklandi hressir og kátir Grundfirðingar Eldri borgarar í Grundarfirði slá ekki slöku við því þeir koma saman nokkrum sinnum í viku í íþróttahúsinu á staðnum til að hreyfa sig og gera fjölbreyttar leikfimisæfingar í þeim tilgangi að styrkja sál og líkama. Innlent 11.7.2022 20:04 Tveir sóttir með þyrlu á Snæfellsnes eftir bílveltu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna bílslyss austan við Grundarfjörð. Innlent 11.7.2022 13:07 Hitaveita á köldum svæðum álitlegri með tækniframförum í jarðhitaleit Ísafjörður, Patreksfjörður og Grundarfjörður eru í flokki álitlegustu þéttbýlisstaða á Íslandi til að fá hitaveitu, að mati jarðfræðings hjá ÍSOR, sem segir tækniframfarir í jarðhitaleit kalla á endurmat á svokölluðum köldum svæðum hérlendis. Innlent 28.6.2022 22:44 Slegnir yfir fyrirhugaðri lækkun aflamarks þorsks Sjómönnum og útgerðarmönnum líst illa á fyrirhugaða lækkun aflamarks þorks. Uppbygging þorksstofnsins hefur staðnað síðustu ár og afrakstur minni en áætlað var. Margir telja að tími sé kominn til að endurskoða nálgun Hafrannsóknarstofnunar. Innlent 27.6.2022 13:29 50 þúsund ferðamenn mæta í Grundarfjörð í sumar Grundfirðingar eiga von á miklu lífi og fjör í bænum í sumar því þangað eru væntanlegir fimmtíu þúsund ferðamenn með skemmtiferðaskipum. Bæjarstjórinn lofar að vel verið tekið á móti gestunum og þeir hafi nóg að skoða og borða á Snæfellsnesinu. Innlent 23.5.2022 21:03 Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. Innlent 15.5.2022 09:39 Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á Snæfellsnes að sækja slasaðan bifhjólamann. Innlent 14.5.2022 17:29 Verkstæði í Grundarfirði brennur Verkstæði við Sólvelli 5 í Grundarfirði stendur í ljósum logum og slökkvilið Snæfellsbæjar og Grundarfjarðar berst nú við eldinn. Þrír slökkviliðsbílar voru kallaðir út til að berjast við eldinn. Innlent 8.3.2022 20:28 Nokkur útköll vegna veðurs á norðvestanverðu landinu Björgunarsveitir hafa frá því í gærkvöldi sinnt útköllum vegna óveðurs á Bíldudal, Siglufirði, Suðureyri, Þingeyri og í Grundarfirði. Á Bíldudal losnaði flotbryggja skömmu fyrir miðnætti og þá fauk einnig svalahurð upp á Siglufirði. Innlent 22.1.2022 12:26 Krakkar í Grundarfirði brjóta upp á kófið og gefa út jólalag „Jæja kæru vinir nú er jólafrí, skundum heim í fílinginn og treystum því að allt fari vel og amma fái að kíkja í heimsókn. Sóttkví, grímur, skólabækur, fjas og fár, skelltu þér í Covid-test og vertu klár fyrir jólaboð, áramótapartý og gleði.“ Tónlist 20.12.2021 16:30 Heimsóknum á Kvíabryggju aflýst vegna smitaðs gests Öllum heimsóknum gesta í fangelsið á Kvíabryggju hefur verið aflýst næsta daga eftir að barn sem kom þangað í heimsókn á sunnudag greindist smitað af Covid-19. Einn fangi er í sóttkví og nokkrir aðrir í smitgát. Innlent 30.11.2021 18:37 Adam sló í gegn með kollhnís: Draumur fyrir strák frá smábæ á Íslandi Hinn 19 ára gamli Adam Ingi Benediktsson, markvörður frá Grundarfirði, lék sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta með stórliði IFK Gautaborgar í gær og sló strax í gegn hjá stuðningsmönnum. Fótbolti 29.11.2021 14:00 Fyrirtæki hefur þurft að loka vegna faraldursins Kórónuveirufaraldurinn hefur skollið á íbúa Grundarfjarðar síðustu daga af fullum þunga en fjórðungur þeirra er nú annað hvort í einangrun eða í sóttkví. Innlent 24.11.2021 20:32 Líklega umgangspest en ekki Covid-19 um borð í Kap Áhöfnin á Kap II VE er laus úr sóttkví í Grundarfjarðarhöfn eftir að niðurstöður skimunar á áhöfninni fyrir Covid-19 reyndust neikvæðar. Umgangspest er líkleg skýring veikindaeinkenna nokkurra skipverja. Innlent 28.7.2021 10:14 Grunsemdir um smit um borð í Kap Vísbendingar eru um COVID-smit í áhöfn Kap VE II og þess vænst að niðurstöður skimunar leiði í ljós síðar í dag eða í kvöld hvort veikindin skýrist af veirunni eða einhverju öðru. Innlent 27.7.2021 13:13 Fíkniefni fundust í sumarbústað sem leigjendur unnu skemmdarverk á Fjórir ungir menn, sem tóku sumarbústað við Kirkjufell á Snæfellsnesi á leigu og talið er að hafi unnið mikil skemmdarverk á bústaðnum, virðast hafa haft fíkniefni við hönd á meðan dvöl þeirra stóð. Innlent 14.9.2020 22:12 Nýir lögreglubílar á Snæfellsnesi Lögreglan á Vesturlandi tók í dag nýjar lögreglubifreiðar í notkun. Innlent 8.7.2020 21:35 Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33 Lærbrotnaði í svifflugi á Kirkjufelli Ungur karlmaður við svifflug brotnaði á læri og var fluttur með þyrlu úr suðurhlíðum Kirkjufells við Grundarfjörð eftir hádegi í dag. Björgunaraðgerðir gengu með besta móti en um fimmtíu manns komu að þeim. Innlent 29.2.2020 20:06 Þyrla kölluð til vegna slyss í Kirkjufelli Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð vestur á Snæfellsnes að beiðni lögreglunnar á Vesturlandi. Innlent 29.2.2020 16:09 Fangi stunginn á Kvíabryggju Lögreglan á Vesturlandi rannsakar árás fanga á samfanga sinn á Kvíabryggju í dag. Fanginn sem særðist var fluttur á heilbrigðisstofnun þar sem hlúið var að sárum hans. Innlent 20.2.2020 21:27 Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. Innlent 28.10.2019 11:13 Gjaldkerinn braut gróflega gegn trúnaði Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. Innlent 27.9.2019 11:34 Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. Innlent 9.9.2019 20:58 Veitur endurgreiða 50 þúsund viðskiptavinum Veitur hafa leiðrétt vatnsgjöld ársins 2016 í kjölfar úrskurðar í vor. Viðskipti innlent 16.8.2019 18:02 Viðamikil æfing í hættulegasta fjalli landsins Um 60 björgunarsveitarmenn komu að viðamikilli æfingu í Kirkjufelli við Grundarfjörð þar sem nokkur banaslys hafa orðið undanfarin ár. Varaformaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir fjallið hafa verið valið sem vettvang æfingarinnar það sem það sé hættulegasta fjall landsins. Innlent 12.5.2019 17:51 Tveir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu Hafnaði utan vegar skammt frá Grundarfirði. Innlent 2.5.2019 21:45 Stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina Fjórða iðnbyltingin getur orðið stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina, með fjölgun starfa án staðsetningar, að mati bæjarstjóra Grundarfjarðar. Innlent 31.3.2019 20:41 Býður ferðamönnum að sjá Kirkjufell í kajakróðri Grundfirðingar eru farnir að nýta sér frægð Kirkjufells til atvinnusköpunar. Kajakleiðsögumaður sem býður ferðamönnum að sjá fjallið af sjó með því að róa á kajak. Innlent 30.3.2019 21:33 « ‹ 1 2 3 ›
Fiskur fyrir 16 milljónir á dag hjá G.RUN í Grundarfirði Eitt glæsilegasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, G.RUN í Grundarfirði framleiðir fiskafurðir fyrir 16 milljónir króna á dag. Um 85 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu, sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá 1947. Innlent 15.7.2022 22:19
Spriklandi hressir og kátir Grundfirðingar Eldri borgarar í Grundarfirði slá ekki slöku við því þeir koma saman nokkrum sinnum í viku í íþróttahúsinu á staðnum til að hreyfa sig og gera fjölbreyttar leikfimisæfingar í þeim tilgangi að styrkja sál og líkama. Innlent 11.7.2022 20:04
Tveir sóttir með þyrlu á Snæfellsnes eftir bílveltu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna bílslyss austan við Grundarfjörð. Innlent 11.7.2022 13:07
Hitaveita á köldum svæðum álitlegri með tækniframförum í jarðhitaleit Ísafjörður, Patreksfjörður og Grundarfjörður eru í flokki álitlegustu þéttbýlisstaða á Íslandi til að fá hitaveitu, að mati jarðfræðings hjá ÍSOR, sem segir tækniframfarir í jarðhitaleit kalla á endurmat á svokölluðum köldum svæðum hérlendis. Innlent 28.6.2022 22:44
Slegnir yfir fyrirhugaðri lækkun aflamarks þorsks Sjómönnum og útgerðarmönnum líst illa á fyrirhugaða lækkun aflamarks þorks. Uppbygging þorksstofnsins hefur staðnað síðustu ár og afrakstur minni en áætlað var. Margir telja að tími sé kominn til að endurskoða nálgun Hafrannsóknarstofnunar. Innlent 27.6.2022 13:29
50 þúsund ferðamenn mæta í Grundarfjörð í sumar Grundfirðingar eiga von á miklu lífi og fjör í bænum í sumar því þangað eru væntanlegir fimmtíu þúsund ferðamenn með skemmtiferðaskipum. Bæjarstjórinn lofar að vel verið tekið á móti gestunum og þeir hafi nóg að skoða og borða á Snæfellsnesinu. Innlent 23.5.2022 21:03
Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. Innlent 15.5.2022 09:39
Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á Snæfellsnes að sækja slasaðan bifhjólamann. Innlent 14.5.2022 17:29
Verkstæði í Grundarfirði brennur Verkstæði við Sólvelli 5 í Grundarfirði stendur í ljósum logum og slökkvilið Snæfellsbæjar og Grundarfjarðar berst nú við eldinn. Þrír slökkviliðsbílar voru kallaðir út til að berjast við eldinn. Innlent 8.3.2022 20:28
Nokkur útköll vegna veðurs á norðvestanverðu landinu Björgunarsveitir hafa frá því í gærkvöldi sinnt útköllum vegna óveðurs á Bíldudal, Siglufirði, Suðureyri, Þingeyri og í Grundarfirði. Á Bíldudal losnaði flotbryggja skömmu fyrir miðnætti og þá fauk einnig svalahurð upp á Siglufirði. Innlent 22.1.2022 12:26
Krakkar í Grundarfirði brjóta upp á kófið og gefa út jólalag „Jæja kæru vinir nú er jólafrí, skundum heim í fílinginn og treystum því að allt fari vel og amma fái að kíkja í heimsókn. Sóttkví, grímur, skólabækur, fjas og fár, skelltu þér í Covid-test og vertu klár fyrir jólaboð, áramótapartý og gleði.“ Tónlist 20.12.2021 16:30
Heimsóknum á Kvíabryggju aflýst vegna smitaðs gests Öllum heimsóknum gesta í fangelsið á Kvíabryggju hefur verið aflýst næsta daga eftir að barn sem kom þangað í heimsókn á sunnudag greindist smitað af Covid-19. Einn fangi er í sóttkví og nokkrir aðrir í smitgát. Innlent 30.11.2021 18:37
Adam sló í gegn með kollhnís: Draumur fyrir strák frá smábæ á Íslandi Hinn 19 ára gamli Adam Ingi Benediktsson, markvörður frá Grundarfirði, lék sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta með stórliði IFK Gautaborgar í gær og sló strax í gegn hjá stuðningsmönnum. Fótbolti 29.11.2021 14:00
Fyrirtæki hefur þurft að loka vegna faraldursins Kórónuveirufaraldurinn hefur skollið á íbúa Grundarfjarðar síðustu daga af fullum þunga en fjórðungur þeirra er nú annað hvort í einangrun eða í sóttkví. Innlent 24.11.2021 20:32
Líklega umgangspest en ekki Covid-19 um borð í Kap Áhöfnin á Kap II VE er laus úr sóttkví í Grundarfjarðarhöfn eftir að niðurstöður skimunar á áhöfninni fyrir Covid-19 reyndust neikvæðar. Umgangspest er líkleg skýring veikindaeinkenna nokkurra skipverja. Innlent 28.7.2021 10:14
Grunsemdir um smit um borð í Kap Vísbendingar eru um COVID-smit í áhöfn Kap VE II og þess vænst að niðurstöður skimunar leiði í ljós síðar í dag eða í kvöld hvort veikindin skýrist af veirunni eða einhverju öðru. Innlent 27.7.2021 13:13
Fíkniefni fundust í sumarbústað sem leigjendur unnu skemmdarverk á Fjórir ungir menn, sem tóku sumarbústað við Kirkjufell á Snæfellsnesi á leigu og talið er að hafi unnið mikil skemmdarverk á bústaðnum, virðast hafa haft fíkniefni við hönd á meðan dvöl þeirra stóð. Innlent 14.9.2020 22:12
Nýir lögreglubílar á Snæfellsnesi Lögreglan á Vesturlandi tók í dag nýjar lögreglubifreiðar í notkun. Innlent 8.7.2020 21:35
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33
Lærbrotnaði í svifflugi á Kirkjufelli Ungur karlmaður við svifflug brotnaði á læri og var fluttur með þyrlu úr suðurhlíðum Kirkjufells við Grundarfjörð eftir hádegi í dag. Björgunaraðgerðir gengu með besta móti en um fimmtíu manns komu að þeim. Innlent 29.2.2020 20:06
Þyrla kölluð til vegna slyss í Kirkjufelli Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð vestur á Snæfellsnes að beiðni lögreglunnar á Vesturlandi. Innlent 29.2.2020 16:09
Fangi stunginn á Kvíabryggju Lögreglan á Vesturlandi rannsakar árás fanga á samfanga sinn á Kvíabryggju í dag. Fanginn sem særðist var fluttur á heilbrigðisstofnun þar sem hlúið var að sárum hans. Innlent 20.2.2020 21:27
Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. Innlent 28.10.2019 11:13
Gjaldkerinn braut gróflega gegn trúnaði Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. Innlent 27.9.2019 11:34
Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. Innlent 9.9.2019 20:58
Veitur endurgreiða 50 þúsund viðskiptavinum Veitur hafa leiðrétt vatnsgjöld ársins 2016 í kjölfar úrskurðar í vor. Viðskipti innlent 16.8.2019 18:02
Viðamikil æfing í hættulegasta fjalli landsins Um 60 björgunarsveitarmenn komu að viðamikilli æfingu í Kirkjufelli við Grundarfjörð þar sem nokkur banaslys hafa orðið undanfarin ár. Varaformaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir fjallið hafa verið valið sem vettvang æfingarinnar það sem það sé hættulegasta fjall landsins. Innlent 12.5.2019 17:51
Tveir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu Hafnaði utan vegar skammt frá Grundarfirði. Innlent 2.5.2019 21:45
Stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina Fjórða iðnbyltingin getur orðið stórkostlegt tækifæri fyrir landsbyggðina, með fjölgun starfa án staðsetningar, að mati bæjarstjóra Grundarfjarðar. Innlent 31.3.2019 20:41
Býður ferðamönnum að sjá Kirkjufell í kajakróðri Grundfirðingar eru farnir að nýta sér frægð Kirkjufells til atvinnusköpunar. Kajakleiðsögumaður sem býður ferðamönnum að sjá fjallið af sjó með því að róa á kajak. Innlent 30.3.2019 21:33
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent