Fljótsdalshérað Forseti á Héraði Bessastaðir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru í heimsókn á Austurlandi þessa dagana. Innlent 11.9.2018 21:53 Óbirt breyting deiliskipulags sjálfkrafa ógild Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur vísað frá kæru sem varðar breytingu á deiliskipulagi fyrir Unalæk á Völlum. Innlent 28.8.2018 22:43 Ferðamenn sagðir ólmir í að skoða hið magnaða Stuðlagil Ferðamenn hafa uppgötvað stórfenglega náttúrusmíð á Austurlandi í gljúfri Jökulsár á Dal eftir að áin var stífluð við Kárahnjúka. Innlent 14.7.2018 21:26 Bjóða gestum að baða sig í volgum vökum úti í vatni Framkvæmdir eru hafnar við nýjan baðstað í útjaðri Egilsstaða, sem fullyrt er að verði einstakur, en þar munu gestir upplifa það að baða sig í vökum úti í vatni. Innlent 12.7.2018 11:10 Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefja formlegar viðræður Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, og Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í Fljótsdalshéraði. Innlent 31.5.2018 15:27 "Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Innlent 7.5.2018 14:35 Útiloki ekki hálendislínur Bæjarráð Fljótsdalshérað telur óráðlegt að útiloka allar línulagnir yfir hálendi eins og gert sé ráð fyrir í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. Innlent 7.3.2018 04:36 Skoða vindorku í landi Hóla Drög að samningi um könnunarmöstur vegna rannsókna á vindorku í landi Hóls í Hjaltastaðaþinghá voru rædd á síðasta fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:30 Ofaldir hrafnar valda andvöku Kvartað hefur verið til Heilbrigðiseftirlits Austurlands undan því að fólk fóðri hrafna í útjaðri Egilsstaða. Innlent 2.2.2018 21:25 Búið að virkja almannavarnaástand vegna rútuslyss í Víðidal 25 farþegar í rútunni. Innlent 22.11.2017 15:09 Ívar vill aðgerðir gegn dýrum flugfargjöldum Segir fáránlegt að fólk úti á landi hafi ekki efni á að sækja opinbera þjónustu til Reykjavíkur. Innlent 26.9.2016 16:24 Láta gamlan draum rætast um nám í hússtjórnarskóla Nokkuð er um það að konur á efri árum láti gamlan draum rætast og fari í hússtjórnarskóla. Innlent 14.12.2014 21:25 „Það er ekki slæmt að vera með 22 stelpum“ Eini pilturinn í hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mælir með náminu fyrir alla stráka. Innlent 9.12.2014 17:00 Þessi skóli kennir þér að elda, skúra, prjóna, strauja og vefa Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað er sá eini sinnar tegundar sem eftir er í sveit á Íslandi. Innlent 8.12.2014 21:08 Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. Viðskipti innlent 1.12.2014 19:44 Skógar vaxa álíka vel á Íslandi og á skógarhöggssvæðum Skandinavíu "Við erum ekkert alveg á hjara veraldar hér á Íslandi. Við erum vel innan þess svæðis þar sem skógur vex ágætlega,“ segir Þröstur Eysteinsson, skógfræðingur hjá Skógrækt ríkisins á Egilsstöðum. Innlent 22.2.2014 12:05 Stétt skógarhöggsmanna fer stækkandi á Íslandi Vaxandi skógariðnaður á Íslandi gefur færi á milljarða gjaldeyrissparnaði þjóðarbúsins, að mati skógræktarmanna. Innlent 4.2.2014 15:02 Smíða gítar úr íslenskum viði Kassagítar úr íslensku birki er meðal gripa sem hjón á sveitabæ við Egilsstaði smíða en þau hafa haft lifibrauð af skógum Fljótsdalshéraðs í meira en fjörutíu ár. Innlent 3.2.2014 19:07 Stelpan sem stal senunni á Möðrudal Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir, 6 ára geitahirðir á Möðrudal á Fjöllum, stal senunni í þættinum "Um land allt" sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Innlent 15.10.2012 14:22 « ‹ 2 3 4 5 ›
Forseti á Héraði Bessastaðir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru í heimsókn á Austurlandi þessa dagana. Innlent 11.9.2018 21:53
Óbirt breyting deiliskipulags sjálfkrafa ógild Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur vísað frá kæru sem varðar breytingu á deiliskipulagi fyrir Unalæk á Völlum. Innlent 28.8.2018 22:43
Ferðamenn sagðir ólmir í að skoða hið magnaða Stuðlagil Ferðamenn hafa uppgötvað stórfenglega náttúrusmíð á Austurlandi í gljúfri Jökulsár á Dal eftir að áin var stífluð við Kárahnjúka. Innlent 14.7.2018 21:26
Bjóða gestum að baða sig í volgum vökum úti í vatni Framkvæmdir eru hafnar við nýjan baðstað í útjaðri Egilsstaða, sem fullyrt er að verði einstakur, en þar munu gestir upplifa það að baða sig í vökum úti í vatni. Innlent 12.7.2018 11:10
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefja formlegar viðræður Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, og Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í Fljótsdalshéraði. Innlent 31.5.2018 15:27
"Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Innlent 7.5.2018 14:35
Útiloki ekki hálendislínur Bæjarráð Fljótsdalshérað telur óráðlegt að útiloka allar línulagnir yfir hálendi eins og gert sé ráð fyrir í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. Innlent 7.3.2018 04:36
Skoða vindorku í landi Hóla Drög að samningi um könnunarmöstur vegna rannsókna á vindorku í landi Hóls í Hjaltastaðaþinghá voru rædd á síðasta fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:30
Ofaldir hrafnar valda andvöku Kvartað hefur verið til Heilbrigðiseftirlits Austurlands undan því að fólk fóðri hrafna í útjaðri Egilsstaða. Innlent 2.2.2018 21:25
Búið að virkja almannavarnaástand vegna rútuslyss í Víðidal 25 farþegar í rútunni. Innlent 22.11.2017 15:09
Ívar vill aðgerðir gegn dýrum flugfargjöldum Segir fáránlegt að fólk úti á landi hafi ekki efni á að sækja opinbera þjónustu til Reykjavíkur. Innlent 26.9.2016 16:24
Láta gamlan draum rætast um nám í hússtjórnarskóla Nokkuð er um það að konur á efri árum láti gamlan draum rætast og fari í hússtjórnarskóla. Innlent 14.12.2014 21:25
„Það er ekki slæmt að vera með 22 stelpum“ Eini pilturinn í hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mælir með náminu fyrir alla stráka. Innlent 9.12.2014 17:00
Þessi skóli kennir þér að elda, skúra, prjóna, strauja og vefa Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað er sá eini sinnar tegundar sem eftir er í sveit á Íslandi. Innlent 8.12.2014 21:08
Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. Viðskipti innlent 1.12.2014 19:44
Skógar vaxa álíka vel á Íslandi og á skógarhöggssvæðum Skandinavíu "Við erum ekkert alveg á hjara veraldar hér á Íslandi. Við erum vel innan þess svæðis þar sem skógur vex ágætlega,“ segir Þröstur Eysteinsson, skógfræðingur hjá Skógrækt ríkisins á Egilsstöðum. Innlent 22.2.2014 12:05
Stétt skógarhöggsmanna fer stækkandi á Íslandi Vaxandi skógariðnaður á Íslandi gefur færi á milljarða gjaldeyrissparnaði þjóðarbúsins, að mati skógræktarmanna. Innlent 4.2.2014 15:02
Smíða gítar úr íslenskum viði Kassagítar úr íslensku birki er meðal gripa sem hjón á sveitabæ við Egilsstaði smíða en þau hafa haft lifibrauð af skógum Fljótsdalshéraðs í meira en fjörutíu ár. Innlent 3.2.2014 19:07
Stelpan sem stal senunni á Möðrudal Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir, 6 ára geitahirðir á Möðrudal á Fjöllum, stal senunni í þættinum "Um land allt" sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Innlent 15.10.2012 14:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent