Rangárþing eystra Loka svæði við Skógafoss Umhverfisstofnun hefur lokað svæði við Skógafoss vegna mikilla leysingja og ágangs ferðamanna. Innlent 22.2.2019 10:59 Fá ekki afslátt á hitaveitunni Veitur ætla ekki að verða við áskorun sveitarstjórna í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra um að lækka hitaveitureikninga íbúa á svæðinu. Innlent 20.2.2019 07:25 Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi. Innlent 17.2.2019 17:07 Kona slasaðist við Skógafoss Ekki er ljóst hvernig konan slasaðist. Innlent 9.2.2019 12:18 Lokað á milli Hvolsvallar og Víkur vegna veðurs Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal. Innlent 5.2.2019 13:54 Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. Innlent 31.1.2019 09:24 Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. Innlent 20.1.2019 21:43 Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:45 Fréttu bara úti í bæ af brotthvarfi sjúkrabíla Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir galið að hætta viðveru sjúkrabíla á Hvolsvelli um leið og ríkið setji aukið fé í sjúkraflutninga í sýslunni. Innlent 17.1.2019 22:24 Setja á bakvakt í stað næturviðveru sjúkraflutningamanna í Rangárþingi Sjúkraflutningum á Suðurlandi fjölgaði um rúm 5% á síðasta ári. Innlent 2.1.2019 19:10 Ferhyrndur hrútur með risahorn Ferhyrnt fé er í miklu uppáhaldi hjá frístundabónda á Hvolsvelli en slíkt fé er frekar sjaldgæft. Innlent 30.12.2018 21:29 Hundurinn Spori þolir ekki þýsku Hundurinn Spori á Hvolsvelli er magnaður hundur sem fylgir eiganda sínum hvert fótmál. Spori þolir ekki þýsku. Innlent 29.12.2018 19:37 100 ára kvæðakona á Hvolsvelli María Jónsdóttir á Hvolsvelli er 100 ára kvæðakona en hún og Sigurður Sigurðarson, dýralæknir sem er að verða 80 ára kveða oft saman stemmur. Innlent 2.12.2018 19:09 Klósettferðir fjármagni framkvæmdir á Hvolsvelli N1 vonast til að gjaldtakan geti orðið til þess að auka þjónustu við viðskiptavini bensínstöðvarinnar. Viðskipti innlent 5.10.2018 12:03 Feðgar á ferð: Trommusnillingur á níræðisaldri á Hvolsvelli Feðgarnir Magnús Hlynur Hreiðarsson og Fannar Freyr Magnússon eru með þættina Feðgar á ferð á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum. Lífið 5.7.2017 11:26 Flugvélinni ekið að eldhúsglugganum Hámark flugdellunnar á Íslandi gæti verið í Múlakoti í Fljótshlíð en þar byggja menn sumarbústaði við flugbraut og leggja svo akstursbraut fyrir flugvélina beint að eldhúsglugganum. Innlent 13.3.2017 22:52 Múlakot best varðveitta hótelið frá gamalli tíð Hafin er endurreisn gamla bæjarins í Múlakoti í Fljótshlíð en hann er talinn eitt best varðveitta hótel sem til er í landinu frá gamalli tíð. Innlent 6.3.2017 21:23 Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. Innlent 15.4.2014 20:51 Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. Innlent 14.4.2014 16:19 « ‹ 9 10 11 12 ›
Loka svæði við Skógafoss Umhverfisstofnun hefur lokað svæði við Skógafoss vegna mikilla leysingja og ágangs ferðamanna. Innlent 22.2.2019 10:59
Fá ekki afslátt á hitaveitunni Veitur ætla ekki að verða við áskorun sveitarstjórna í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra um að lækka hitaveitureikninga íbúa á svæðinu. Innlent 20.2.2019 07:25
Tryggvi fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll í haust Tryggvi Ingólfsson sem hefur verið í stofufangelsi á Landspítalanum í að verða eitt ár fær loksins að snúa heim á Hvolsvöll 1. september næatkomandi. Fer hann á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol þar sem hann hefur búið í ellefu ár eftir að hafa dottið af hestbaki og lamast frá hálsi. Innlent 17.2.2019 17:07
Lokað á milli Hvolsvallar og Víkur vegna veðurs Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal. Innlent 5.2.2019 13:54
Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42
Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. Innlent 31.1.2019 09:24
Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. Innlent 20.1.2019 21:43
Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:45
Fréttu bara úti í bæ af brotthvarfi sjúkrabíla Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir galið að hætta viðveru sjúkrabíla á Hvolsvelli um leið og ríkið setji aukið fé í sjúkraflutninga í sýslunni. Innlent 17.1.2019 22:24
Setja á bakvakt í stað næturviðveru sjúkraflutningamanna í Rangárþingi Sjúkraflutningum á Suðurlandi fjölgaði um rúm 5% á síðasta ári. Innlent 2.1.2019 19:10
Ferhyrndur hrútur með risahorn Ferhyrnt fé er í miklu uppáhaldi hjá frístundabónda á Hvolsvelli en slíkt fé er frekar sjaldgæft. Innlent 30.12.2018 21:29
Hundurinn Spori þolir ekki þýsku Hundurinn Spori á Hvolsvelli er magnaður hundur sem fylgir eiganda sínum hvert fótmál. Spori þolir ekki þýsku. Innlent 29.12.2018 19:37
100 ára kvæðakona á Hvolsvelli María Jónsdóttir á Hvolsvelli er 100 ára kvæðakona en hún og Sigurður Sigurðarson, dýralæknir sem er að verða 80 ára kveða oft saman stemmur. Innlent 2.12.2018 19:09
Klósettferðir fjármagni framkvæmdir á Hvolsvelli N1 vonast til að gjaldtakan geti orðið til þess að auka þjónustu við viðskiptavini bensínstöðvarinnar. Viðskipti innlent 5.10.2018 12:03
Feðgar á ferð: Trommusnillingur á níræðisaldri á Hvolsvelli Feðgarnir Magnús Hlynur Hreiðarsson og Fannar Freyr Magnússon eru með þættina Feðgar á ferð á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum. Lífið 5.7.2017 11:26
Flugvélinni ekið að eldhúsglugganum Hámark flugdellunnar á Íslandi gæti verið í Múlakoti í Fljótshlíð en þar byggja menn sumarbústaði við flugbraut og leggja svo akstursbraut fyrir flugvélina beint að eldhúsglugganum. Innlent 13.3.2017 22:52
Múlakot best varðveitta hótelið frá gamalli tíð Hafin er endurreisn gamla bæjarins í Múlakoti í Fljótshlíð en hann er talinn eitt best varðveitta hótel sem til er í landinu frá gamalli tíð. Innlent 6.3.2017 21:23
Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. Innlent 15.4.2014 20:51
Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. Innlent 14.4.2014 16:19