Grindavík Segja þingmennina verða að víkja Stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur fordæmir harðlega ummæli þingmanna á veitingastaðnum Klaustur og segir þau óafsakanleg. Innlent 2.12.2018 23:12 Krefjast "ásættanlegrar niðurstöðu“ á þingflokksfundi Miðflokksins Þrír bæjarfulltrúar Miðflokksins á Suðurlandi munu óska eftir flokkráðsfundi þar sem félagar Miðflokksins taka ákvörðun um framhaldið, náist ekki "ásættanleg niðurstaða“ í dag. Innlent 30.11.2018 13:44 Vann 3,6 milljónir í Víkingalottói Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni. Innlent 14.11.2018 20:45 Ungmenni vilja meira umferðaröryggi "Umferðaröryggi er auðvitað bara málefni sem snertir alla og það er mikilvægt að heyra raddir ungs fólks," segir formaður Ungmennaráðs Grindavíkur Innlent 11.11.2018 19:01 Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. Innlent 3.11.2018 09:10 Banaslys á Grindavíkurvegi: Undir áhrifum áfengis og svefnlyfja og ekki í bílbelti Ökumaður sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í mars í fyrra var undir áhrifum áfengis og svefnlyfja þegar slysið varð. Þá var hann ekki í bílbelti auk þess sem bíllinn sem hann ók var ekki í ökuhæfu ástandi vegna ástands hemlabúnaðar. Innlent 22.10.2018 10:23 Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Innlent 19.10.2018 19:44 Átta bíldekk sprungu vegna holu á Grindavíkurvegi Skemmdir urðu á að minnsta kosti fimm bílum sem ekið var ofan í stóra holu á Grindavíkurvegi í gærkvöldi. Innlent 19.10.2018 13:29 Reykjanesskagi „kominn á tíma“ og búast má við eldgosi hvenær sem er Eldgos gæti orðið hvað úr hverju á Reykjanesskaga, að sögn Þorvalds Þórðarsonar, eldfjallafræðings, sem rannsakað hefur náttúruvá á svæðinu undanfarin þrjú ár ásamt samstarfsfólki sínu. Innlent 5.10.2018 08:43 Grindvíkingar voru án rafmagns í fimm tíma Ástæða bilunarinnar var bilaður eldingavari á Fitjalínu 1 sem liggur á milli Fitja og Rauðamels. Innlent 20.2.2018 11:04 Nafn mannsins sem lést í svefnskála á Suðurnesjum Starfsmaður fiskverkunar Háteigs í ellefu ár. Innlent 10.2.2017 12:38 Níu ára jólastjarna frá Grindavík: Leið vel þegar Björgvin kom inn í skólastofuna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir er Jólastjarnan 2016 en hátt í 300 hundruð myndbönd voru skráð til þátttöku í ár. Guðrún mun syngja með fremstu listamönnum þjóðarinnar í Höllinni 10. desember. Lífið 25.11.2016 09:12 Bora dýpstu holu Íslands - hittu síðast í glóandi kviku Samningar voru undirritaðir í dag um borun dýpstu og heitustu borholu á Íslandi. Viðskipti innlent 26.4.2016 17:08 500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum. Viðskipti innlent 16.12.2014 17:08 Krefjast eignarnáms á landsréttindum á Reykjanesi Landsnet leitaði í dag eftir heimild atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra til að taka tiltekin landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að geta hafið framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2, háspennulínu milli Hafnarfjarðar og Grindavíkurbæjar. Á blaðamannafundi sem haldinn var í dag kom fram að samningar hafa tekist við fjóra af hverjum fimm landeigendum um 62% lands á leið væntanlegrar línu en ítrekaðar samningsumleitanir við aðra landeigendur reyndust árangurslausar. Innlent 20.2.2013 15:22 Bíða DNA-rannsóknar á hnúajárni Rannsókn á máli manns sem réðst á fyrrverandi kennara sinn í Grindavík í júlí er á lokastigi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Einungis er beðið eftir niðurstöðum DNA-rannsóknar á lífsýnum sem fundust á hnúajárni sem maðurinn er talinn hafa beitt við árásina. Innlent 7.11.2011 22:26 Talinn hafa barið manninn með hnúajárni Grunur leikur á að rúmlega fertugur karlmaður hafi notað hnúajárn þegar hann réðst á mann um sextugt í Grindavík og slasaði hann aðfaranótt síðastliðins laugardags. Innlent 26.7.2011 21:55 « ‹ 71 72 73 74 ›
Segja þingmennina verða að víkja Stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur fordæmir harðlega ummæli þingmanna á veitingastaðnum Klaustur og segir þau óafsakanleg. Innlent 2.12.2018 23:12
Krefjast "ásættanlegrar niðurstöðu“ á þingflokksfundi Miðflokksins Þrír bæjarfulltrúar Miðflokksins á Suðurlandi munu óska eftir flokkráðsfundi þar sem félagar Miðflokksins taka ákvörðun um framhaldið, náist ekki "ásættanleg niðurstaða“ í dag. Innlent 30.11.2018 13:44
Vann 3,6 milljónir í Víkingalottói Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni. Innlent 14.11.2018 20:45
Ungmenni vilja meira umferðaröryggi "Umferðaröryggi er auðvitað bara málefni sem snertir alla og það er mikilvægt að heyra raddir ungs fólks," segir formaður Ungmennaráðs Grindavíkur Innlent 11.11.2018 19:01
Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. Innlent 3.11.2018 09:10
Banaslys á Grindavíkurvegi: Undir áhrifum áfengis og svefnlyfja og ekki í bílbelti Ökumaður sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í mars í fyrra var undir áhrifum áfengis og svefnlyfja þegar slysið varð. Þá var hann ekki í bílbelti auk þess sem bíllinn sem hann ók var ekki í ökuhæfu ástandi vegna ástands hemlabúnaðar. Innlent 22.10.2018 10:23
Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð Rammíslenski veitingastaðurinn Hjá Höllu hefur verið opnaður í Leifsstöð. Þar ræður Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir og býður meðal annars upp á ferskan fisk. Innlent 19.10.2018 19:44
Átta bíldekk sprungu vegna holu á Grindavíkurvegi Skemmdir urðu á að minnsta kosti fimm bílum sem ekið var ofan í stóra holu á Grindavíkurvegi í gærkvöldi. Innlent 19.10.2018 13:29
Reykjanesskagi „kominn á tíma“ og búast má við eldgosi hvenær sem er Eldgos gæti orðið hvað úr hverju á Reykjanesskaga, að sögn Þorvalds Þórðarsonar, eldfjallafræðings, sem rannsakað hefur náttúruvá á svæðinu undanfarin þrjú ár ásamt samstarfsfólki sínu. Innlent 5.10.2018 08:43
Grindvíkingar voru án rafmagns í fimm tíma Ástæða bilunarinnar var bilaður eldingavari á Fitjalínu 1 sem liggur á milli Fitja og Rauðamels. Innlent 20.2.2018 11:04
Nafn mannsins sem lést í svefnskála á Suðurnesjum Starfsmaður fiskverkunar Háteigs í ellefu ár. Innlent 10.2.2017 12:38
Níu ára jólastjarna frá Grindavík: Leið vel þegar Björgvin kom inn í skólastofuna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir er Jólastjarnan 2016 en hátt í 300 hundruð myndbönd voru skráð til þátttöku í ár. Guðrún mun syngja með fremstu listamönnum þjóðarinnar í Höllinni 10. desember. Lífið 25.11.2016 09:12
Bora dýpstu holu Íslands - hittu síðast í glóandi kviku Samningar voru undirritaðir í dag um borun dýpstu og heitustu borholu á Íslandi. Viðskipti innlent 26.4.2016 17:08
500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum. Viðskipti innlent 16.12.2014 17:08
Krefjast eignarnáms á landsréttindum á Reykjanesi Landsnet leitaði í dag eftir heimild atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra til að taka tiltekin landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að geta hafið framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2, háspennulínu milli Hafnarfjarðar og Grindavíkurbæjar. Á blaðamannafundi sem haldinn var í dag kom fram að samningar hafa tekist við fjóra af hverjum fimm landeigendum um 62% lands á leið væntanlegrar línu en ítrekaðar samningsumleitanir við aðra landeigendur reyndust árangurslausar. Innlent 20.2.2013 15:22
Bíða DNA-rannsóknar á hnúajárni Rannsókn á máli manns sem réðst á fyrrverandi kennara sinn í Grindavík í júlí er á lokastigi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Einungis er beðið eftir niðurstöðum DNA-rannsóknar á lífsýnum sem fundust á hnúajárni sem maðurinn er talinn hafa beitt við árásina. Innlent 7.11.2011 22:26
Talinn hafa barið manninn með hnúajárni Grunur leikur á að rúmlega fertugur karlmaður hafi notað hnúajárn þegar hann réðst á mann um sextugt í Grindavík og slasaði hann aðfaranótt síðastliðins laugardags. Innlent 26.7.2011 21:55