„Það venst ekkert að upplifa þessa stóru skjálfta“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. mars 2021 15:32 Fannar Jónasson er bæjarstjóri í Grindavíkurbæ. Vísir Fannar Jónasson, bæjastjóri í Grindavíkurbæ, segir skjálftann sem reið yfir Reykjanesskaga klukkan 14:15 í dag og var 5,4 að stærð hafa fundist einkar vel í bænum. Mikil skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesskaga í yfir tvær vikur. Mannlífið gangi þó svo til sinn vanagang, þó mörgum íbúum verði ekki um sel þegar stærri skjálftarnir ríða yfir. Hann kveðst ekki hafa frétt af manntjóni eða alvarlegum skemmdum, þó innanstokksmunir hafi víða hrunið úr hillum þegar skjálftinn reið yfir. Hann segir viðbragðsaðila vera í startholunum. „Það er þannig að þessir skjálftar eru vel vaktaðir af veðurstofunni og sérfræðingum þar, svo er það almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem hefur æðsta boðvald ef þykir ástæða til að kalla saman einhverja til þess að fara yfir stöðuna,“ segir Fannar. „Það hefur ekki verið gert enn þá en menn eru í viðbragðsstöðu og tilbúnir.“ Stórir skjálftar venjast seint Fannar segist þá hafa rætt við björgunarsveitina í bænum, sem hafi ekki fengið fregnir af alvarlegu tjóni í kjölfar skjálftans, hvorki á munum né fólki. „En það er andlega hliðin er ekki síst það sem við viljum huga að og vitum að fólki líður mörgu illa, enda gekk talsvert á,“ segir Fannar. Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur verið viðvarandi í tæpar þrjár vikur, eða frá 24. febrúar. „Með svona mismunandi sterkum skjálftum. Við þekkjum þetta að einhverju leyti, en það venst ekkert að upplifa þessa stóru skjálfta,“ segir Fannar. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir „Með því sterkara sem hefur fundist“ „Þetta var svona með því sterkara sem hefur fundist. Hann var langur og það hristist vel hérna,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. 14. mars 2021 14:36 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Sjá meira
Hann kveðst ekki hafa frétt af manntjóni eða alvarlegum skemmdum, þó innanstokksmunir hafi víða hrunið úr hillum þegar skjálftinn reið yfir. Hann segir viðbragðsaðila vera í startholunum. „Það er þannig að þessir skjálftar eru vel vaktaðir af veðurstofunni og sérfræðingum þar, svo er það almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem hefur æðsta boðvald ef þykir ástæða til að kalla saman einhverja til þess að fara yfir stöðuna,“ segir Fannar. „Það hefur ekki verið gert enn þá en menn eru í viðbragðsstöðu og tilbúnir.“ Stórir skjálftar venjast seint Fannar segist þá hafa rætt við björgunarsveitina í bænum, sem hafi ekki fengið fregnir af alvarlegu tjóni í kjölfar skjálftans, hvorki á munum né fólki. „En það er andlega hliðin er ekki síst það sem við viljum huga að og vitum að fólki líður mörgu illa, enda gekk talsvert á,“ segir Fannar. Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur verið viðvarandi í tæpar þrjár vikur, eða frá 24. febrúar. „Með svona mismunandi sterkum skjálftum. Við þekkjum þetta að einhverju leyti, en það venst ekkert að upplifa þessa stóru skjálfta,“ segir Fannar.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir „Með því sterkara sem hefur fundist“ „Þetta var svona með því sterkara sem hefur fundist. Hann var langur og það hristist vel hérna,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. 14. mars 2021 14:36 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fleiri fréttir Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Sjá meira
„Með því sterkara sem hefur fundist“ „Þetta var svona með því sterkara sem hefur fundist. Hann var langur og það hristist vel hérna,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. 14. mars 2021 14:36