Lyf Læknafélag Íslands: Áfengis- og fíknisjúkdómar ekki algengari hjá læknum en öðrum starfstéttum Læknafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun í tilefni af frétt Stöðvar 2 um sjálfsávísanir íslenskra lækna. Innlent 7.2.2019 18:47 Á sjötta hundrað lækna ávísaði ávanabindandi lyfjum á sjálfa sig Á sjötta hundrað lækna á Íslandi ávísuðu ávanabindandi lyfjum á sjálfa sig í fyrra. Verkefnastjóri hjá Landlækni er gagnrýninn á sjálfsávísanir og segir fíknivanda þekktan atvinnusjúkdóm meðal heilbrigðisstarfsmanna. Dæmi séu um lækna hér á landi sem hafi verið sviptir starfsleyfi vegna fíknivanda. Innlent 6.2.2019 18:14 Stærsti fentanýlfundur sögunnar Landamæraverðir á suðurlandamærum Bandaríkjanna greindu frá því í gærkvöldi að þeir hafi lagt hald á 114 kíló af lyfinu fentanýl en aldrei hefur verið lagt hald á meira magn lyfsins í einu lagi. Erlent 1.2.2019 07:09 20% háskólanema hafa neytt lyfja sem þeim var ekki ávísað Um 20% háskólanema á Íslandi hafa neytt lyfja sem þeim er ekki sjálfum ávísað í von um að bæta námsárangur eða til að draga úr álagseinkennum. Þá bendir ný rannsókn til þess að færri háskólanemar við Háskólann í Reykjavík glími við einkenni þunglyndis og kvíða en fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós. Þó sé full ástæða til að hafa áhyggjur af stöðunni. Innlent 30.1.2019 17:55 Telja lyfsala ekki kaupa lyf eftir raunverulegri þörf hér á landi Frumtök, félag frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, telja skort á lyfjum hér á landi mega oft á tíðum rekja til gengisbreytinga íslensku krónunnar og þeirrar reglugerðar að verðskrá lyfjagreiðslunefndar sé gefin út aðeins á mánaðar fresti. T Innlent 27.1.2019 22:26 Telur hugsanlegt að fjöldi Íslendinga fái röng sýklalyf vegna ofnæmisskráningar Ný grein í Jama bendir til að fjöldi Bandaríkjanna sé rangt greindur með ofnæmi. Innlent 22.1.2019 10:43 Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. Viðskipti innlent 18.1.2019 13:50 Sigríður Margrét nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju hf. Viðskipti innlent 17.1.2019 08:49 Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08 Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Víða er opið í verslunum í dag, aðfangadag. Þó er ekki um hefðbundinn opnunartíma, hér eru nokkrir opnunartímar upptaldir. Innlent 24.12.2018 09:31 Wuxi NextCODE fær 25 milljarða fjármögnun frá alþjóðlegum fjárfestum Wuxi NextCODE, sem meðal annars var stofnað af Hannesi Smárasyni ásamt fleirum og er með skrifstofur á Íslandi, hefur lokið 200 milljón dollara fjármögnun. Það jafngildir 24,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 4.12.2018 19:16 Þriggja mánaða fangelsi fyrir fimm þúsund króna þjófnað Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt konu í þriggja mánaða fangelsi fyrir stuld á snyrtivörum að verðmæti tæplega fimm þúsund króna úr verslur Lyfju á Ísafirði. Innlent 21.11.2018 13:18 Ógilda samruna apóteka Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum Lyfja og heilsu hf. á Opnu ehf. Viðskipti innlent 18.10.2018 17:57 Lyf og heilsa þarf að greiða Apóteki Vesturlands bætur vegna samkeppnisbrota Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur að hluta til. Tveir dómarar skiluðu sératkvæði. Viðskipti innlent 18.10.2018 15:23 Gafst upp með báðum höndum "Ég er fæddur og uppalinn í litlu samfélagi úti á landi, á Egilsstöðum. Mér gekk vel í skóla og var í íþróttum. Ég byrjaði að drekka fjórtán ára gamall og byrjaði strax að drekka mjög illa. Fimmtán ára byrjaði ég að reykja kannabisefni og er bara orðinn dagreykingamaður 15 ára gamall.“ Lífið 9.10.2018 09:10 Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. Innlent 16.8.2018 16:37 Gagnrýnir brottvísun sonar síns af meðferðarheimili: „Nú væri hægt að grípa inn í áður en allt fer til fjandans“ Móðir ungs manns, sem vísað var af meðferðarheimilinu Vík vegna "ófullnægjandi þvagprufu“, gagnrýnir harðlega úrræðaleysi í málaflokknum. Innlent 16.8.2018 12:33 Helmingur á Vogi hefur keypt lyfseðilskyld lyf Rúmlega helmingur innritaðra sjúklinga á Sjúkrahúsinu Vogi, eða 52 prósent, hafði keypt lyfseðilskyld lyf á götunni samkvæmt mánaðarlegri könnun sem SÁÁ gerir á verðlagi á ólögmætum lyfjum. Innlent 24.7.2018 04:48 Ferðamenn leysa út fíknilyf á Benidorm Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Hluta þeirra flytja íslenskir ferðamenn til landsins frá Spáni. Slóðin hefur verið rakin til fáeinna lækna á Benidorm sem skrifa út risastóra skammta ávana- og fíknilyfja eins og OxyContin og Xanax. Innlent 5.7.2018 22:27 „Þú ferð yfir línuna og þá er þetta bara búið“ Hvers vegna eykst misnotkun á róandi ávanabindandi lyfjum á borð við Xanax? Að minnsta kosti nítján lyfjatengd dauðsföll hafa orðið á árinu. Mæður, sem hafa misst börn sín, lýsa reynslu sinni. Innlent 23.6.2018 02:00 Gríðarlegt framboð af sterkum róandi lyfjum á svörtum markaði hérlendis Gríðarlegt framboð er af svonefndum Xanax töflum hér á landi um þessar mundir samkvæmt heimildum fréttastofu. Efnið ku njóta vaxandi vinsælda og er misnotað í sífellt meira mæli. Innlent 19.6.2018 14:56 Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári Viðskipti innlent 1.6.2018 06:20 Alvogen ræður Jefferies sem ráðgjafa Bankinn Jefferies hefur verið ráðinn til þess að veita lyfjafyrirtækinu Alvogen ráðgjöf við mögulega sölu á starfsemi þess í Mið- og Austur-Evrópu. Bankinn hefur útbúið kynningu á starfseminni fyrir fjárfesta. Viðskipti innlent 16.5.2018 01:26 "Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Innlent 7.5.2018 14:35 Rannsóknarnefnd undirstrikar tillögu um vímuakstursstarfshóp Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Innlent 8.2.2018 22:11 Dauðsföll 26 manna rakin til lyfjanotkunar Vísbendingar eru um að barátta Landlæknis gegn óhóflegum lyfjaávísunum skili árangri. Fleiri læknar nýta sér lyfjagrunn. Færri deyja vegna lyfjanotkunar en smygl á lyfjum hefur aukist. Parkódín forte veldur mestum áhyggjum. Innlent 30.11.2017 20:47 Kristján verður yfir fjármálasviði Alvotech Kristján Jakobsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri á fjármálasviði líftæknifyrirtækisins Alvotech. Viðskipti innlent 12.9.2017 11:57 Samningur Silicor Materials um raforku rann út Silicor Materials þarf að endursemja við Orku náttúrunnar um helming þeirrar raforku sem risaverksmiðjan á Grundartanga þarf. Viðskipti innlent 9.5.2017 17:59 Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. Viðskipti innlent 3.5.2017 07:00 Costco-áhrifin Kaup Haga á Olís eru enn ein vísbendingin um að innreið Costco á íslenskan smásölumarkað Fastir pennar 27.4.2017 21:53 « ‹ 19 20 21 22 23 ›
Læknafélag Íslands: Áfengis- og fíknisjúkdómar ekki algengari hjá læknum en öðrum starfstéttum Læknafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun í tilefni af frétt Stöðvar 2 um sjálfsávísanir íslenskra lækna. Innlent 7.2.2019 18:47
Á sjötta hundrað lækna ávísaði ávanabindandi lyfjum á sjálfa sig Á sjötta hundrað lækna á Íslandi ávísuðu ávanabindandi lyfjum á sjálfa sig í fyrra. Verkefnastjóri hjá Landlækni er gagnrýninn á sjálfsávísanir og segir fíknivanda þekktan atvinnusjúkdóm meðal heilbrigðisstarfsmanna. Dæmi séu um lækna hér á landi sem hafi verið sviptir starfsleyfi vegna fíknivanda. Innlent 6.2.2019 18:14
Stærsti fentanýlfundur sögunnar Landamæraverðir á suðurlandamærum Bandaríkjanna greindu frá því í gærkvöldi að þeir hafi lagt hald á 114 kíló af lyfinu fentanýl en aldrei hefur verið lagt hald á meira magn lyfsins í einu lagi. Erlent 1.2.2019 07:09
20% háskólanema hafa neytt lyfja sem þeim var ekki ávísað Um 20% háskólanema á Íslandi hafa neytt lyfja sem þeim er ekki sjálfum ávísað í von um að bæta námsárangur eða til að draga úr álagseinkennum. Þá bendir ný rannsókn til þess að færri háskólanemar við Háskólann í Reykjavík glími við einkenni þunglyndis og kvíða en fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós. Þó sé full ástæða til að hafa áhyggjur af stöðunni. Innlent 30.1.2019 17:55
Telja lyfsala ekki kaupa lyf eftir raunverulegri þörf hér á landi Frumtök, félag frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, telja skort á lyfjum hér á landi mega oft á tíðum rekja til gengisbreytinga íslensku krónunnar og þeirrar reglugerðar að verðskrá lyfjagreiðslunefndar sé gefin út aðeins á mánaðar fresti. T Innlent 27.1.2019 22:26
Telur hugsanlegt að fjöldi Íslendinga fái röng sýklalyf vegna ofnæmisskráningar Ný grein í Jama bendir til að fjöldi Bandaríkjanna sé rangt greindur með ofnæmi. Innlent 22.1.2019 10:43
Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. Viðskipti innlent 18.1.2019 13:50
Sigríður Margrét nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju hf. Viðskipti innlent 17.1.2019 08:49
Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08
Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Víða er opið í verslunum í dag, aðfangadag. Þó er ekki um hefðbundinn opnunartíma, hér eru nokkrir opnunartímar upptaldir. Innlent 24.12.2018 09:31
Wuxi NextCODE fær 25 milljarða fjármögnun frá alþjóðlegum fjárfestum Wuxi NextCODE, sem meðal annars var stofnað af Hannesi Smárasyni ásamt fleirum og er með skrifstofur á Íslandi, hefur lokið 200 milljón dollara fjármögnun. Það jafngildir 24,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 4.12.2018 19:16
Þriggja mánaða fangelsi fyrir fimm þúsund króna þjófnað Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt konu í þriggja mánaða fangelsi fyrir stuld á snyrtivörum að verðmæti tæplega fimm þúsund króna úr verslur Lyfju á Ísafirði. Innlent 21.11.2018 13:18
Ógilda samruna apóteka Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum Lyfja og heilsu hf. á Opnu ehf. Viðskipti innlent 18.10.2018 17:57
Lyf og heilsa þarf að greiða Apóteki Vesturlands bætur vegna samkeppnisbrota Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur að hluta til. Tveir dómarar skiluðu sératkvæði. Viðskipti innlent 18.10.2018 15:23
Gafst upp með báðum höndum "Ég er fæddur og uppalinn í litlu samfélagi úti á landi, á Egilsstöðum. Mér gekk vel í skóla og var í íþróttum. Ég byrjaði að drekka fjórtán ára gamall og byrjaði strax að drekka mjög illa. Fimmtán ára byrjaði ég að reykja kannabisefni og er bara orðinn dagreykingamaður 15 ára gamall.“ Lífið 9.10.2018 09:10
Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. Innlent 16.8.2018 16:37
Gagnrýnir brottvísun sonar síns af meðferðarheimili: „Nú væri hægt að grípa inn í áður en allt fer til fjandans“ Móðir ungs manns, sem vísað var af meðferðarheimilinu Vík vegna "ófullnægjandi þvagprufu“, gagnrýnir harðlega úrræðaleysi í málaflokknum. Innlent 16.8.2018 12:33
Helmingur á Vogi hefur keypt lyfseðilskyld lyf Rúmlega helmingur innritaðra sjúklinga á Sjúkrahúsinu Vogi, eða 52 prósent, hafði keypt lyfseðilskyld lyf á götunni samkvæmt mánaðarlegri könnun sem SÁÁ gerir á verðlagi á ólögmætum lyfjum. Innlent 24.7.2018 04:48
Ferðamenn leysa út fíknilyf á Benidorm Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Hluta þeirra flytja íslenskir ferðamenn til landsins frá Spáni. Slóðin hefur verið rakin til fáeinna lækna á Benidorm sem skrifa út risastóra skammta ávana- og fíknilyfja eins og OxyContin og Xanax. Innlent 5.7.2018 22:27
„Þú ferð yfir línuna og þá er þetta bara búið“ Hvers vegna eykst misnotkun á róandi ávanabindandi lyfjum á borð við Xanax? Að minnsta kosti nítján lyfjatengd dauðsföll hafa orðið á árinu. Mæður, sem hafa misst börn sín, lýsa reynslu sinni. Innlent 23.6.2018 02:00
Gríðarlegt framboð af sterkum róandi lyfjum á svörtum markaði hérlendis Gríðarlegt framboð er af svonefndum Xanax töflum hér á landi um þessar mundir samkvæmt heimildum fréttastofu. Efnið ku njóta vaxandi vinsælda og er misnotað í sífellt meira mæli. Innlent 19.6.2018 14:56
Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári Viðskipti innlent 1.6.2018 06:20
Alvogen ræður Jefferies sem ráðgjafa Bankinn Jefferies hefur verið ráðinn til þess að veita lyfjafyrirtækinu Alvogen ráðgjöf við mögulega sölu á starfsemi þess í Mið- og Austur-Evrópu. Bankinn hefur útbúið kynningu á starfseminni fyrir fjárfesta. Viðskipti innlent 16.5.2018 01:26
"Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Innlent 7.5.2018 14:35
Rannsóknarnefnd undirstrikar tillögu um vímuakstursstarfshóp Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Innlent 8.2.2018 22:11
Dauðsföll 26 manna rakin til lyfjanotkunar Vísbendingar eru um að barátta Landlæknis gegn óhóflegum lyfjaávísunum skili árangri. Fleiri læknar nýta sér lyfjagrunn. Færri deyja vegna lyfjanotkunar en smygl á lyfjum hefur aukist. Parkódín forte veldur mestum áhyggjum. Innlent 30.11.2017 20:47
Kristján verður yfir fjármálasviði Alvotech Kristján Jakobsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri á fjármálasviði líftæknifyrirtækisins Alvotech. Viðskipti innlent 12.9.2017 11:57
Samningur Silicor Materials um raforku rann út Silicor Materials þarf að endursemja við Orku náttúrunnar um helming þeirrar raforku sem risaverksmiðjan á Grundartanga þarf. Viðskipti innlent 9.5.2017 17:59
Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. Viðskipti innlent 3.5.2017 07:00
Costco-áhrifin Kaup Haga á Olís eru enn ein vísbendingin um að innreið Costco á íslenskan smásölumarkað Fastir pennar 27.4.2017 21:53