Lyf Gefa Landspítala 50 þúsund skammta af malaríulyfi til meðferðar á veirusýktum Lyfjafyrirtækið Alvogen hyggst gefa Landspítalanum 50 þúsund skammta af malaríulyfinu Hydroxychloroquine. Innlent 31.3.2020 07:52 Tryggja að matvöruverslanir og apótek haldist opin í hertu samkomubanni Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir vilja vekja athygli á því og undirstrika að tryggt verður að matvöruverslanir og apótek haldist opin í hertu samkomubanni. Innlent 22.3.2020 08:19 Ekkert sagt benda til að íbúprófen sé hættulegt fyrir kórónuveirusýkta Samkvæmt Lyfjastofnun eru engar handbærar upplýsingar sem styðja það að tengsl séu á milli notkunar lyfsins og versnandi ástands sjúklinga með COVID-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Innlent 19.3.2020 16:02 Japanskt lyf sagt gefa góða raun sem meðferð við kórónuveirunni Kínversk heilbrigðisyfirvöld greina frá því að lyf sem sé notað í Japan til meðferðar á nýlegum stofnum inflúensu líti út fyrir að vera áhrifaríkt við kórónuveirunni. Erlent 19.3.2020 09:57 Um 180 manns búnir að skrá sig í bakvarðasveitina Lyfjafræðingafélag Íslands hafi boðið fram aðstoð sína um að biðla til sinna félagsmanna um að skrá sig í bakvarðasveitina. Eru lyfjafræðingar þegar farnir að skrá sig í grunninn. Innlent 12.3.2020 12:55 Breyting á lyfjalögum samþykkt með hraði vegna kórónuveirunnar Til 31. desember 2020 er Lyfjastofnun heimilt að leggja bann við því að lyfjaheildsalar og markaðsleyfishafar selji eða flytji tilteknar birgðir lyfs úr landi. Innlent 3.3.2020 15:12 Tryggjum frjálsa sölu lausasölulyfja Höfuðmarkmið frumvarp heilbrigðisráðherra til lyfjalaga , sem nú er í meðförum þingsins, er að tryggja öryggi sjúklinga, ekki síst afhendingaröryggi. Skoðun 2.3.2020 13:56 Tvö andlát ungmenna vegna ofneyslu lyfja til rannsóknar Tvö ungmenni hafa látist af völdum ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja á síðustu þremur mánuðum. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar vill auka aðgengi fólks í áhættuhegðun að mótefni sem getur komið í veg fyrir ofneyslu eða jafnvel andláti. Innlent 28.2.2020 19:11 Tengsl milli ADHD lyfja og minnkandi glæpatíðni Í fréttum í fyrradag var fjallað um aukningu á notkun lyfja við athyglisbresti og ofvirkni (ADHD) undanfarin ár. Skoðun 25.2.2020 12:42 Sigurjón með sjaldgæfan svefnsjúkdóm og þarf að greiða á aðra milljón fyrir lyf Ungur maður þarf að greiða á aðra milljón króna á ári fyrir lyf sem hann tekur vegna sjaldgæfs svefnsjúkdóms. Þá þarf hann líka að flytja lyfin sjálfur inn til landsins og hefur staðið frammi fyrir því að farga hafi átt þeim í tollinum. Innlent 14.2.2020 08:31 Lyfjaeftirlitið á Íslandi vill fá hjálp frá uppljóstrurum Nýjasta skrefið í baráttunni við ólöglega notkun lyfja hjá íþróttamönnum á Íslandi er að fá fólk í kringum íþróttafólkið til að láta vita af svindlinu. Sport 12.2.2020 13:57 Bóluefni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit. Erlent 3.2.2020 20:24 Opið bréf til forstjóra Lyfjastofnunar Í tæpan áratug hafa til þess bær yfirvöld unnið að leiðum til að hefta aðgengi fíkla að eftirritunarskyldum lyfjum. Margt hefur verið til góðs, s.s. innleiðing rafrænna lyfseðla og miðlæg skráning lyfjanotkunar. Því má sannarlega fagna. Skoðun 30.1.2020 06:56 Hyggjast stofna starfshóp um ræktun iðnaðarhamps Ráðherra býst við því að það takist að koma starfshópnum saman í þessari viku. Innlent 21.1.2020 15:32 Rannsaka meint brot tveggja lyfjafræðinga Landlæknir, Lyfjastofnun og lögreglustjórinn á Suðurnesjum rannsaka öll meint brot tveggja lyfjafræðinga. Eru þeir grunaðir um umfangsmikið lyfjamisferli sem varðar sölu lyfseðilsskyldra lyfja. Innlent 10.1.2020 20:24 „Ég hef í alvöru séð verur, hvort sem þær eru til eða ekki“ Notkun suður-ameríska ofskynjunarlyfsins ayahuasca hefur færst í aukarnar hér á landi. Ayahuasca er náttúrseyði sem á uppruna sinn í perúska hluta Amazon-frumskógarins þar sem frumbyggjar hafa í margar aldir bruggað það til náttúrulækninga. Innlent 6.1.2020 20:52 Dæmi um að lyf séu leyst út af ókunnugum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. Innlent 3.1.2020 19:05 Ráðleggur fólki að gefa ekki upp upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og réttmætir eigendur lyfjanna sitja uppi lyfjalausir. Innlent 3.1.2020 12:13 Tryggja sér fleiri hundruð milljónir í þróun lyfs við lungnaþembu Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna. Viðskipti innlent 18.12.2019 11:00 Systurfyrirtæki eins stærsta ópíóíðaframleiðandans setur mótefni á markað Systurfyrirtæki ópíóðaframleiðandans Purdue Pharma hefur sett á markað mótlyf við ópíóíða ofskömmtun. Viðskipti erlent 15.12.2019 10:38 Lyfjaafgreiðsla komin í samt horf eftir langvarandi truflanir Eðlileg virkni er nú komin á lyfjagátt, Heilsuveru og Heklu-heilbrigðisnet en alvarleg röskun varð á þessum kerfum um klukkan 13 í dag og lágu þau niðri fram á kvöld. Innlent 27.11.2019 19:29 Landsmenn geta ekki leyst út lyfin sín Lyfseðilsgátt heilsuveru og Hekla-heilbrigðisnet liggja nú niðri og hafa gert það síðan um klukkan 13 í dag. Innlent 27.11.2019 17:27 Lyfja kaupir Árbæjarapótek Lyfja hefur náð samkomulagi við Árbæjarapótek um kaup á rekstri apóteksins. Viðskipti innlent 25.11.2019 09:40 Nýtt Alzheimerlyf sem virkar á þarmana Kína hefur samþykkt nýtt lyf við Alzheimersjúkdómnum. Samþykkið er þó háð vissum skilyrðum en þetta er í fyrsta sinn í næstum tvo áratugi sem slíkt samþykki hefur verið veitt. Ýmsir sérfræðingar efast um virkni lyfsins. Viðskipti erlent 12.11.2019 02:27 Fá rítalín eða Contalgin í skiptum fyrir að taka lyfin sín Hópur langt leiddra fíkla með alvarlega smitsjúkdóma fær að gera samning um að fá töflu af Ritalin Uno eða Contalgin í skiptum fyrir að taka veirulyfin sín. Borgarfulltrúi og sóttvarnalæknir ósammála um fyrirkomulagið. Innlent 8.11.2019 02:02 Alvotech undirritar „sérstaklega ábatasaman“ samning Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:45 Gervigreind gæti leitað upp ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks innan tveggja ára Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð. Sport 6.11.2019 07:36 Lækna-Tómas sá læknir sem skrifar mest út af viagra Stinningarlyfið virkar vel við hæðarveiki. Innlent 6.11.2019 10:24 Kaupir hlutafé í Alvotech Fjárfestingafélagið Yas Holding hefur gert samkomulag við Alvotech um kaup á nýju hlutafé og samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja. Viðskipti innlent 4.11.2019 02:03 Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Gefa Landspítala 50 þúsund skammta af malaríulyfi til meðferðar á veirusýktum Lyfjafyrirtækið Alvogen hyggst gefa Landspítalanum 50 þúsund skammta af malaríulyfinu Hydroxychloroquine. Innlent 31.3.2020 07:52
Tryggja að matvöruverslanir og apótek haldist opin í hertu samkomubanni Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir vilja vekja athygli á því og undirstrika að tryggt verður að matvöruverslanir og apótek haldist opin í hertu samkomubanni. Innlent 22.3.2020 08:19
Ekkert sagt benda til að íbúprófen sé hættulegt fyrir kórónuveirusýkta Samkvæmt Lyfjastofnun eru engar handbærar upplýsingar sem styðja það að tengsl séu á milli notkunar lyfsins og versnandi ástands sjúklinga með COVID-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Innlent 19.3.2020 16:02
Japanskt lyf sagt gefa góða raun sem meðferð við kórónuveirunni Kínversk heilbrigðisyfirvöld greina frá því að lyf sem sé notað í Japan til meðferðar á nýlegum stofnum inflúensu líti út fyrir að vera áhrifaríkt við kórónuveirunni. Erlent 19.3.2020 09:57
Um 180 manns búnir að skrá sig í bakvarðasveitina Lyfjafræðingafélag Íslands hafi boðið fram aðstoð sína um að biðla til sinna félagsmanna um að skrá sig í bakvarðasveitina. Eru lyfjafræðingar þegar farnir að skrá sig í grunninn. Innlent 12.3.2020 12:55
Breyting á lyfjalögum samþykkt með hraði vegna kórónuveirunnar Til 31. desember 2020 er Lyfjastofnun heimilt að leggja bann við því að lyfjaheildsalar og markaðsleyfishafar selji eða flytji tilteknar birgðir lyfs úr landi. Innlent 3.3.2020 15:12
Tryggjum frjálsa sölu lausasölulyfja Höfuðmarkmið frumvarp heilbrigðisráðherra til lyfjalaga , sem nú er í meðförum þingsins, er að tryggja öryggi sjúklinga, ekki síst afhendingaröryggi. Skoðun 2.3.2020 13:56
Tvö andlát ungmenna vegna ofneyslu lyfja til rannsóknar Tvö ungmenni hafa látist af völdum ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja á síðustu þremur mánuðum. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar vill auka aðgengi fólks í áhættuhegðun að mótefni sem getur komið í veg fyrir ofneyslu eða jafnvel andláti. Innlent 28.2.2020 19:11
Tengsl milli ADHD lyfja og minnkandi glæpatíðni Í fréttum í fyrradag var fjallað um aukningu á notkun lyfja við athyglisbresti og ofvirkni (ADHD) undanfarin ár. Skoðun 25.2.2020 12:42
Sigurjón með sjaldgæfan svefnsjúkdóm og þarf að greiða á aðra milljón fyrir lyf Ungur maður þarf að greiða á aðra milljón króna á ári fyrir lyf sem hann tekur vegna sjaldgæfs svefnsjúkdóms. Þá þarf hann líka að flytja lyfin sjálfur inn til landsins og hefur staðið frammi fyrir því að farga hafi átt þeim í tollinum. Innlent 14.2.2020 08:31
Lyfjaeftirlitið á Íslandi vill fá hjálp frá uppljóstrurum Nýjasta skrefið í baráttunni við ólöglega notkun lyfja hjá íþróttamönnum á Íslandi er að fá fólk í kringum íþróttafólkið til að láta vita af svindlinu. Sport 12.2.2020 13:57
Bóluefni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit. Erlent 3.2.2020 20:24
Opið bréf til forstjóra Lyfjastofnunar Í tæpan áratug hafa til þess bær yfirvöld unnið að leiðum til að hefta aðgengi fíkla að eftirritunarskyldum lyfjum. Margt hefur verið til góðs, s.s. innleiðing rafrænna lyfseðla og miðlæg skráning lyfjanotkunar. Því má sannarlega fagna. Skoðun 30.1.2020 06:56
Hyggjast stofna starfshóp um ræktun iðnaðarhamps Ráðherra býst við því að það takist að koma starfshópnum saman í þessari viku. Innlent 21.1.2020 15:32
Rannsaka meint brot tveggja lyfjafræðinga Landlæknir, Lyfjastofnun og lögreglustjórinn á Suðurnesjum rannsaka öll meint brot tveggja lyfjafræðinga. Eru þeir grunaðir um umfangsmikið lyfjamisferli sem varðar sölu lyfseðilsskyldra lyfja. Innlent 10.1.2020 20:24
„Ég hef í alvöru séð verur, hvort sem þær eru til eða ekki“ Notkun suður-ameríska ofskynjunarlyfsins ayahuasca hefur færst í aukarnar hér á landi. Ayahuasca er náttúrseyði sem á uppruna sinn í perúska hluta Amazon-frumskógarins þar sem frumbyggjar hafa í margar aldir bruggað það til náttúrulækninga. Innlent 6.1.2020 20:52
Dæmi um að lyf séu leyst út af ókunnugum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. Innlent 3.1.2020 19:05
Ráðleggur fólki að gefa ekki upp upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og réttmætir eigendur lyfjanna sitja uppi lyfjalausir. Innlent 3.1.2020 12:13
Tryggja sér fleiri hundruð milljónir í þróun lyfs við lungnaþembu Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna. Viðskipti innlent 18.12.2019 11:00
Systurfyrirtæki eins stærsta ópíóíðaframleiðandans setur mótefni á markað Systurfyrirtæki ópíóðaframleiðandans Purdue Pharma hefur sett á markað mótlyf við ópíóíða ofskömmtun. Viðskipti erlent 15.12.2019 10:38
Lyfjaafgreiðsla komin í samt horf eftir langvarandi truflanir Eðlileg virkni er nú komin á lyfjagátt, Heilsuveru og Heklu-heilbrigðisnet en alvarleg röskun varð á þessum kerfum um klukkan 13 í dag og lágu þau niðri fram á kvöld. Innlent 27.11.2019 19:29
Landsmenn geta ekki leyst út lyfin sín Lyfseðilsgátt heilsuveru og Hekla-heilbrigðisnet liggja nú niðri og hafa gert það síðan um klukkan 13 í dag. Innlent 27.11.2019 17:27
Lyfja kaupir Árbæjarapótek Lyfja hefur náð samkomulagi við Árbæjarapótek um kaup á rekstri apóteksins. Viðskipti innlent 25.11.2019 09:40
Nýtt Alzheimerlyf sem virkar á þarmana Kína hefur samþykkt nýtt lyf við Alzheimersjúkdómnum. Samþykkið er þó háð vissum skilyrðum en þetta er í fyrsta sinn í næstum tvo áratugi sem slíkt samþykki hefur verið veitt. Ýmsir sérfræðingar efast um virkni lyfsins. Viðskipti erlent 12.11.2019 02:27
Fá rítalín eða Contalgin í skiptum fyrir að taka lyfin sín Hópur langt leiddra fíkla með alvarlega smitsjúkdóma fær að gera samning um að fá töflu af Ritalin Uno eða Contalgin í skiptum fyrir að taka veirulyfin sín. Borgarfulltrúi og sóttvarnalæknir ósammála um fyrirkomulagið. Innlent 8.11.2019 02:02
Alvotech undirritar „sérstaklega ábatasaman“ samning Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:45
Gervigreind gæti leitað upp ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks innan tveggja ára Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð. Sport 6.11.2019 07:36
Lækna-Tómas sá læknir sem skrifar mest út af viagra Stinningarlyfið virkar vel við hæðarveiki. Innlent 6.11.2019 10:24
Kaupir hlutafé í Alvotech Fjárfestingafélagið Yas Holding hefur gert samkomulag við Alvotech um kaup á nýju hlutafé og samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja. Viðskipti innlent 4.11.2019 02:03
Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04