Tógó

Verkefni SOS Barnaþorpa í Tógó skilar góðum árangri
Utanríkisráðuneytið styður verkefni SOS Barnaþorpa í Tógó.

Hundruðum fugla slátrað í Tógó vegna fuglaflensu
Fuglaflensan H5N1 kom upp í Djagblé kantónunni steinsnar frá höfuðborginni Tomé í Tógó. Yfirvöld þar í landi hafa fyrirskipað inngripsmiklar aðgerðir til að stöðva útbreiðslu flensunnar.

Börnum forðað frá kynferðisbrotamönnum í Tógó
Verkefnið er til þriggja ára og að fullu fjármagnað frá Íslandi.

Peningar óþokkans runnu til góðgerðarmála
Móðir lét peninga sem dóttir hennar fékk fyrir kynferðislegar myndir af sér til níðings á netinu renna til SOS barnaþorpa á Íslandi.

Fleiri teknir í gíslingu af sjóræningjum undan ströndum Afríku
Sjóræningjar tóku fjóra úr áhöfn grísks olíuflutningaskips í gíslingu eftir árás á skipið undan ströndum Tógó í dag.

Ríkisstjórn Búrkína Fasó fer frá í heild sinni
Greint var frá því að Paul Kaba Thieba sé hættur sem forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó.

Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu
Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans.

Bróðir Adebayors stelur öllu steini léttara
Afríski framherjinn las bróður sínum pistilinn á Facebook fyrir að stela meðal annars hálsfesti af móður þeirra.