Ríkisstjórn Búrkína Fasó fer frá í heild sinni Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2019 07:45 Paul Kaba Thieba tók við embætti forsætisráðherra árið 2016. Getty Paul Kaba Thieba, forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó, hefur sagt af sér ásamt ríkisstjórninni allri. Engin ástæða var gefin fyrir afsögninni, en það var forseti landsins sem greindi íbúum landsins frá málinu í sjónvarpsávarpi í gær. Thieba, sem er hagfræðingur að mennt, hefur gegnt forsætisráðherraembættinu frá í janúar 2016. Forseti landsins, Roch Marc Christian Kabore, tilnefndi Thieba á sínum tíma. Ríkisstjórn Thieba hefur verið undir miklum þrýstingi vegna fjölgunar mannrána og árásum íslamista í landinu að undanförnu.Mannrán Andstæðingar stjórnarinnar hafa kallað eftir afsögnum Thieba, auk ráðherrum varnarmála og innanríkismála, sér í lagi eftir að fjöldi erlendra ríkisborgara hefur horfið sporlaust í landinu. Í hópi þeirra eru meðal annars 34 ára kanadísk kona, Edith Blais, og þrítugur Ítali, Luca Tacchetto, sem hurfu í landinu um miðjan síðasta mánuð. Þau voru hjálparstarfsmenn á leið til Tógó. Í ávarpi sínu þakkaði Kabore ráðherrum ríkisstjórnarinnar fyrir þeirra störf, en sagðist vona að ný stjórn verði skipuð innan skamms.Luca Tacchetto og Edith Blais.Facebook Búrkína Fasó Tógó Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira
Paul Kaba Thieba, forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó, hefur sagt af sér ásamt ríkisstjórninni allri. Engin ástæða var gefin fyrir afsögninni, en það var forseti landsins sem greindi íbúum landsins frá málinu í sjónvarpsávarpi í gær. Thieba, sem er hagfræðingur að mennt, hefur gegnt forsætisráðherraembættinu frá í janúar 2016. Forseti landsins, Roch Marc Christian Kabore, tilnefndi Thieba á sínum tíma. Ríkisstjórn Thieba hefur verið undir miklum þrýstingi vegna fjölgunar mannrána og árásum íslamista í landinu að undanförnu.Mannrán Andstæðingar stjórnarinnar hafa kallað eftir afsögnum Thieba, auk ráðherrum varnarmála og innanríkismála, sér í lagi eftir að fjöldi erlendra ríkisborgara hefur horfið sporlaust í landinu. Í hópi þeirra eru meðal annars 34 ára kanadísk kona, Edith Blais, og þrítugur Ítali, Luca Tacchetto, sem hurfu í landinu um miðjan síðasta mánuð. Þau voru hjálparstarfsmenn á leið til Tógó. Í ávarpi sínu þakkaði Kabore ráðherrum ríkisstjórnarinnar fyrir þeirra störf, en sagðist vona að ný stjórn verði skipuð innan skamms.Luca Tacchetto og Edith Blais.Facebook
Búrkína Fasó Tógó Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira