Skóla- og menntamál Kom á óvart hversu mikið þurfti að draga úr starfi leik- og grunnskóla Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það hafi komi aðeins á óvart hversu mikið hefur þurft að draga úr þjónustu leik- og grunnskóla víða vegna samkomubannsins sem sett var á til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 20.3.2020 14:01 Fimm ráð til foreldra á tímum heimsfaraldurs Við lifum nú einstaka tíma og foreldrar standa frammi fyrir krefjandi verkefnum. Áður en lengra er haldiðer best að leyfa öxlum að síga, slaka á kjálkum og anda rólega. Skoðun 20.3.2020 12:01 ADHD og nám á tímum kórónuveirunnar ADHD samtökin beina til stjórnenda í grunn- og ekki síður framhaldsskólum að nemendur með ADHD og skyldar raskanir eru sérstaklega viðkvæmir þegar venjulegt skólastarf raskast. Skoðun 20.3.2020 10:31 Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Innlent 20.3.2020 07:22 Lausnir á löngum biðlista barna Í svari frá velferðarsviði kom fram að í desember 2019 biðu um 750 börn eftir að hitta sérfræðinga hjá skólaþjónustu. Það ár bárust 2162 beiðnir til skólaþjónustu Reykjavíkurborgar vegna 1875 barna. Skoðun 19.3.2020 08:01 Í sterkri stöðu til að takast á við faraldurinn samanborið við margar aðrar þjóðir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að þrátt fyrir að þjóðin sé vissulega að sigla inn í erfiða tíma vegna útbreiðslu kórónuveiru þá sé margt sem vinni með Íslandi. Innlent 18.3.2020 13:29 Stakkaborg lokuð í tvær vikur Tveir starfsmenn á leikskólanum Stakkaborg í Bólstaðahlið í Reykjavík eru veikir og hefur annar greinst með staðfest smit af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Innlent 18.3.2020 12:31 Stúdentar og COVID-19 Of stór hluti stúdenta glímir við kvíða, þunglyndi og streitu. Um leið eru fjárhagserfiðleikar þriðja algengasta ástæða þess að stúdentar tefjast í námi í heilt ár eða meira. Skoðun 18.3.2020 08:31 Grunnskólanum á Hvammstanga lokað vegna smits starfsmanns Skólahald í Grunnskóla Húnaþings vestra hefur verið fellt niður um óákveðinn tíma eftir að starfsmaður skólans greindist með kórónuveirusmit. Innlent 18.3.2020 08:19 Klettaskóla lokað vegna kórónuveirusmits hjá starfsmanni Skólahald í Klettaskóla mun falla niður um óákveðinn tíma vegna kórónuveirusmits sem kom upp hjá starfsmanni. Innlent 17.3.2020 22:00 Víða skert starfsemi í grunnskólum Margar ástæður liggja fyrir því að víða er skert starfsemi í grunnskólum að sögn formanns Skólastjórafélagsins. Tveir grunnskólar hafa þurft að loka vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 17.3.2020 18:56 Loka Háteigsskóla í tvær vikur Stjórnendur Háteigsskóla hafa tekið ákvörðun um að loka skólanum fyrir nemendum í fjórtán daga í samráði við almannavarnir og sóttvarnalæknir. Skólanum var lokað í dag eftir að þrír starfsmenn greindust með Covid-19-sjúkdóminn af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru. Innlent 17.3.2020 18:08 Bað fólk að sýna samstöðu vegna röskunar á skólastarfi Foreldrar eru margir hverjir ósáttir við hvernig tilhögun á starfi leik- og grunnskóla er á meðan samkomubanninu stendur. Hefur starfið raskast mikið og fá sum börn ekki kennsla nema part úr degi nokkrum sinnum í viku. Innlent 17.3.2020 17:08 Opið bréf sem er ekki í viðhengi Kæri stjórnandi menntastofnunar, leikskóla eða tómstundafélags. Mig langar að byrja á að þakka þér fyrir að halda mér upplýstum um framgang barnsins míns og helstu viðburði á vegum stofnunarinnar. Skoðun 17.3.2020 16:30 Ákveðnar starfstéttir fá forgang að þjónustu leik- og grunnskóla Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur gefið út lista yfir þær starfsstéttir sem hafa forgang að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 17.3.2020 12:53 Þrír starfsmenn Háteigsskóla smitaðir og skólanum lokað Um er að ræða tvo kennara og einn starfsmann félagsmiðstöðvar við skólann. Innlent 17.3.2020 12:17 Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35 Háskólanemi í sófanum heima Háskólanám á Íslandi er mjög fjölbreytt. Á Íslandi starfa nú sjö háskólar um allt land sem bjóða upp á ýmsar námsleiðir og sumir sérhæfa sig í ýmsum fögum. Skoðun 16.3.2020 15:00 Svona tækla nokkrir grunnskólar samkomubannið Starfsdagur er á leik- og grunnskólum víða um land í dag, fyrsta degi í samkomubanni. Skólastjórnendur og kennarar ráða ráðum sínum og reyna að skipuleggja skólastarf miðað við tilmæli almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Innlent 16.3.2020 13:58 Hugleiðingar grunnskólakennara Kæra viðkvæma sál sem lifir á nýjum tímum, kórónu tímum. Skoðun 16.3.2020 09:03 Ýmsar breytingar gerðar á skóla- og tómstundastarfi vegna kórónuveirunnar Ýmsar breytingar verða gerðar á skólastarfi, starfsemi íþróttamiðstöðva, sundlauga og menningarhúsa á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu næstu vikur. Gripið verður til aðgerða í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis og stjórnvalda. Innlent 15.3.2020 18:25 Kalla eftir tæknilausnum til að létta á heilbrigðis- og menntakerfinu Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. Innlent 15.3.2020 16:29 Ragnar Þór: Röskun á skólastarfi fer eftir ytri aðstæðum og hvort fólk sýni samfélagslega ábyrgð Formaður Kennarasambands Íslands hefur biðlað til bæði almennings og atvinnulífsins um að sýna sveigjanleika í þeirri baráttu sem framundan er í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 15.3.2020 16:14 250 nemendur við grunnskólann í Hveragerði í sóttkví vegna smits kennara Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví. Innlent 14.3.2020 21:18 Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Innlent 14.3.2020 18:58 Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. Innlent 14.3.2020 17:42 Reyna að tryggja skólastarf í faraldrinum Samráðshópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman á að reyna að tryggja að námi og kennslu í skólum verði haldið uppi þrátt fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn sem geisar nú. Innlent 14.3.2020 11:14 Hvorki grunnskóli né leikskóli á höfuðborgarsvæðinu á mánudaginn Starfsdagur verður í öllum leik- og grunnskólum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu næstkomandi mánudag, 16. mars. Innlent 13.3.2020 15:46 Leikskólabörn og starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ í fjórtán daga sóttkví Um áttatíu leikskólabörn og 24 starfsmenn leikskólans Hlaðhamra í Mosfellsbæ hafa verið sett í fjórtán daga sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveirusmit. Innlent 13.3.2020 11:28 Ómögulegt að segja hvort skólum verði lokað Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, segir ómögulegt að segja til hvort Ísland muni grípa til sambærilegra aðgerða og nágrannaþjóðir og loka skólum. Innlent 12.3.2020 12:05 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 141 ›
Kom á óvart hversu mikið þurfti að draga úr starfi leik- og grunnskóla Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það hafi komi aðeins á óvart hversu mikið hefur þurft að draga úr þjónustu leik- og grunnskóla víða vegna samkomubannsins sem sett var á til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 20.3.2020 14:01
Fimm ráð til foreldra á tímum heimsfaraldurs Við lifum nú einstaka tíma og foreldrar standa frammi fyrir krefjandi verkefnum. Áður en lengra er haldiðer best að leyfa öxlum að síga, slaka á kjálkum og anda rólega. Skoðun 20.3.2020 12:01
ADHD og nám á tímum kórónuveirunnar ADHD samtökin beina til stjórnenda í grunn- og ekki síður framhaldsskólum að nemendur með ADHD og skyldar raskanir eru sérstaklega viðkvæmir þegar venjulegt skólastarf raskast. Skoðun 20.3.2020 10:31
Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Innlent 20.3.2020 07:22
Lausnir á löngum biðlista barna Í svari frá velferðarsviði kom fram að í desember 2019 biðu um 750 börn eftir að hitta sérfræðinga hjá skólaþjónustu. Það ár bárust 2162 beiðnir til skólaþjónustu Reykjavíkurborgar vegna 1875 barna. Skoðun 19.3.2020 08:01
Í sterkri stöðu til að takast á við faraldurinn samanborið við margar aðrar þjóðir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að þrátt fyrir að þjóðin sé vissulega að sigla inn í erfiða tíma vegna útbreiðslu kórónuveiru þá sé margt sem vinni með Íslandi. Innlent 18.3.2020 13:29
Stakkaborg lokuð í tvær vikur Tveir starfsmenn á leikskólanum Stakkaborg í Bólstaðahlið í Reykjavík eru veikir og hefur annar greinst með staðfest smit af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Innlent 18.3.2020 12:31
Stúdentar og COVID-19 Of stór hluti stúdenta glímir við kvíða, þunglyndi og streitu. Um leið eru fjárhagserfiðleikar þriðja algengasta ástæða þess að stúdentar tefjast í námi í heilt ár eða meira. Skoðun 18.3.2020 08:31
Grunnskólanum á Hvammstanga lokað vegna smits starfsmanns Skólahald í Grunnskóla Húnaþings vestra hefur verið fellt niður um óákveðinn tíma eftir að starfsmaður skólans greindist með kórónuveirusmit. Innlent 18.3.2020 08:19
Klettaskóla lokað vegna kórónuveirusmits hjá starfsmanni Skólahald í Klettaskóla mun falla niður um óákveðinn tíma vegna kórónuveirusmits sem kom upp hjá starfsmanni. Innlent 17.3.2020 22:00
Víða skert starfsemi í grunnskólum Margar ástæður liggja fyrir því að víða er skert starfsemi í grunnskólum að sögn formanns Skólastjórafélagsins. Tveir grunnskólar hafa þurft að loka vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 17.3.2020 18:56
Loka Háteigsskóla í tvær vikur Stjórnendur Háteigsskóla hafa tekið ákvörðun um að loka skólanum fyrir nemendum í fjórtán daga í samráði við almannavarnir og sóttvarnalæknir. Skólanum var lokað í dag eftir að þrír starfsmenn greindust með Covid-19-sjúkdóminn af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru. Innlent 17.3.2020 18:08
Bað fólk að sýna samstöðu vegna röskunar á skólastarfi Foreldrar eru margir hverjir ósáttir við hvernig tilhögun á starfi leik- og grunnskóla er á meðan samkomubanninu stendur. Hefur starfið raskast mikið og fá sum börn ekki kennsla nema part úr degi nokkrum sinnum í viku. Innlent 17.3.2020 17:08
Opið bréf sem er ekki í viðhengi Kæri stjórnandi menntastofnunar, leikskóla eða tómstundafélags. Mig langar að byrja á að þakka þér fyrir að halda mér upplýstum um framgang barnsins míns og helstu viðburði á vegum stofnunarinnar. Skoðun 17.3.2020 16:30
Ákveðnar starfstéttir fá forgang að þjónustu leik- og grunnskóla Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur gefið út lista yfir þær starfsstéttir sem hafa forgang að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 17.3.2020 12:53
Þrír starfsmenn Háteigsskóla smitaðir og skólanum lokað Um er að ræða tvo kennara og einn starfsmann félagsmiðstöðvar við skólann. Innlent 17.3.2020 12:17
Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35
Háskólanemi í sófanum heima Háskólanám á Íslandi er mjög fjölbreytt. Á Íslandi starfa nú sjö háskólar um allt land sem bjóða upp á ýmsar námsleiðir og sumir sérhæfa sig í ýmsum fögum. Skoðun 16.3.2020 15:00
Svona tækla nokkrir grunnskólar samkomubannið Starfsdagur er á leik- og grunnskólum víða um land í dag, fyrsta degi í samkomubanni. Skólastjórnendur og kennarar ráða ráðum sínum og reyna að skipuleggja skólastarf miðað við tilmæli almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Innlent 16.3.2020 13:58
Hugleiðingar grunnskólakennara Kæra viðkvæma sál sem lifir á nýjum tímum, kórónu tímum. Skoðun 16.3.2020 09:03
Ýmsar breytingar gerðar á skóla- og tómstundastarfi vegna kórónuveirunnar Ýmsar breytingar verða gerðar á skólastarfi, starfsemi íþróttamiðstöðva, sundlauga og menningarhúsa á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu næstu vikur. Gripið verður til aðgerða í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis og stjórnvalda. Innlent 15.3.2020 18:25
Kalla eftir tæknilausnum til að létta á heilbrigðis- og menntakerfinu Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. Innlent 15.3.2020 16:29
Ragnar Þór: Röskun á skólastarfi fer eftir ytri aðstæðum og hvort fólk sýni samfélagslega ábyrgð Formaður Kennarasambands Íslands hefur biðlað til bæði almennings og atvinnulífsins um að sýna sveigjanleika í þeirri baráttu sem framundan er í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 15.3.2020 16:14
250 nemendur við grunnskólann í Hveragerði í sóttkví vegna smits kennara Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví. Innlent 14.3.2020 21:18
Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið. Innlent 14.3.2020 18:58
Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. Innlent 14.3.2020 17:42
Reyna að tryggja skólastarf í faraldrinum Samráðshópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman á að reyna að tryggja að námi og kennslu í skólum verði haldið uppi þrátt fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn sem geisar nú. Innlent 14.3.2020 11:14
Hvorki grunnskóli né leikskóli á höfuðborgarsvæðinu á mánudaginn Starfsdagur verður í öllum leik- og grunnskólum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu næstkomandi mánudag, 16. mars. Innlent 13.3.2020 15:46
Leikskólabörn og starfsmenn leikskóla í Mosfellsbæ í fjórtán daga sóttkví Um áttatíu leikskólabörn og 24 starfsmenn leikskólans Hlaðhamra í Mosfellsbæ hafa verið sett í fjórtán daga sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveirusmit. Innlent 13.3.2020 11:28
Ómögulegt að segja hvort skólum verði lokað Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, segir ómögulegt að segja til hvort Ísland muni grípa til sambærilegra aðgerða og nágrannaþjóðir og loka skólum. Innlent 12.3.2020 12:05