Loka Háteigsskóla í tvær vikur Kjartan Kjartansson skrifar 17. mars 2020 18:08 Háteigsskóli í morgun. Vísir/vilhelm Stjórnendur Háteigsskóla hafa tekið ákvörðun um að loka skólanum fyrir nemendum í fjórtán daga í samráði við almannavarnir og sóttvarnalæknir. Skólanum var lokað í dag eftir að þrír starfsmenn greindust með Covid-19-sjúkdóminn af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru. Hvorki aðrir starfsmenn né nemendur verða þó settir í sóttkví vegna þess. Í tilkynningu til foreldra kemur fram að ákvörðunin um lokun skólans sé tekin til að freista þessa að hægja á söfnun smita eins mikið og hægt er og koma í veg fyrir að fleiri veikist. Skólastjórnendur árétta þó að skólinn teljist ekki sýktur. Beina þeir því til nemenda og starfsmanna sem hafa verið settir í sóttkví eða eru veikur fari eftir fyrirmælum almannavarna og landlæknis. Hvorki aðrir nemendur né starfsmenn eru settir í sóttkví í tengslum við lokunina. „Þær sviptingar sem hafa orðið á skólastarfi síðustu daga eiga sér varla hliðstæðu í manna minnum. Mikilvægt er fyrir okkur öll, foreldra jafnt sem kennara, að taka höndum saman og hlúa að börnunum og skapa þeim traust og öruggt umhverfi. Nú fer í hönd tími þar sem nám og uppeldi fær nýja og víðtækari merkingu þar sem samvera og samtal skiptir meira máli en nokkru sinni áður. Skólinn mun vera í sambandi við foreldra eins fljótt og auðið er varðandi framhald á skólastarfi við þessar óvenjulegu aðstæður,“ segir í pósti sem Arndís Steindórsdóttir, skólastjóri, og Þórður G. Óskarsson, aðstoðarskólastjóri skrifa undir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Stjórnendur Háteigsskóla hafa tekið ákvörðun um að loka skólanum fyrir nemendum í fjórtán daga í samráði við almannavarnir og sóttvarnalæknir. Skólanum var lokað í dag eftir að þrír starfsmenn greindust með Covid-19-sjúkdóminn af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru. Hvorki aðrir starfsmenn né nemendur verða þó settir í sóttkví vegna þess. Í tilkynningu til foreldra kemur fram að ákvörðunin um lokun skólans sé tekin til að freista þessa að hægja á söfnun smita eins mikið og hægt er og koma í veg fyrir að fleiri veikist. Skólastjórnendur árétta þó að skólinn teljist ekki sýktur. Beina þeir því til nemenda og starfsmanna sem hafa verið settir í sóttkví eða eru veikur fari eftir fyrirmælum almannavarna og landlæknis. Hvorki aðrir nemendur né starfsmenn eru settir í sóttkví í tengslum við lokunina. „Þær sviptingar sem hafa orðið á skólastarfi síðustu daga eiga sér varla hliðstæðu í manna minnum. Mikilvægt er fyrir okkur öll, foreldra jafnt sem kennara, að taka höndum saman og hlúa að börnunum og skapa þeim traust og öruggt umhverfi. Nú fer í hönd tími þar sem nám og uppeldi fær nýja og víðtækari merkingu þar sem samvera og samtal skiptir meira máli en nokkru sinni áður. Skólinn mun vera í sambandi við foreldra eins fljótt og auðið er varðandi framhald á skólastarfi við þessar óvenjulegu aðstæður,“ segir í pósti sem Arndís Steindórsdóttir, skólastjóri, og Þórður G. Óskarsson, aðstoðarskólastjóri skrifa undir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira