

Stjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, stefnir á að gefa út víðtækar ferðatakmarkanir fyrir ríkisborgara 43 landa. Löndunum er skipt í þrjú stig en ríkisborgum ellefu landa verður alfarið bannað að ferðast til Bandaríkjanna.
Indverska borgin Kolkata er illa leikin eftir að fellibylurinn Amphan gekk þar yfir. Alls hafa 84 látist í Indland og Bangladess af völdum byljarins.
Samskipti ríkjanna hafa versnað eftir að deila reis upp á milli þeirra vegna yfirráða og eignarhalds á hásléttu í Himalaya-fjöllum.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, skýst beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims á vefsíðunni Hottest Head of State. Bjarni tók sem kunnugt er við lyklunum í forsætisráðuneytinu í dag og fer fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.
Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö.
Tveir rauðir pandabirnir dönsuðu í nýföllnum snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær.
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flutti í morgun setningarræðu á samráðsþingi sem haldið er í Bútan um hætturnar sem hraðar loftslagsbreytingar skapa á Himalajasvæðinu.