Slökkvilið Fólk í hættu þegar eldurinn kom upp Slökkviliðið hefur verið kallað út eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði. Innlent 20.4.2019 16:10 Eldur kom upp í þjónustumiðstöð við hjúkrunarheimilið við Boðaþing Allt tiltækt slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt eftir klukkan sjö í morgun eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í þjónustuíbúðum aldraðra við Boðaþing í Kópavogi. Innlent 18.4.2019 08:08 Bruninn á Mýrum leit mjög illa út í fyrstu Slökkvistarfi lokið. Innlent 14.4.2019 20:10 Berjast við sinueld á Mýrum Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi og þyrlan á leið á svæðið. Innlent 14.4.2019 17:18 Slökktu í logandi bíl með bílaeldvarnarteppi Um sýnikennslu var að ræða fyrir þátttakendur á námskeiði Brunavarna Árnessýslu og Mannvirkjastofnunar um hættur þegar bílar brenna, ekki síst rafmagnsbílar, Innlent 9.4.2019 17:24 Jafna kröfur til karla og kvenna í inntökuprófi slökkviliðsins Karlar voru felldir á meiri kröfum en konur uppfylla í inntökuprófi. Innlent 9.4.2019 15:37 Nota teppi til að slökkva í brennandi bílum Nýlegir brunar í rafmagnsbílum hér á landi valda slökkviliðsmönnum áhyggjum um hvernig beita skuli búnaði komi slíkur bruni upp. Tilraunir eru nú gerðar með notkun á svokölluðu bílateppi sem á að auðvelda slökkviliðsmönnum störf ef eldur kemur upp í bílum. Innlent 7.4.2019 16:46 Vilja breyta námi slökkviliðsmanna á Íslandi Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir sum slökkvilið ekki getað unnið eftir nýrri reglugerð sökum fjárskorts. Hann segir stöðu slökkviliða á landinu misjafna og fari eftir því hversu burðug sveitarfélögin eru til þess að reka þau. Innlent 6.4.2019 12:48 Björguðu manni sem féll í höfnina í Keflavík Var með meðvitund þegar honum var bjargað. Innlent 1.4.2019 20:22 Eldur í kísilverksmiðju PCC á Bakka Búið er að slökkva eldinn. Innlent 27.3.2019 07:44 Lokað fyrir umferð á Suðurlandsbraut eftir árekstur Árekstur varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegar um fimmleytið í dag Innlent 26.3.2019 17:29 Kviknaði í gufubaðsofni í Breiðholti Fjölmennt slökkvilið kallað út en búið að slökkva mestan eld. Innlent 17.3.2019 22:32 Eldur kom upp í þvottahúsi Icelandair hótela Enginn var í þvottahúsinu þegar slökkviliðið mætti á svæðið. Innlent 17.3.2019 08:35 Eldur í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Lið frá Brunavörnum Suðurnesja var kallað út vegna bruna í fjölbýlishúsi að Skógarbraut í Reykjanesbæ um klukkan tvö í dag. Innlent 14.3.2019 14:07 Tjón af brennu tánings í Sandgerði metið tuttugu milljónir króna Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn fjórum körlum á þrítugsaldri fyrir brennu, þjófnað og eignaspjöll í Sandgerði sunnudaginn 8. maí árið 2016. Innlent 11.3.2019 14:59 Fjögurra bíla árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjúkrabíll og dælubíll voru sendir á staðinn. Innlent 11.3.2019 13:12 Eldur á leikvelli á Seltjarnarnesi Eldur kom upp á leikvellinum við Hofgarða á Seltjarnarnesi, skömmu eftir klukkan 15. Innlent 9.3.2019 15:28 Eldur í Seljaskóla Allt tiltækt lið fór á staðinn. Innlent 8.3.2019 20:21 Árekstur varð á Lambhagavegi Harður árekstur varð á Lambhagavegi í kvöld þegar tveir bílar skullu saman. Innlent 7.3.2019 20:51 Unnið fram á nótt við reykræstingu á Eirhöfða Eldur kom upp í bílaverkstæði á Eirhöfða í Reykjavík á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 6.3.2019 06:24 Slökkvilið kallað út að húsnæði Algalífs í Reykjanesbæ Nokkurn reyk lagði frá húsinu. Innlent 27.2.2019 19:36 Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. Innlent 26.2.2019 01:56 Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út Innlent 25.2.2019 22:17 Eldur í ruslageymslu í Ljósheimum Eldur kom upp í ruslageymslu við Ljósheima í Laugardalnum á þriðja tímanum í dag. Innlent 22.2.2019 14:53 Eldur kom upp á bílaverkstæði á Sauðárkróki Brunavarnir Skagafjarðar voru ræstar út í nótt vegna elds sem kom upp á bílaverkstæði K.S á Sauðárkróki. Innlent 19.2.2019 09:48 Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra Innlent 16.2.2019 00:44 Bílvelta í Kollafirði Sjúkrafutningamenn frá Akranesi, sem voru að flytja skjólstæðing í sjúkrabíl upp á Akranes komu að slysinu sem reyndist sem betur fer ekki alvarlegt. Innlent 15.2.2019 23:00 Fjögurra bíla árekstur á Sæbraut Draga þurfti tvær bifreiðar af vettvangi. Innlent 14.2.2019 11:54 Alvarlegt umferðarslys í Hvalfjarðargöngunum Göngunum hefur verið lokað fyrir umferð en slysið varð nær norðurenda ganganna samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.2.2019 09:28 Eldur kom upp í rafmagnsteppi í rúmi Einn íbúi var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Innlent 12.2.2019 06:57 « ‹ 49 50 51 52 53 54 … 54 ›
Fólk í hættu þegar eldurinn kom upp Slökkviliðið hefur verið kallað út eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði. Innlent 20.4.2019 16:10
Eldur kom upp í þjónustumiðstöð við hjúkrunarheimilið við Boðaþing Allt tiltækt slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt eftir klukkan sjö í morgun eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í þjónustuíbúðum aldraðra við Boðaþing í Kópavogi. Innlent 18.4.2019 08:08
Berjast við sinueld á Mýrum Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi og þyrlan á leið á svæðið. Innlent 14.4.2019 17:18
Slökktu í logandi bíl með bílaeldvarnarteppi Um sýnikennslu var að ræða fyrir þátttakendur á námskeiði Brunavarna Árnessýslu og Mannvirkjastofnunar um hættur þegar bílar brenna, ekki síst rafmagnsbílar, Innlent 9.4.2019 17:24
Jafna kröfur til karla og kvenna í inntökuprófi slökkviliðsins Karlar voru felldir á meiri kröfum en konur uppfylla í inntökuprófi. Innlent 9.4.2019 15:37
Nota teppi til að slökkva í brennandi bílum Nýlegir brunar í rafmagnsbílum hér á landi valda slökkviliðsmönnum áhyggjum um hvernig beita skuli búnaði komi slíkur bruni upp. Tilraunir eru nú gerðar með notkun á svokölluðu bílateppi sem á að auðvelda slökkviliðsmönnum störf ef eldur kemur upp í bílum. Innlent 7.4.2019 16:46
Vilja breyta námi slökkviliðsmanna á Íslandi Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir sum slökkvilið ekki getað unnið eftir nýrri reglugerð sökum fjárskorts. Hann segir stöðu slökkviliða á landinu misjafna og fari eftir því hversu burðug sveitarfélögin eru til þess að reka þau. Innlent 6.4.2019 12:48
Björguðu manni sem féll í höfnina í Keflavík Var með meðvitund þegar honum var bjargað. Innlent 1.4.2019 20:22
Lokað fyrir umferð á Suðurlandsbraut eftir árekstur Árekstur varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegar um fimmleytið í dag Innlent 26.3.2019 17:29
Kviknaði í gufubaðsofni í Breiðholti Fjölmennt slökkvilið kallað út en búið að slökkva mestan eld. Innlent 17.3.2019 22:32
Eldur kom upp í þvottahúsi Icelandair hótela Enginn var í þvottahúsinu þegar slökkviliðið mætti á svæðið. Innlent 17.3.2019 08:35
Eldur í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Lið frá Brunavörnum Suðurnesja var kallað út vegna bruna í fjölbýlishúsi að Skógarbraut í Reykjanesbæ um klukkan tvö í dag. Innlent 14.3.2019 14:07
Tjón af brennu tánings í Sandgerði metið tuttugu milljónir króna Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn fjórum körlum á þrítugsaldri fyrir brennu, þjófnað og eignaspjöll í Sandgerði sunnudaginn 8. maí árið 2016. Innlent 11.3.2019 14:59
Fjögurra bíla árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjúkrabíll og dælubíll voru sendir á staðinn. Innlent 11.3.2019 13:12
Eldur á leikvelli á Seltjarnarnesi Eldur kom upp á leikvellinum við Hofgarða á Seltjarnarnesi, skömmu eftir klukkan 15. Innlent 9.3.2019 15:28
Árekstur varð á Lambhagavegi Harður árekstur varð á Lambhagavegi í kvöld þegar tveir bílar skullu saman. Innlent 7.3.2019 20:51
Unnið fram á nótt við reykræstingu á Eirhöfða Eldur kom upp í bílaverkstæði á Eirhöfða í Reykjavík á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 6.3.2019 06:24
Slökkvilið kallað út að húsnæði Algalífs í Reykjanesbæ Nokkurn reyk lagði frá húsinu. Innlent 27.2.2019 19:36
Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. Innlent 26.2.2019 01:56
Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út Innlent 25.2.2019 22:17
Eldur í ruslageymslu í Ljósheimum Eldur kom upp í ruslageymslu við Ljósheima í Laugardalnum á þriðja tímanum í dag. Innlent 22.2.2019 14:53
Eldur kom upp á bílaverkstæði á Sauðárkróki Brunavarnir Skagafjarðar voru ræstar út í nótt vegna elds sem kom upp á bílaverkstæði K.S á Sauðárkróki. Innlent 19.2.2019 09:48
Spennar við gagnaver brunnu yfir Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra Innlent 16.2.2019 00:44
Bílvelta í Kollafirði Sjúkrafutningamenn frá Akranesi, sem voru að flytja skjólstæðing í sjúkrabíl upp á Akranes komu að slysinu sem reyndist sem betur fer ekki alvarlegt. Innlent 15.2.2019 23:00
Alvarlegt umferðarslys í Hvalfjarðargöngunum Göngunum hefur verið lokað fyrir umferð en slysið varð nær norðurenda ganganna samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.2.2019 09:28
Eldur kom upp í rafmagnsteppi í rúmi Einn íbúi var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Innlent 12.2.2019 06:57
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent