Rússland Navalní kvartar undan rússneskum stjórnvöldum til Mannréttindadómstólsins Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar kvartar vegna peningaþvættisrannsóknar sem rússnesk yfirvöld hófu eftir að hann hvatti til mótmæla í fyrra. Hann segir yfirvöld hafa tæmt og fryst bankareikninga sína fyrr í þessari viku. Erlent 6.3.2020 14:06 Vopnahlé tekið gildi í Idlib Eftirlitsaðilar segja tiltölulega ró hafa myndast á svæðinu eftir margra vikna bardaga á milli uppreisnar- og vígahópa sem Tyrkir styðja og stjórnarhers Sýrlands, sem Rússar styðja. Erlent 6.3.2020 07:08 Erdogan og Pútín funda í Moskvu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er staddur í Moskvu þar sem hann fór á fund Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Þar ræða leiðtogarnir í dag átökin í Idlibhéraði í Sýrlandi og hvernig binda megi enda á þau. Þó ekki nema bara um tíma. Erlent 5.3.2020 12:11 Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. Erlent 3.3.2020 13:15 Rússar sækja hart að Daða Þó svo að Rússar hafi ekki ennþá valið hvaða lag verður þeirra framlag í Eurovision í ár er ljóst að flytjandi þess mun veita Daða harða samkeppni. Lífið 3.3.2020 08:37 Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. Erlent 27.2.2020 22:03 Sharapova hætti með ritgerð í Vogue og Vanity Fair Tennisdrottningin Maria Sharapova tilkynnti í dag að hún væri hætt. Það gerði hún á afar sérstakan hátt. Sport 26.2.2020 14:09 Rússar neita því að þeir kenni Bandaríkjunum um Covid-19 á samfélagsmiðlum Bandarísk yfirvöld fullyrða að samfélagsmiðlareikningar tengdir rússneskum stjórnvöldum hafi undanfarið deilt færslum þar sem Bandaríkjamenn eru sakaðir um að hafa komið faraldrinum af stað. Erlent 23.2.2020 15:57 Rússar sagðir reyna að hjálpa Sanders til að skapa usla hjá demókrötum Bernie Sanders segir Vladímír Pútín að hætta afskiptum af bandarískum kosningum í ljósi njósna um að Rússar reyni nú að hjálpa framboði hans. Erlent 21.2.2020 21:42 SÞ óttast blóðbað en Rússar segja allt í lagi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNOCHA, óttast blóðbað í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 21.2.2020 14:19 Trump trompaðist yfir leynilegum fundi um kosningaafskipti Rússa Bandaríkjaforseti er sagður hafa úthúðað Joseph Maguire, starfandi yfirmanni leyniþjónustunnar, fyrir að hafa leyft fulltrúa sínum að upplýsa þingmenn um áframhaldandi kosningaafskipti Rússa. Það hafi orðið til þess að Trump ákvaða að ganga fram hjá Maguire við varanlega skipan í embættið. Erlent 20.2.2020 22:39 Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa gert yfir tvö þúsund vefsíður óaðgengilegar þar í landi. Erlent 20.2.2020 18:36 Ræða tillögu um að gera Pútín friðhelgan fyrir lífstíð Umfangsmiklar breytingar á stjórnskipan Rússlands virðast miðast að því að Vladímír Pútín forseti getið haldið áfram um stjórnartaumana eftir að núverandi kjörtímabili hans lýkur. Erlent 18.2.2020 17:34 Hörð átök í Úkraínu Sveitir Rússa gerðu í morgun árásir á úkraínska hermenn í Donbas-héraði í Úkraínu. Erlent 18.2.2020 11:35 Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39 Rússar bjóða Hvítrússum betri kjör á olíu gegn innlimun Forseti Hvíta-Rússlands sakar stjórnvöld í Kreml um að vilja innlima landið en á það muni hann aldrei fallast. Erlent 14.2.2020 14:01 Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59 Stór skjálfti í Rússlandi mældist á Íslandi Jarðskjálfti að stærð 6,9 varð austur af Rússlandi upp úr klukkan hálf ellefu í morgun. Skjálftinn skilaði sér á kort Veðurstofu Íslands sem skjálfti upp á 3,7 nærri Borgarnesi. Innlent 13.2.2020 11:08 Skaut sig í dómsal í Moskvu Fyrrverandi embættismaður skaut sig til bana í dómsal í Moskvu, skömmu eftir að hann var dæmdur í fangelsi fyrir spillingu og fjárkúgun. Erlent 12.2.2020 12:13 Erdogan hótar stjórnarher Assad Tyrkir munu gera árásir á stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, víðsvegar um Sýrland, verði tyrkneskir hermenn fyrir frekari árásum í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 12.2.2020 11:08 Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Sport 10.2.2020 15:39 Þungir dómar vegna hryðjuverkasamtaka sem eru sögð tilbúningur Dómstóll í Rússlandi dæmdi sjö menn fyrir að tilheyra hryðjuverkasamtökum sem mannréttindasamtök fullyrða að séu hugarburður rússnesku leyniþjónustunnar. Erlent 10.2.2020 13:34 Kenna Ísraelum um að farþegaþota hafi næstum verið skotin niður Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir stjórnarher Bashar al-Assad næstum því hafa skotið niður farþegaþotu með 172 farþega innanborðs í gær. Erlent 7.2.2020 09:22 Setja upp sóttkví í Síberíu vegna veirunnar Rússar sem voru fluttir frá Wuhan í Kína þurfa að dúsa í einangrun í Síberíu í tvær vikur. Erlent 4.2.2020 14:15 Tyrkir og sýrlenski stjórnarherinn í hár saman Herlið Tyrkja í Sýrlandi svaraði fyrir árásir sem felldu fjóra hermenn með stórskotaliðsárás á sýrlenska stjórnarherinn. Erlent 3.2.2020 09:20 Gætu fellt niður morðákæru á hendur rússneskum systrum Verjendur þriggja rússneskra systra sem drápu föður sinn segja líklegt að ákæruvaldið muni breyta morðákæru í að um "nauðsynlega sjálfsvörn“ hafi verið að ræða. Erlent 31.1.2020 12:06 Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. Erlent 30.1.2020 10:18 Leiðtogi bandarískra nýnasistasamtaka sagður stjórna þeim frá Rússlandi Öfgasamtökin Undirstaðan er sögð stefna að hruni Bandaríkjanna, kynþáttastríði og stofnun ríkis hvítra þjóðernissinna. Erlent 24.1.2020 19:18 Dúman samþykkti drög að stjórnarskrárbreytingum eftir stuttar umræður Þingmenn Rússlands samþykktu samhljóða í morgun drög að stjórnarskrárbreytingum Vladimir Pútín, forseta landsins, er fyrsta umræðan um breytingarnar fór fram. Erlent 23.1.2020 11:59 Ellefu starfsmenn síberískrar sögunarverksmiðju létu lífið í bruna Líkamsleifar ellefu manna hafa fundist í húsnæði sem varð eldi að bráð í grennd við sögunarverksmiðju í Síberíu í Rússlandi. Erlent 21.1.2020 08:47 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 97 ›
Navalní kvartar undan rússneskum stjórnvöldum til Mannréttindadómstólsins Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar kvartar vegna peningaþvættisrannsóknar sem rússnesk yfirvöld hófu eftir að hann hvatti til mótmæla í fyrra. Hann segir yfirvöld hafa tæmt og fryst bankareikninga sína fyrr í þessari viku. Erlent 6.3.2020 14:06
Vopnahlé tekið gildi í Idlib Eftirlitsaðilar segja tiltölulega ró hafa myndast á svæðinu eftir margra vikna bardaga á milli uppreisnar- og vígahópa sem Tyrkir styðja og stjórnarhers Sýrlands, sem Rússar styðja. Erlent 6.3.2020 07:08
Erdogan og Pútín funda í Moskvu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er staddur í Moskvu þar sem hann fór á fund Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Þar ræða leiðtogarnir í dag átökin í Idlibhéraði í Sýrlandi og hvernig binda megi enda á þau. Þó ekki nema bara um tíma. Erlent 5.3.2020 12:11
Pútín vill guð og „hefðbundið“ hjónaband í stjórnarskrá Vladímír Pútín forseti lagði fram breytingartillögur við frumvarp um stjórnarskrárbreytingar á mánudag. Þar verður kveðið á um að hjónaband geti aðeins verið á milli karls og konu. Erlent 3.3.2020 13:15
Rússar sækja hart að Daða Þó svo að Rússar hafi ekki ennþá valið hvaða lag verður þeirra framlag í Eurovision í ár er ljóst að flytjandi þess mun veita Daða harða samkeppni. Lífið 3.3.2020 08:37
Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. Erlent 27.2.2020 22:03
Sharapova hætti með ritgerð í Vogue og Vanity Fair Tennisdrottningin Maria Sharapova tilkynnti í dag að hún væri hætt. Það gerði hún á afar sérstakan hátt. Sport 26.2.2020 14:09
Rússar neita því að þeir kenni Bandaríkjunum um Covid-19 á samfélagsmiðlum Bandarísk yfirvöld fullyrða að samfélagsmiðlareikningar tengdir rússneskum stjórnvöldum hafi undanfarið deilt færslum þar sem Bandaríkjamenn eru sakaðir um að hafa komið faraldrinum af stað. Erlent 23.2.2020 15:57
Rússar sagðir reyna að hjálpa Sanders til að skapa usla hjá demókrötum Bernie Sanders segir Vladímír Pútín að hætta afskiptum af bandarískum kosningum í ljósi njósna um að Rússar reyni nú að hjálpa framboði hans. Erlent 21.2.2020 21:42
SÞ óttast blóðbað en Rússar segja allt í lagi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNOCHA, óttast blóðbað í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 21.2.2020 14:19
Trump trompaðist yfir leynilegum fundi um kosningaafskipti Rússa Bandaríkjaforseti er sagður hafa úthúðað Joseph Maguire, starfandi yfirmanni leyniþjónustunnar, fyrir að hafa leyft fulltrúa sínum að upplýsa þingmenn um áframhaldandi kosningaafskipti Rússa. Það hafi orðið til þess að Trump ákvaða að ganga fram hjá Maguire við varanlega skipan í embættið. Erlent 20.2.2020 22:39
Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa gert yfir tvö þúsund vefsíður óaðgengilegar þar í landi. Erlent 20.2.2020 18:36
Ræða tillögu um að gera Pútín friðhelgan fyrir lífstíð Umfangsmiklar breytingar á stjórnskipan Rússlands virðast miðast að því að Vladímír Pútín forseti getið haldið áfram um stjórnartaumana eftir að núverandi kjörtímabili hans lýkur. Erlent 18.2.2020 17:34
Hörð átök í Úkraínu Sveitir Rússa gerðu í morgun árásir á úkraínska hermenn í Donbas-héraði í Úkraínu. Erlent 18.2.2020 11:35
Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39
Rússar bjóða Hvítrússum betri kjör á olíu gegn innlimun Forseti Hvíta-Rússlands sakar stjórnvöld í Kreml um að vilja innlima landið en á það muni hann aldrei fallast. Erlent 14.2.2020 14:01
Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59
Stór skjálfti í Rússlandi mældist á Íslandi Jarðskjálfti að stærð 6,9 varð austur af Rússlandi upp úr klukkan hálf ellefu í morgun. Skjálftinn skilaði sér á kort Veðurstofu Íslands sem skjálfti upp á 3,7 nærri Borgarnesi. Innlent 13.2.2020 11:08
Skaut sig í dómsal í Moskvu Fyrrverandi embættismaður skaut sig til bana í dómsal í Moskvu, skömmu eftir að hann var dæmdur í fangelsi fyrir spillingu og fjárkúgun. Erlent 12.2.2020 12:13
Erdogan hótar stjórnarher Assad Tyrkir munu gera árásir á stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, víðsvegar um Sýrland, verði tyrkneskir hermenn fyrir frekari árásum í Idlib-héraði í Sýrlandi. Erlent 12.2.2020 11:08
Gaf Ólympíusafninu handrit sem hann keypti á meira en milljarð íslenskra króna Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov kom í dag færandi hendi með mjög rausnarlega gjöf á Ólympíusafnið í Lausanne í Sviss. Sport 10.2.2020 15:39
Þungir dómar vegna hryðjuverkasamtaka sem eru sögð tilbúningur Dómstóll í Rússlandi dæmdi sjö menn fyrir að tilheyra hryðjuverkasamtökum sem mannréttindasamtök fullyrða að séu hugarburður rússnesku leyniþjónustunnar. Erlent 10.2.2020 13:34
Kenna Ísraelum um að farþegaþota hafi næstum verið skotin niður Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir stjórnarher Bashar al-Assad næstum því hafa skotið niður farþegaþotu með 172 farþega innanborðs í gær. Erlent 7.2.2020 09:22
Setja upp sóttkví í Síberíu vegna veirunnar Rússar sem voru fluttir frá Wuhan í Kína þurfa að dúsa í einangrun í Síberíu í tvær vikur. Erlent 4.2.2020 14:15
Tyrkir og sýrlenski stjórnarherinn í hár saman Herlið Tyrkja í Sýrlandi svaraði fyrir árásir sem felldu fjóra hermenn með stórskotaliðsárás á sýrlenska stjórnarherinn. Erlent 3.2.2020 09:20
Gætu fellt niður morðákæru á hendur rússneskum systrum Verjendur þriggja rússneskra systra sem drápu föður sinn segja líklegt að ákæruvaldið muni breyta morðákæru í að um "nauðsynlega sjálfsvörn“ hafi verið að ræða. Erlent 31.1.2020 12:06
Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. Erlent 30.1.2020 10:18
Leiðtogi bandarískra nýnasistasamtaka sagður stjórna þeim frá Rússlandi Öfgasamtökin Undirstaðan er sögð stefna að hruni Bandaríkjanna, kynþáttastríði og stofnun ríkis hvítra þjóðernissinna. Erlent 24.1.2020 19:18
Dúman samþykkti drög að stjórnarskrárbreytingum eftir stuttar umræður Þingmenn Rússlands samþykktu samhljóða í morgun drög að stjórnarskrárbreytingum Vladimir Pútín, forseta landsins, er fyrsta umræðan um breytingarnar fór fram. Erlent 23.1.2020 11:59
Ellefu starfsmenn síberískrar sögunarverksmiðju létu lífið í bruna Líkamsleifar ellefu manna hafa fundist í húsnæði sem varð eldi að bráð í grennd við sögunarverksmiðju í Síberíu í Rússlandi. Erlent 21.1.2020 08:47