Stjórnsýsla

Fréttamynd

Lög­legt fía­skó = Á­sættan­legt fía­skó?

Umræðan um seinni umferð sölu Íslandsbanki hefur ekki farið framhjá nokkrum manni. Í gær skrifaði Þórólfur Heiðar, lögmaður Bankasýslu ríkisins, grein þar sem hann segir að salan hafi að hans mati verið í samræmi við lög. Nú skal ég ekki segja hvort ætlunin með greininni hafi verið að segja „Salan var lögleg, svo þá er ekkert tilefni til að vera með meiri gagnrýni á Bjarna Ben eða Bankasýsluna“ eða bara innslag í afmarkaðan hluta umræðunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Ný stefna minnkar pólitík í stjórnum borgarfyrirtækja

Ný eigandastefna Reykjavíkurborgar, sem er afrakstur þverpólitískrar vinnu og verður að öllum líkindum samþykkt fyrir næsta kjörtímabil, hefur þær breytingar í för með sér að stjórnir fyrirtækja sem borgin á eignarhlut í verða ekki alfarið pólitískt skipaðar heldur blanda af óháðum og pólítískum fulltrúum.

Innherji
Fréttamynd

Þaulsætnir embættismenn í íslenskri stjórnsýslu

Innherji greindi frá því í síðustu viku að forstjórar Fjarskiptastofu og Samkeppniseftirlitsins hefðu setið lengur í embætti en gengur og gerist á Norðurlöndum. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu hefur setið í 20 ár, mun lengur en norrænir starfsbræður hans, og það sama gildir um Pál Gunnar Pálsson, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, sem hefur stýrt stofnuninni í nærri 17 ár.

Klinkið
Fréttamynd

Fjarskiptastofa herðir tökin fyrir söluna á Mílu

Fjarskiptastofa hefur að undanförnu leitast við að setja meiri kvaðir á Símasamstæðuna þrátt fyrir að salan á Mílu sé langt á veg komin og þrátt fyrir að markaðshlutdeild samstæðunnar hafi farið minnkandi á síðustu árum. Orri Hauksson, forstjóri Símans, segir óviðunandi að Fjarskiptastofa vinni út frá úreltum forsendum um markaðsstyrk samstæðunnar. Stofnunin sé föst í fortíðinni.

Innherji
Fréttamynd

Hundrað kíló­metrar af skjölum úti­standandi

Þjóð­skjala­safnið sér fram á mikla tækni­væðingu á næstu árum og segir öld pappírsins lokið. Fyrst verður þó að inn­heimta fjölda skjala sem hafa ekki skilað sér til safnsins og gæti safn­kosturinn tvö­faldast við það.

Innlent
Fréttamynd

Hvar er byggða­stefnan?

Nýverið gaf Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, það út að fækka ætti embættum sýslumanna úr níu í eitt sem á að vera staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir að breytingarnar taki gildi um áramótin 2023/2024.

Skoðun
Fréttamynd

Gagn­rýnir á­form um fækkun sýslu­manns­em­bætta

Þingmaður Framsóknar gagnrýnir harðlega fyrirætlanir dómsmálaráðherra að fækka sýslumannsembættum í eitt. „Það er jafn mikilvægt að geta hitt starfsmann sýslumannsembættis á Höfn, Vopnafirði, Stykkishólmi og í Kópavogi, til dæmis vegna viðkvæmra fjölskyldu- og erfðamála,“ segir hann.

Innlent
Fréttamynd

Efa­semdir um fyrir­ætlanir dóms­mála­ráð­herra

Nýlega bárust fréttir af áformum dómsmálaráðherra, Jóns Gunnarssonar, um að fækka sýslumannsembættum á landinu úr níu í eitt. Hvergi má finna þessar róttæku breytingar í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og hef ég miklar efasemdir um ágæti þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Orðið ó­þolandi að taka slag um sýslu­menn á tveggja ára fresti

Dóms­­mála­ráð­herra vill fækka em­bættum sýslu­manna sem nú eru níu og hafa einn sýslu­mann yfir landinu öllu. Bæjar­­stjóri Vest­manna­eyja leggst ein­­dregið gegn á­­formunum og efast um að lands­byggðar­þing­­menn hleypi málinu í gegn. Ráðherrann vill þó halda störfum á landsbyggðinni og telur breytinguna jákvæða fyrir byggðarlög landsins.

Innlent