
Innköllun

Kjúklingur innkallaður vegna gruns um Salmonellu
Holta innkallar nú kjúklingaafurðir eftir að grunur komst upp um Salmonellusmit í kjúklingahópi í Reykjagarði.

Samloka innkölluð eftir að hún var ranglega merkt vegan
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af samlokum frá vörumerkinu Dagnýju og co. í ljósi þess að merkimiðum á þeim var víxlað með þeim afleiðingum að hvorug varan er með rétta innihaldslýsingu.

Innkalla Sriracha sósu vegna sprengihættu
Vietnam Market hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vöruna Sriracha Hot Chili Sauce vegna þess að flöskurnar eiga á hættu að springa vegna gerjunar.

Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu
Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. með lotunúmerinu 215-19-43-1-06 vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er nú sagt vinna að innköllun kjúklingsins úr verslunum og frá neytendum.

Barnaloppan varar við hættulegum snudduböndum
Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu.

Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu
Reykjagarður hefur ákveðið að innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu. Er kjúklingur sem um ræðir er seldur undir vörumerki Holta, Kjörfugl og Krónan.

IKEA innkallar bláa og rauða smekki
IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu.

Tóku 100 tegundir af rafrettuvökvum úr sölu
Fulltrúar Neytendastofu hafa tekið úr sölu um 100 tegundir af rafrettuáfyllingum þar sem nikótíni hefur verið bætt við vökva á sölustað.

Vara við neyslu ákveðins kjúklings
Matvælastofnun varar við neyslu á kjúklingum merktum vörumerkjum Holta, Kjörfugls eða Krónunnar.

Innkalla vegan smyrju vegna mjólkurpróteins
Fyrirtækið hefur nú tekið vöruna af markaði.

Innkalla diskasett frá Sophie la girafe
Of hátt flæði af melamíni mældist úr vörunni.

Rúmlega þúsund bílar innkallaðir
Forsvarsmenn bílaumboðsins Bernhard hefur ákveðið að innkalla Honda bifreiðar af árgerðunum 2001 til 2012.

Audi Q5 bregst hjólbogalistinn
Bílaumboðið Hekla ætlar að innkalla á annað hundrað nýlegar bifreiðar af gerðinni Audi Q5.

Vara við völtum vöggum
Bast barnavöggur frá Blindravinnustofunni hafi verið teknar tímabundið úr sölu.

Innkalla Volvo XC90 vegna hættu á morknun
Bílaumboðið Brimborg þarf að innkalla á annað hundrað Volvo lúxusjeppa.

Mjólk í vegan hrískökum
Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vegan hrískökur.

Innkalla hrískökur frá Amisa
Heilsa ehf. innkallar hrískökur með súkkulaði frá vörumerkinu Amisa með dagsetningunni 15.11.2019.

Bónus Tröllahafrar innkallaðir vegna aðskotahlutar
Með hliðsjón af öryggi og velferð neytenda hafa Aðföng, í samstarfi við Nathan & Olsen hf. pökkunaraðila Bónus Tröllahafra, ákveðið að taka úr sölu og innkalla vöruna.

Innkalla grísahakk vegna gruns um salmonellu
Matvælastofnun (MAST) varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu.

Landsbankinn og Arion innkalla endurskinsmerki vegna hættulegra efna
Í tilkynningu sem Arion banki og Landsbankinn sendu frá sér eru viðskiptavinir beðnir afsökunar.

Innkalla of sterkt B-vítamín
Búið er að innkalla fæðubótaefnið Nutra B sterkar - B vítamín extra sterkar.

Innkalla maukaðan hvítlauk eftir að glerbrot fannst í einni krukkunni
Innnes hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun vörunnar Blue Dragon Minced Garlic(maukaður hvítlaukur)vegna þess að glerbrot hefur fundist í einni krukku.

Innkalla tilbúna rétti vegna málmbúts
Fyrirtækið Rotissier ehf. hefur, í samráði vði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað tilbúna rétti sem seldir eru undir merkjum HAPP í matvöruverslunum.

Stilliró ónóg í Polo
Hekla hefur innkallað nýlegar Volkswagen Polo-bifreiðar vegna galla í handbremsu.

Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til að þrýsta á innköllun
Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til Ópal sjávarfangs um innköllun á vörum fyrirtækisins þegar ekki var brugðist við óskum um innköllun eftir að staðfest hafði verið um listeríu í afurðum. Eigandi Ópal sjávarfangs segir að fylgst sé með framleiðslu fyrirtækisins í samstarfi við Matvælastofnun og ekki hafi komið upp frekari listeríusmit.

Neytendur veri vakandi fyrir varhugaverðum vöggum
Leikfangaframleiðandinn Fisher-Price hefur innkallað næstum 5 milljón barnavöggum en talið er að rúmlega 30 ungabörn hafi látið lífið í vöggunum síðastliðinn áratug.

Fólk skili vínarbrauðslengjum úr Bakarameistaranum
Bakarameistarinn, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, hefur innkallað vínarbrauðslengjur vegna aðskotahlutar sem fannst í einni slíkri lengju.

Innkalla nýlega Mercedes Benz X-Class
Bílaumboðið Askja hefur innkallað fimmtán Mercedes Benz X-Class bifreiðar af árgerðum 2017 og 2018.

Hætti strax notkun á hættulegum barnahreiðrum
Barnavöruverslunin Fífa hefur innkallað Cuddle Nest Ergo frá Baby Dan vegna köfnunarhættu.

Innkalla salsasósu vegna glerbrots
Matvælastofnun hefur varað við neyslu Tostitos salsasósu eftir að glerbrot fannst í einni krukku.