Innköllun Sláturfélag Suðurlands innkallar Twix og Bounty ís Sláturfélag Suðurlands, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Twix og Bounty ís. Neytendur 5.4.2022 16:24 Innkalla graflax vegna listeríu Matvælastofnun varar við neyslu á Úrvals graflaxi frá Eðalfiski vegna bakteríunnar listeríu sem fannst í laxinum. Eðalfiskur hefur ákveðið að innkalla vörurnar. Neytendur 25.3.2022 21:42 Innkalla framleiðslulotu af Stoðmjólk Mjólkursamsalan hefur tekið úr sölu og innkallað eina tiltekna framleiðslulotu af Stoðmjólk. Ástæða innköllunarinnar er að umrædd framleiðslulota stenst ekki gæðakröfur vegna geymsluþols. Neytendur 22.3.2022 12:55 Listería finnst í kjúklingastrimlum Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali Salt og pipar kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Viðskipti innlent 22.3.2022 08:44 Innkalla salat vegna glerbrots Garðyrkjustöðin Ösp hefur ákveðið að innkalla íslenskt batavía salat sem dreift er af Hollt og gott ehf. eftir að glerbrot fannst í vörunni. Ákvörðunin var tekin í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Neytendur 11.3.2022 08:11 Alsæla finnist í kampavíni Matvælastofnun hafa borist upplýsingar um tilvik þar sem kampavíni hefur verið skipt út fyrir vímuefnið alsælu eða MDMA í þriggja lítra flöskum merktum Moét & Chandon Ice Imperial. Einn hefur látist við að drekka úr slíkri flösku en kampavínið er ekki selt hér á landi. Innlent 4.3.2022 18:33 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðslulotuna. Neytendur 21.2.2022 13:38 Listería fannst í reyktum laxi Ísfirðings Bakterían Listeria monocytogenes, eða listería, greindist í sýnum af reyktum laxi og reyktu regnboga sem framleiddur var undir nafni Ísfirðings. Dreifing og sala afurðanna hefur verið stöðvuð. Neytendur 18.2.2022 11:24 Ora síld kölluð inn vegna glerbrots Ora og ÓJK - ÍSAM í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hefur ákveðið að kalla inn eina lotu af Ora marneraðri síld í bitum. Neytendur 16.2.2022 13:16 Úrvals hákarl kallaður inn vegna skorts á framleiðsluleyfi Framleiðandi sem pakkað hefur hákarl fyrir ÓJ&K ehf., undir vörumerki Úrvals Hákarl, hafði ekki tilskilin framleiðsluleyfi fyrir framleiðslu á afurðinni. Hún hefur því verið kölluð inn. Neytendur 16.2.2022 11:29 Kalla inn hákarl vegna óleyfilegrar framleiðslu Heildsalan Ó. Johnsons & Kaaber, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Úrvals hákarl. Ástæðan er sú að framleiðandi vörunnar er ekki með starfsleyfi fyrir framleiðslunni. Neytendur 11.2.2022 17:15 Innkalla bjórdósir sem geta sprungið ÁTVR hefur innkallað vöruna Svartálfur Potato Porter, sem er bjór í 330 ml áldós, þar sem umbúðir vörunnar geta bólgnað út og sprungið með tilheyrandi slysahættu. Neytendur 7.2.2022 11:37 Innkalla próteinpönnukökur vegna aðskotahlutar úr málmi Heilbrigðiseftirlitið hefur stöðvað sölu og hafið innköllun á pönnukökudufti vegna mögulegs aðskotahlutar úr málmi, eins og það er orðað í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu. Varan er af þeim sökum ekki talin örugg til neyslu. Neytendur 27.1.2022 17:24 Heimapróf innkölluð vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum Lyfjastofnun kallar inn tvær lotur af Genrui SARS-CoV-2 Antigen Test Kit (Colloidal Gold) sjálfsrófi vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum við notkun prófsins. Neytendur 24.1.2022 16:15 MAST innkallar ólöglegt hrökkbrauð Matvælastofnun hefur varað við neyslu hrökkbrauðs frá fyrirtækinu Sigdal Bakeri. Rotvarnarefnið ethyline oxide fannst í hráefni sem notað var við framleiðslu á hrökkbrauðinu. Ólöglegt er að nota efnið við matvælaframleiðslu í Evrópu. Neytendur 13.1.2022 17:21 Þristamúsin fræga innkölluð Salathúsið ehf., framleiðandi þristamúsarinnar, sem kennd hefur verið við Simma Vill, hefur ákveðið að innkalla vöruna. Það er vegna vanmerkts ofnæmis- og óþolsvalds en varan inniheldur gerlisneyddar eggjarauður. Neytendur 26.12.2021 18:01 Jóla-Tuborg í gleri innkallaður vegna glerbrots sem fannst Ölgerðin hefur ákveðið að innkalla Tuborg Julebryg í 330 ml glerflöskum vegna tilkynningar um að glerbrot hafi fundist í slíkri flösku. Neytendur 13.12.2021 17:26 Matvælaöryggi ekki tryggt við ísframleiðslu hjá Ketó kompaníinu og Pizzunni Ketókompaníið hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Ketóís frá Ketó Kompaníinu og ís frá Pizzunni. Matvælaöryggi viðkomandi vara var ekki tryggt á framleiðslustað. Neytendur 29.11.2021 13:22 Nói innkallar konfekt vegna mögulegra málmagna í fyllingunni Nói Síríus hefur innkallað tvær pakkningar af Nóa Konfekti vegna mögulegra málmagna í fyllingu konfektmolanna. Um er að ræða Konfekt í lausu, 560 gr., og Konfektkassa 630 gr. Neytendur 11.11.2021 12:32 Innkalla núðlur vegna glerbrota Matvælastofnun hefur varað við einni framleiðslulotu af núðlunum Mama tom yum pork sem fyrirtækið Lagsmaður flytur inn vegna glerbrots. Neytendur 19.10.2021 13:49 Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellusmit Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Matfugli en umbúðirnar kunna að vera merktar Ali, Bónus eða FK. Ástæðan er grunur um salmonellusmit. Matfugl hefur innkallað vöruna. Neytendur 6.10.2021 08:26 Neytendastofa innkallar andlitsgrímur frá Xiaomi Neytendastofa hefur innkallað andlitsgrímu af gerðinni Smartmi frá framleiðandanum Xiaomi, sem seld var í verslun Tunglskins ehf. Þá hefur sala og afhending grímunnar jafnframt verið bönnuð. Neytendur 4.10.2021 20:31 Innkalla hnetusmjör vegna of mikils magns myglueiturs Matvælastofnun varar við neyslu hnetusmjörs frá ECO HealthyCo vegna myglueitursins aflatoxíns, sem greindist yfir mörkum. Umræddar vörur eru Peanut Butter Crunchy og Peanut Butter Creamy. Neytendur 30.9.2021 08:05 Matvælastofnun varar við neyslu á þremur vörum frá Lýsi Matvælastofnun varar við neyslu þriggja fæðubótarefna frá Lýsi sem innihalda ólöglega varnarefnið etýlen oxíð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni en Lýsi hefur innkallað allar framleiðslulotur af Sportþrennu, Lýsi Omega3 kalk/D-vítamín og Omega3 Calcium/Vitamin D. Viðskipti innlent 27.8.2021 13:01 Innkalla kjúkling vegna salmonellu Matvælastofnun varar nú við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi merktum Ali, Bónus eða FK frá Matfugli vegna gruns um salmonellu. Neytendur 23.8.2021 14:02 Innkalla forsteikt smælki með rósmarín Hollt og Gott ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafa innkallað forsteikt smælki með rósmarín. Neytendur 23.7.2021 13:06 Istanbul Market innkallar vörur Istanbul Market hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Grill/Mangal Baharati og Arjantin Mix. Neytendur 13.7.2021 14:10 Salmonella í bananaflögum frá Tiger Salmonella hefur greinst í bananaflögum sem seldar eru í verslun Tiger á Laugavegi. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur látið stöðva söluna. Neytendur 12.7.2021 08:24 Innkalla á annað þúsund Mitsubishi-bíla af árgerð 1996 til 2000 Hekla hyggst innkalla 1.394 Mitsubishi-bíla af árgerð 1996 til 2000 vegna möguleika á að loftpúðar virki ekki sem skyldi. Neytendur 11.6.2021 08:14 Annar bjór innkallaður sem getur bólgnað út og sprungið ÁTVR hefur innkallað vöruna Benchwarmers Citra Smash, sem er bjór í 330 ml áldós, þar sem umbúðir vörunnar geta bólgnað út og sprungið með tilheyrandi slysahættu. Neytendur 9.6.2021 14:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Sláturfélag Suðurlands innkallar Twix og Bounty ís Sláturfélag Suðurlands, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Twix og Bounty ís. Neytendur 5.4.2022 16:24
Innkalla graflax vegna listeríu Matvælastofnun varar við neyslu á Úrvals graflaxi frá Eðalfiski vegna bakteríunnar listeríu sem fannst í laxinum. Eðalfiskur hefur ákveðið að innkalla vörurnar. Neytendur 25.3.2022 21:42
Innkalla framleiðslulotu af Stoðmjólk Mjólkursamsalan hefur tekið úr sölu og innkallað eina tiltekna framleiðslulotu af Stoðmjólk. Ástæða innköllunarinnar er að umrædd framleiðslulota stenst ekki gæðakröfur vegna geymsluþols. Neytendur 22.3.2022 12:55
Listería finnst í kjúklingastrimlum Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali Salt og pipar kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Viðskipti innlent 22.3.2022 08:44
Innkalla salat vegna glerbrots Garðyrkjustöðin Ösp hefur ákveðið að innkalla íslenskt batavía salat sem dreift er af Hollt og gott ehf. eftir að glerbrot fannst í vörunni. Ákvörðunin var tekin í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurlands. Neytendur 11.3.2022 08:11
Alsæla finnist í kampavíni Matvælastofnun hafa borist upplýsingar um tilvik þar sem kampavíni hefur verið skipt út fyrir vímuefnið alsælu eða MDMA í þriggja lítra flöskum merktum Moét & Chandon Ice Imperial. Einn hefur látist við að drekka úr slíkri flösku en kampavínið er ekki selt hér á landi. Innlent 4.3.2022 18:33
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðslulotuna. Neytendur 21.2.2022 13:38
Listería fannst í reyktum laxi Ísfirðings Bakterían Listeria monocytogenes, eða listería, greindist í sýnum af reyktum laxi og reyktu regnboga sem framleiddur var undir nafni Ísfirðings. Dreifing og sala afurðanna hefur verið stöðvuð. Neytendur 18.2.2022 11:24
Ora síld kölluð inn vegna glerbrots Ora og ÓJK - ÍSAM í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hefur ákveðið að kalla inn eina lotu af Ora marneraðri síld í bitum. Neytendur 16.2.2022 13:16
Úrvals hákarl kallaður inn vegna skorts á framleiðsluleyfi Framleiðandi sem pakkað hefur hákarl fyrir ÓJ&K ehf., undir vörumerki Úrvals Hákarl, hafði ekki tilskilin framleiðsluleyfi fyrir framleiðslu á afurðinni. Hún hefur því verið kölluð inn. Neytendur 16.2.2022 11:29
Kalla inn hákarl vegna óleyfilegrar framleiðslu Heildsalan Ó. Johnsons & Kaaber, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Úrvals hákarl. Ástæðan er sú að framleiðandi vörunnar er ekki með starfsleyfi fyrir framleiðslunni. Neytendur 11.2.2022 17:15
Innkalla bjórdósir sem geta sprungið ÁTVR hefur innkallað vöruna Svartálfur Potato Porter, sem er bjór í 330 ml áldós, þar sem umbúðir vörunnar geta bólgnað út og sprungið með tilheyrandi slysahættu. Neytendur 7.2.2022 11:37
Innkalla próteinpönnukökur vegna aðskotahlutar úr málmi Heilbrigðiseftirlitið hefur stöðvað sölu og hafið innköllun á pönnukökudufti vegna mögulegs aðskotahlutar úr málmi, eins og það er orðað í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu. Varan er af þeim sökum ekki talin örugg til neyslu. Neytendur 27.1.2022 17:24
Heimapróf innkölluð vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum Lyfjastofnun kallar inn tvær lotur af Genrui SARS-CoV-2 Antigen Test Kit (Colloidal Gold) sjálfsrófi vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum við notkun prófsins. Neytendur 24.1.2022 16:15
MAST innkallar ólöglegt hrökkbrauð Matvælastofnun hefur varað við neyslu hrökkbrauðs frá fyrirtækinu Sigdal Bakeri. Rotvarnarefnið ethyline oxide fannst í hráefni sem notað var við framleiðslu á hrökkbrauðinu. Ólöglegt er að nota efnið við matvælaframleiðslu í Evrópu. Neytendur 13.1.2022 17:21
Þristamúsin fræga innkölluð Salathúsið ehf., framleiðandi þristamúsarinnar, sem kennd hefur verið við Simma Vill, hefur ákveðið að innkalla vöruna. Það er vegna vanmerkts ofnæmis- og óþolsvalds en varan inniheldur gerlisneyddar eggjarauður. Neytendur 26.12.2021 18:01
Jóla-Tuborg í gleri innkallaður vegna glerbrots sem fannst Ölgerðin hefur ákveðið að innkalla Tuborg Julebryg í 330 ml glerflöskum vegna tilkynningar um að glerbrot hafi fundist í slíkri flösku. Neytendur 13.12.2021 17:26
Matvælaöryggi ekki tryggt við ísframleiðslu hjá Ketó kompaníinu og Pizzunni Ketókompaníið hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Ketóís frá Ketó Kompaníinu og ís frá Pizzunni. Matvælaöryggi viðkomandi vara var ekki tryggt á framleiðslustað. Neytendur 29.11.2021 13:22
Nói innkallar konfekt vegna mögulegra málmagna í fyllingunni Nói Síríus hefur innkallað tvær pakkningar af Nóa Konfekti vegna mögulegra málmagna í fyllingu konfektmolanna. Um er að ræða Konfekt í lausu, 560 gr., og Konfektkassa 630 gr. Neytendur 11.11.2021 12:32
Innkalla núðlur vegna glerbrota Matvælastofnun hefur varað við einni framleiðslulotu af núðlunum Mama tom yum pork sem fyrirtækið Lagsmaður flytur inn vegna glerbrots. Neytendur 19.10.2021 13:49
Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellusmit Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Matfugli en umbúðirnar kunna að vera merktar Ali, Bónus eða FK. Ástæðan er grunur um salmonellusmit. Matfugl hefur innkallað vöruna. Neytendur 6.10.2021 08:26
Neytendastofa innkallar andlitsgrímur frá Xiaomi Neytendastofa hefur innkallað andlitsgrímu af gerðinni Smartmi frá framleiðandanum Xiaomi, sem seld var í verslun Tunglskins ehf. Þá hefur sala og afhending grímunnar jafnframt verið bönnuð. Neytendur 4.10.2021 20:31
Innkalla hnetusmjör vegna of mikils magns myglueiturs Matvælastofnun varar við neyslu hnetusmjörs frá ECO HealthyCo vegna myglueitursins aflatoxíns, sem greindist yfir mörkum. Umræddar vörur eru Peanut Butter Crunchy og Peanut Butter Creamy. Neytendur 30.9.2021 08:05
Matvælastofnun varar við neyslu á þremur vörum frá Lýsi Matvælastofnun varar við neyslu þriggja fæðubótarefna frá Lýsi sem innihalda ólöglega varnarefnið etýlen oxíð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni en Lýsi hefur innkallað allar framleiðslulotur af Sportþrennu, Lýsi Omega3 kalk/D-vítamín og Omega3 Calcium/Vitamin D. Viðskipti innlent 27.8.2021 13:01
Innkalla kjúkling vegna salmonellu Matvælastofnun varar nú við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi merktum Ali, Bónus eða FK frá Matfugli vegna gruns um salmonellu. Neytendur 23.8.2021 14:02
Innkalla forsteikt smælki með rósmarín Hollt og Gott ehf. og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafa innkallað forsteikt smælki með rósmarín. Neytendur 23.7.2021 13:06
Istanbul Market innkallar vörur Istanbul Market hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Grill/Mangal Baharati og Arjantin Mix. Neytendur 13.7.2021 14:10
Salmonella í bananaflögum frá Tiger Salmonella hefur greinst í bananaflögum sem seldar eru í verslun Tiger á Laugavegi. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur látið stöðva söluna. Neytendur 12.7.2021 08:24
Innkalla á annað þúsund Mitsubishi-bíla af árgerð 1996 til 2000 Hekla hyggst innkalla 1.394 Mitsubishi-bíla af árgerð 1996 til 2000 vegna möguleika á að loftpúðar virki ekki sem skyldi. Neytendur 11.6.2021 08:14
Annar bjór innkallaður sem getur bólgnað út og sprungið ÁTVR hefur innkallað vöruna Benchwarmers Citra Smash, sem er bjór í 330 ml áldós, þar sem umbúðir vörunnar geta bólgnað út og sprungið með tilheyrandi slysahættu. Neytendur 9.6.2021 14:46
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent