Sameinuðu þjóðirnar

Fréttamynd

Börn notuð sem skiptimynt

Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem spilapeningar í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins.

Erlent
Fréttamynd

Trump fylgist með atkvæði Íslands

Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að Bandaríkjaforseti ætli sér að fylgjast grannt með því hvaða lönd greiði atkvæði gegn Bandaríkjunum á allsherjarþinginu á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Ótrúleg björgun

Björgun 15 ára drengs, sem legið hafði undir rústum í á sjötta dag eftir jarðskjálftann í Nepal, vekur von.

Innlent