

Fólk geti skoðað innistæður í bönkum í gegn um Facebook
Því er spáð að tekjumódel banka muni gerbreytast við innleiðingu á nýrri Evróputilskipun. Samkeppni muni aukast mikið á markaðnum. Hugsanlegt að viðskiptavinir muni geta nálgast upplýsingar um bankainnistæður sínar á Facebook.

Pólitískar auglýsingar á Facebook verða sérmerktar á Bretlandi
Kaupendur pólitískra auglýsinga á Facebook á Bretlandi verða að gera grein fyrir því hver greiðir fyrir þær eftir breytingar sem verða gerðar á samfélagsmiðlinum á næstu vikum.

Facebook flýr evrópska löggjöf um gagnaöryggi
Facebook hefur fært ábyrgð á notendum sínum utan Bandaríkjanna frá alþjóðlegum höfuðstöðvum sínum á Írlandi og til höfuðstöðvanna í Kaliforníu.

Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra
Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg.

Háðfuglarnir hakka þingmenn og Zuckerberg í sig
Colberg og félagar í stuði.

Gera stólpagrín að „vélrænni“ framkomu Zuckerbergs
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag, annan daginn í röð.

Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica
Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica.

Bein útsending: Zuckerberg kemur aftur fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kemur fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag, annan daginn í röð.

Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag.

Bein útsending: Mark Zuckerberg kemur fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings
Zuckerberg mun svara fyrir aðgerðir Facebook en fyrirtækið deildi upplýsingum notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica.

Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica
Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica.

Ætla að herða reglur varðandi pólitískar auglýsingar
Breytingum þessum er ætlað að auka gagnsæi og koma í veg fyrir að miðlar Facebook séu notaðir af leynilegum aðilum til að hafa áhrif á kosningar.

Gagnapakki Cambridge Analytica stærri en áður var talið
Nú segir Facebook að upplýsingar snúi að 87 milljónum notenda, sem flestir séu frá Bandaríkjunum.

Þetta er það sem Google og Facebook vita um þig
Þar til fyrir um viku taldi ég mig nokkuð vel upplýsta um það hversu miklum upplýsingum Facebook og Google væru að safna og hefðu um mig. Svo las ég greinina Are You Ready? Here is all the data Facebook and Google have on you.

Enn þjarmað að Facebook
Facebook baðst í gær afsökunar á því að hafa geymt myndbönd sem notendur höfðu sett inn og síðan valið að eyða.

Að hætta á Facebook getur dregið úr streitu
Stutt pása frá samskiptamiðlinum Facebook getur haft jákvæð áhrif á myndun streituhormóna.

Tæknirisar takast á
Forstjóri Apple hefur gagnrýnt Facebook harkalega vegna máls Cambridge Analytica og segir fólk eiga rétt til einkalífs.

Facebook kynnir breytingar á gagnavernd
Facebook kynnti í dag ýmsar nýjunar á samfélagsmiðlinum sem eiga að auðvelda notendum hans að sjá og ná í gögn sem miðillinn hefur um þá.

Treysta Facebook ekki til að fylgja lögum
Facebook birti í dag auglýsingar í dagblöðum í Bandaríkjunum og í Bretlandi þar sem notendur voru beðnir afsökunar vegna máls Cambridge Analytica sem kom höndum yfir og notaði persónuupplýsingar um 50 milljóna notenda með óheiðarlegum hætti.

SpaceX hverfur af Facebook
Twitter-notandi skoraði á Elon Musk að eyða Facebook-síðu SpaceX. Skömmu síðar hvarf síðan sem hafði 2,7 milljónir fylgjenda.

Zuckerberg baðst afsökunar á CNN
Mark Zuckerberg stofnandi og forstjóri Facebook hefur beðist afsökunar á því að Cambridge Analytica hafi tekist að hagnýta sér persónuupplýsingar Bandaríkjamanna með ólögmætum hætti í aðdaganda forsetakosninganna 2016. Hann segist tilbúinn að koma fyrir rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings til að svara spurningum um málið sé þess óskað.

Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir
Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út.

Þrýst á Zuckerberg að svara fyrir Facebook í eigin persónu
Þingmenn beggja megin við Atlantshafið hafa kallað eftir því að Mark Zuckerberg, stofnandi og helsti eigandi Facebook, mæti í eigin persónu og svari spurningum nefndarmanna bandarískra og breskra þingnefnda.

Facebook hættir við breytingar eftir harða gagnrýni
Facebook hefur ákveðið að hætta tilraunum með nýja uppsetningu á samfélagsmiðlinum

Peningar hverfa hratt í viðskiptum við falsfréttasvindlara
Í tilkynningu frá lögreglunni segir að svikamyllurnar leitist eftir því að svindla á grandalausum einstaklingum og hafa af þeim peninga með téðum auglýsingum og falsfréttum.

Ólafur sagður Bitcoin-frumkvöðull í falsfrétt: „Myndi ekki kaupa Bitcoin frekar en tréspíra af vafasömum sprúttsala“
Ólafur Jóhann Ólafsson, viðskiptamaður og rithöfundur, er sagður hafa hannað Bitcoin-kerfi sem sé að breyta lífum fjölmargra Íslendinga í falsfrétt sem hefur náð töluverði útbreiðslu síðustu daga.

Samanburður við aðra getur valdið skelfingu ef sjálfsmyndin er ekki sterk
Matti Ósvald Stefánsson markþjálfi segir að fólk sé komið langt frá hugarró og telur að áreiti geti haft áhrif á sjálfstraust fólks.

Rússar stofnuðu á annað hundrað Facebook-viðburða fyrir bandarísku forsetakosningarnar
Tugir þúsunda Bandaríkjamanna boðuðu komu sína á mótmæli sem útsendarar stjórnvalda í Kreml boðuðu til á Facebook.

Vilja gera Facebook persónulegt á ný
Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun.

„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum
Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum