Íslensku bókmenntaverðlaunin

Fréttamynd

Bókin er miklu betri en ég

Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefur hlotið góðar viðtökur og er tilnefnd bæði til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna.

Menning
Fréttamynd

Sjón, Andri Snær og Guðbjörg verðlaunuð

Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til, Tímakistan og Íslenska teiknibókin þóttu bestu bækur ársins 2013 og höfundar þeirra hlutu í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin hver í sínum flokki.

Menning