Íslensku bókmenntaverðlaunin: Í fyrsta skipti sem höfundur er tilnefndur fyrir tvær bækur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2016 17:30 Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016 á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Hildur Knútsdóttir er fyrsti rithöfundurinn sem tilnefndur er fyrir tvær bækur sama árið en bækurnar Vetrarhörkur og Doddi: bók sannleikans!, sem hún skrifar ásamt Þórdísi Gísladóttur, eru báðar tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka. Þá vekur athygli að í sama flokki er teiknimyndasagan Vargöld – Fyrsta bók tilnefnd, en eftir því sem Vísir kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem teiknimyndasaga er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.Tilnefningar voru kynntar á Kjarvalsstöðum fyrr í dag.vísir/stefánTilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016:Flokkur fræðirita og bóka almenns eðlis: Árni Heimir Ingólfsson Saga tónlistarinnar Útgefandi: Forlagið Bergsveinn Birgisson Leitin að svarta víkingnum Útgefandi: Bjartur Guðrún Ingólfsdóttir Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar Útgefandi: Háskólaútgáfan Ragnar Axelsson Andlit norðursins Útgefandi: Crymogea Viðar Hreinsson Jón lærði og náttúrur náttúrunnar Útgefandi: Lesstofan Dómnefnd skipuðu:Aðalsteinn Ingólfsson, formaður nefndar, Hulda Proppé og Þórunn SigurðardóttirHöfundar teiknimyndasögunnar Vargöld - Fyrsta bók, þeir Jón Páll Halldórsson, Þórhallur Arnórsson og Andri Sveinsson.mynd/brynjar snærFlokkur barna-og ungmennabóka: Hildur Knútsdóttir Vetrarhörkur Útgefandi: JPV útgáfa Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir Doddi: bók sannleikans! Útgefandi: Bókabeitan Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir Íslandsbók barnanna Útgefandi: Iðunn Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson Vargöld: fyrsta bók Útgefandi: Iðunn Ævar Þór Benediktsson Vélmennaárásin Útgefandi: Mál og menning Dómnefnd skipuðu:Árni Árnason, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Sigurjón Kjartansson.Guðrún Eva Mínervudóttir er tilnefnd fyrir bókina Skegg Raspútíns. Vísir/ErnirFlokkur fagurbókmennta: Steinar Bragi Allt fer Útgefandi: Mál og menning Sjón Ég er sofandi hurð (Co Dex 1962) Útgefandi: JPV útgáfa Guðrún Eva Mínervudóttir Skegg Raspútíns Útgefandi: Bjartur Auður Ava Ólafsdóttir Ör Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Sigurður Pálsson Ljóð muna rödd Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu:Knútur Hafsteinsson, formaður nefndar, Helga Ferdinandsdóttir og og Jórunn Sigurðardóttir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016 á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Hildur Knútsdóttir er fyrsti rithöfundurinn sem tilnefndur er fyrir tvær bækur sama árið en bækurnar Vetrarhörkur og Doddi: bók sannleikans!, sem hún skrifar ásamt Þórdísi Gísladóttur, eru báðar tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka. Þá vekur athygli að í sama flokki er teiknimyndasagan Vargöld – Fyrsta bók tilnefnd, en eftir því sem Vísir kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem teiknimyndasaga er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.Tilnefningar voru kynntar á Kjarvalsstöðum fyrr í dag.vísir/stefánTilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016:Flokkur fræðirita og bóka almenns eðlis: Árni Heimir Ingólfsson Saga tónlistarinnar Útgefandi: Forlagið Bergsveinn Birgisson Leitin að svarta víkingnum Útgefandi: Bjartur Guðrún Ingólfsdóttir Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar Útgefandi: Háskólaútgáfan Ragnar Axelsson Andlit norðursins Útgefandi: Crymogea Viðar Hreinsson Jón lærði og náttúrur náttúrunnar Útgefandi: Lesstofan Dómnefnd skipuðu:Aðalsteinn Ingólfsson, formaður nefndar, Hulda Proppé og Þórunn SigurðardóttirHöfundar teiknimyndasögunnar Vargöld - Fyrsta bók, þeir Jón Páll Halldórsson, Þórhallur Arnórsson og Andri Sveinsson.mynd/brynjar snærFlokkur barna-og ungmennabóka: Hildur Knútsdóttir Vetrarhörkur Útgefandi: JPV útgáfa Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir Doddi: bók sannleikans! Útgefandi: Bókabeitan Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir Íslandsbók barnanna Útgefandi: Iðunn Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson Vargöld: fyrsta bók Útgefandi: Iðunn Ævar Þór Benediktsson Vélmennaárásin Útgefandi: Mál og menning Dómnefnd skipuðu:Árni Árnason, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Sigurjón Kjartansson.Guðrún Eva Mínervudóttir er tilnefnd fyrir bókina Skegg Raspútíns. Vísir/ErnirFlokkur fagurbókmennta: Steinar Bragi Allt fer Útgefandi: Mál og menning Sjón Ég er sofandi hurð (Co Dex 1962) Útgefandi: JPV útgáfa Guðrún Eva Mínervudóttir Skegg Raspútíns Útgefandi: Bjartur Auður Ava Ólafsdóttir Ör Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Sigurður Pálsson Ljóð muna rödd Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu:Knútur Hafsteinsson, formaður nefndar, Helga Ferdinandsdóttir og og Jórunn Sigurðardóttir
Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira