Landhelgisgæslan Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. Innlent 13.7.2020 22:53 Þyrla send eftir fótbrotinni göngukonu Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir göngukonu sem fótbrotnaði þegar hún gekk Laugaveginn í dag. Innlent 11.7.2020 11:26 Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, Innlent 4.7.2020 17:00 Danska herþyrlan aðstoðaði vélarvana bát við Langanes Óskað var eftir aðstoð björgunarþyrlu danska flughersins vegna vélarvana línubáts norður af Langanesi í dag. Stjórnstöð gæslunnar fékk aðstoðarbeiðni frá línubátnum laust eftir klukkan 13:00. Innlent 1.7.2020 16:26 Kallaðar út vegna báts í vanda utan Ólafsfjarðarmúla Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir voru kallaðar út vegna báts í vanda undan Ólafsfjarðarmúla á tólfta tímanum í dag. Innlent 1.7.2020 13:12 Helstu viðbragðsaðilar fara undir eitt þak Framkvæmdasýsla ríkisins birti í dag auglýsingu á vef sínum þar sem leitast eftir 30 þúsund fermetra lóð á höfuðborgarsvæðinu, húsnæði eða tækifærum til uppbyggingar á sameiginlegu húsnæði fyrir viðbragðsaðila. Innlent 28.6.2020 13:12 Sóttu tvo eftir gassprengingu í tjaldi í Þórsmörk Tveir slösuðust eftir að minni gassprenging varð í tjaldi í Básum í Þórsmörk snemma í morgun. Innlent 23.6.2020 14:03 Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. Innlent 19.6.2020 16:20 Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. Innlent 15.6.2020 11:42 Fundu sprengikúlu úr seinna stríði við jarðvinnu í Hafnarfirði Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Innlent 4.6.2020 11:32 Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01 Varðskipið Þór veitti lítilli skútu skjól Varðskipið Þór aðstoðaði áhöfn lítillar seglskútu við að sigla inn í höfnina í Reykjavík í gærmorgun. Mikill vindhraði var og veitti varðskipið skútunni skjól fyrir veðri og vindu. Innlent 25.5.2020 12:13 Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. Innlent 23.5.2020 20:00 Féll sex metra við klifur Laust fyrir klukkan fjögur í dag var óskað eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna manns sem hafði fallið sex metra við klifur. Innlent 23.5.2020 19:32 20% aukning í útköllum hjá þyrlusveit Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti 20% fleiri útköllum fyrstu fjóra mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Alls fór sveitin í 74 útköll á tímabilinu. Innlent 21.5.2020 21:58 Þyrla Landhelgisgæslunnar kom konunni undir læknishendur Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO kom að björgun slasaðrar konu við Hvannadalshnjúk í kvöld ásamt björgunarsveitum frá Höfn í Hornafirði. Innlent 19.5.2020 22:10 Leit hefur ekki borið árangur og verður haldið áfram Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni. Innlent 19.5.2020 18:38 Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Innlent 19.5.2020 11:59 Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. Innlent 18.5.2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. Innlent 18.5.2020 19:14 TF-EIR komin til Reykjavíkur TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar sem festist á Sandskeiði í gær, er komin til Reykjavíkur. Innlent 17.5.2020 12:45 Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. Innlent 17.5.2020 12:20 Þyrla Gæslunnar lenti við Sandskeið vegna bilunar í smurkerfi gírkassans TF-EIR var lent í varúðarskyni á flugvellinum við Sandskeið í gær eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. Innlent 16.5.2020 20:16 Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. Atvinnulíf 16.5.2020 10:01 Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka lokið Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka frá tankskipinu El Grillo lauk síðdegis í dag. Skipið hefur legið á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar í 76 ár eða síðan því var sökkt í febrúar 1944. Innlent 15.5.2020 21:49 Þyrla og varðskip kölluð út vegna báts sem svaraði ekki kalli Þyrla Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á varðskipinu Tý og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út í hádeginu vegna báts sem datt úr sjálfvirkri tilkynningarskyldu Innlent 13.5.2020 13:32 Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00 Landhelgisgæslan varar við hafís Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum en síðustu daga hefur hafísröndin fært sig nær landi. Klukkan 21 í gær var ísröndin í um 30 sjómílna fjarlægð frá Straumnesi. Innlent 9.5.2020 12:48 Þyrlukaupum frestað og TF-LÍF verður seld Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022. Í staðinn á að framlengja leigusamningi vegna tveggja þyrla sem þegar eru í notkun hjá gæslunni og leigja eina til viðbótar. Innlent 5.5.2020 17:52 Útkall eftir að gervitunglamynd sýndi hugsanlega olíumengun Athugun eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar leiddi í ljós að mengunin var minni en óttast var í fyrstu. Innlent 30.4.2020 13:52 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 29 ›
Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. Innlent 13.7.2020 22:53
Þyrla send eftir fótbrotinni göngukonu Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir göngukonu sem fótbrotnaði þegar hún gekk Laugaveginn í dag. Innlent 11.7.2020 11:26
Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, Innlent 4.7.2020 17:00
Danska herþyrlan aðstoðaði vélarvana bát við Langanes Óskað var eftir aðstoð björgunarþyrlu danska flughersins vegna vélarvana línubáts norður af Langanesi í dag. Stjórnstöð gæslunnar fékk aðstoðarbeiðni frá línubátnum laust eftir klukkan 13:00. Innlent 1.7.2020 16:26
Kallaðar út vegna báts í vanda utan Ólafsfjarðarmúla Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir voru kallaðar út vegna báts í vanda undan Ólafsfjarðarmúla á tólfta tímanum í dag. Innlent 1.7.2020 13:12
Helstu viðbragðsaðilar fara undir eitt þak Framkvæmdasýsla ríkisins birti í dag auglýsingu á vef sínum þar sem leitast eftir 30 þúsund fermetra lóð á höfuðborgarsvæðinu, húsnæði eða tækifærum til uppbyggingar á sameiginlegu húsnæði fyrir viðbragðsaðila. Innlent 28.6.2020 13:12
Sóttu tvo eftir gassprengingu í tjaldi í Þórsmörk Tveir slösuðust eftir að minni gassprenging varð í tjaldi í Básum í Þórsmörk snemma í morgun. Innlent 23.6.2020 14:03
Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. Innlent 19.6.2020 16:20
Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. Innlent 15.6.2020 11:42
Fundu sprengikúlu úr seinna stríði við jarðvinnu í Hafnarfirði Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Innlent 4.6.2020 11:32
Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01
Varðskipið Þór veitti lítilli skútu skjól Varðskipið Þór aðstoðaði áhöfn lítillar seglskútu við að sigla inn í höfnina í Reykjavík í gærmorgun. Mikill vindhraði var og veitti varðskipið skútunni skjól fyrir veðri og vindu. Innlent 25.5.2020 12:13
Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. Innlent 23.5.2020 20:00
Féll sex metra við klifur Laust fyrir klukkan fjögur í dag var óskað eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna manns sem hafði fallið sex metra við klifur. Innlent 23.5.2020 19:32
20% aukning í útköllum hjá þyrlusveit Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnti 20% fleiri útköllum fyrstu fjóra mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Alls fór sveitin í 74 útköll á tímabilinu. Innlent 21.5.2020 21:58
Þyrla Landhelgisgæslunnar kom konunni undir læknishendur Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRO kom að björgun slasaðrar konu við Hvannadalshnjúk í kvöld ásamt björgunarsveitum frá Höfn í Hornafirði. Innlent 19.5.2020 22:10
Leit hefur ekki borið árangur og verður haldið áfram Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni. Innlent 19.5.2020 18:38
Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. Innlent 19.5.2020 11:59
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. Innlent 18.5.2020 22:05
Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. Innlent 18.5.2020 19:14
TF-EIR komin til Reykjavíkur TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar sem festist á Sandskeiði í gær, er komin til Reykjavíkur. Innlent 17.5.2020 12:45
Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. Innlent 17.5.2020 12:20
Þyrla Gæslunnar lenti við Sandskeið vegna bilunar í smurkerfi gírkassans TF-EIR var lent í varúðarskyni á flugvellinum við Sandskeið í gær eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. Innlent 16.5.2020 20:16
Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. Atvinnulíf 16.5.2020 10:01
Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka lokið Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka frá tankskipinu El Grillo lauk síðdegis í dag. Skipið hefur legið á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar í 76 ár eða síðan því var sökkt í febrúar 1944. Innlent 15.5.2020 21:49
Þyrla og varðskip kölluð út vegna báts sem svaraði ekki kalli Þyrla Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á varðskipinu Tý og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út í hádeginu vegna báts sem datt úr sjálfvirkri tilkynningarskyldu Innlent 13.5.2020 13:32
Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00
Landhelgisgæslan varar við hafís Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum en síðustu daga hefur hafísröndin fært sig nær landi. Klukkan 21 í gær var ísröndin í um 30 sjómílna fjarlægð frá Straumnesi. Innlent 9.5.2020 12:48
Þyrlukaupum frestað og TF-LÍF verður seld Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022. Í staðinn á að framlengja leigusamningi vegna tveggja þyrla sem þegar eru í notkun hjá gæslunni og leigja eina til viðbótar. Innlent 5.5.2020 17:52
Útkall eftir að gervitunglamynd sýndi hugsanlega olíumengun Athugun eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar leiddi í ljós að mengunin var minni en óttast var í fyrstu. Innlent 30.4.2020 13:52