Samsung Samsung veðjar á gervigreind í nýjum Galaxy síma Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung svipti í gær hulunni af nýjasta snjallsímanum sínum af gerðinni Galaxy S24. Fyrirtækið segir símann nýtast við byltingarkennda tækni sem muni breyta því hvernig fólk notar síma. Viðskipti erlent 18.1.2024 10:28 Apple veltir Samsung úr sessi Bandaríska fyrirtækið Apple velti á síðasta ári tæknirisanum Samsung, frá Suður-Kóreu, úr sessi á toppi snjallsímamarkaðs heimsins. Þar hafði Samsung setið í tólf ár sem fyrirtækið sem seldi flesta snjallsíma í heiminum. Viðskipti erlent 18.1.2024 10:24 Son má ekki taka sjálfur á iPhone Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og suður-kóreska landsliðsins, má ekki taka sjálfur á iPhone síma. Enski boltinn 11.9.2023 12:30 Langlokusímar Samsung þynnri og léttari en áður Forsvarsmenn Samsung kynntu í dag nýjustu tæknivörur fyrirtækisins. Þar á meðal eru nýir langloku- og samlokusímar, snjallúr og spjaldtölvur. Viðskipti erlent 26.7.2023 15:05 Flestir þekkja MS og svo Apple Landsmenn nefna oftast vörumerki MS þegar þeir eru beðnir um að nefna það vörumerki úr sínu daglega lífi sem þeim dettur fyrst í hug. Næst á eftir koma bandarísku merkin Apple og Nike. Viðskipti innlent 27.3.2023 16:29 Allt það helsta frá kynningu Samsung Samsung frumsýndi nýjar vörur í gær sem munu koma í verslanir á næstu vikum. Sýndir voru þrír nýir símar og nýjar fartölvur. Viðskipti erlent 2.2.2023 10:43 Hagnaður Samsung ekki lægri í átta ár Búist er við því að hagnaður suður kóreska tæknirisans Samsung hafi dregist verulega saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samkvæmt nýtti stöðuuppfærslu frá Samsung er útlit fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi ekki verið lægri í átta ár en hann dróst saman um tvo þriðju á milli ára. Viðskipti erlent 6.1.2023 13:37 Samsung-erfinginn formlega orðinn forstjóri Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur formlega skipað Lee Jae-yong, sem hefur áður hlotið dóm fyrir mútur og fjársvik, í embætti forstjóra fyrirtækisins. Viðskipti erlent 27.10.2022 07:42 Samsung-prinsinn náðaður af forsetanum Forseti Suður-Kóreu ætlar að náða Samsung-prinsinn svokallaða Lee Jae-yong, ári eftir að honum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn. Hann var dæmdur fyrir fjárdrátt og fyrir að múta Park Geu-hye, fyrrverandi forseta landsins. Yoon Suk Yeol ætlar einnig að náða aðra auðjöfra og með því markmiði að sporna gegn efnahagsvandræðum. Erlent 12.8.2022 11:58 Allt það helsta sem Samsung kynnti til leiks í dag Í dag kynnti Samsung til leiks tvo nýja síma, tvö snjallúr og ný heyrnartól. Símarnir eru báðir gæddir þeim eiginleika að hægt er að brjóta þá saman og eru þeir því svokallaðir samlokusímar. Viðskipti erlent 10.8.2022 17:51 Samsung kynnir til leiks nýja farsíma og spjaldtölvur Tæknirisinn Samsung kynnti í dag nýju farsímalínuna Galaxy S22 og nýju spjalltölvulínuna Galaxy Tab S8. Forstjóri Samsung í Danmörku segir að nýju línurnar séu úbúnar bestu tækni sem völ er á en þær fara í sölu síðar í mánuðinum. Viðskipti erlent 9.2.2022 16:54 Tæknirisarnir keppast um athygli í næstu viku Nóg verður um að vera fyrir aðdáendur nýrra tækja í næstu viku. Stærstu tæknirisar heimsins eru allir að fara að kynna ný tæki, tól og hugbúnað þrjá daga í röð. Viðskipti erlent 13.10.2021 14:45 Samsung-erfinginn á reynslulausn Samsung-erfingjanum Lee Jae-yong var sleppt úr fangelsi í Suður-Kóreu í morgun eftir að hafa fengið reynslulausn. Erlent 13.8.2021 08:01 Bein útsending: Samsung kynnir ný tæki Tæknirisinn Samsung kynnir í dag nýjustu snjalltæki fyrirtækisins. Gert er ráð fyrir að nýir samanbrjótanlegir símar muni vera í aðalhlutverkum á viðburðinum sem kallast Unpacked 2021. Viðskipti erlent 11.8.2021 13:30 Kynna nýja samloku- og langlokusíma á miðvikudaginn Tæknirisinn Samsung mun kynna nýjustu snjalltæki fyrirtækisins á miðvikudaginn. Það verður gert á Unpacked 2021, árlegri kynningu fyrirtækisins, og er fastlega búist við því að nýjar útgáfur tveggja samanbrjótanlegra síma verði opinberaðar. Viðskipti erlent 8.8.2021 13:25 Höfða enn eitt málið gegn Google og að þessu sinni vegna Google Play Ríkissaksóknarar 36 ríkja Bandaríkjanna, auk saksóknara Washington DC, hafa tekið höndum saman og höfðað samkeppnismál gegn Google. Þeir saka fyrirtækið um að brjóta samkeppnislög varðandi Google Play, þar sem fólk sækir hin ýmsu forrit í síma sína og önnur tæki. Viðskipti erlent 8.7.2021 14:06 Ný kynslóð síma Samsung lítur dagsins ljós Starfsmenn tæknirisans Samsung kynntu nýja síma og önnur tól á fjarkynningu í dag. Símarnir vöktu þó mesta athygli og það að töluverð breyting hefur verið gerð á myndavélum í símum Samsung. Viðskipti erlent 14.1.2021 21:40 Samsung kynnti vélmenni sem taka úr vélinni og nöldra í þér Tæknirisinn Samsung kynnti nýjar tegundir vélmenna í dag sem ætlað er að aðstoða við rekstur heimila. Það gerði fyrir tækið á Consumer Electronic Show eða CES sem er með töluvert breyttu sniðið þetta árið. Viðskipti erlent 11.1.2021 19:33 Stjórnarformaður Samsung og ríkasti maður Suður-Kóreu látinn Lee Kun-hee, stjórnarformaður Samsung Group, er látinn 78 ára að aldri. Hann átti þátt í að byggja upp viðskiptaveldi á sviði tæknibúnaðar, vöruflutninga og trygginga. Viðskipti erlent 25.10.2020 09:05 Samsung erfinginn ákærður fyrir mútugreiðslur Lee Jae-yong, Samsung erfinginn, eins og hann er oft kallaður, hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við sameiningu tveggja dótturfyrirtækja Samsung. Erlent 1.9.2020 09:46 Allt sem Samsung kynnti í gær Samsung kynnti fjölda nýrra snjalltækja á árlegum viðburði fyrirtækisins í gær, Samsung Unpacked, sem að þessu sinni fór alfarið fram á netinu. Þar voru kynntir nýir snjallsímar sem Samsung segir þá öflugustu sem fyrirtækið hafi framleitt. Viðskipti erlent 6.8.2020 10:10 Bein útsending: Nýjum tækjum Samsung lekið fyrir kynningu Starfsmenn Samsung ætla að kynna nýjustu tæki tæknirisans á sérstakri kynningu sem kallast Samsung Unpacked 2020 í dag. Myndum og myndböndum af tækjunum sem til stendur að kynna hefur þó þegar verið lekið á netið. Viðskipti erlent 5.8.2020 11:56 Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum sem send voru út fyrir slysni. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:30 Samsung opinberaði nýjan samanbrjótanlegan síma Starfsmenn Samsung kynntu í gær nýjan síma frá fyrirtækinu sem hægt er að brjóta saman. Viðskipti erlent 12.2.2020 13:48 Óvænt frumsýning Samsung á Óskarnum Samsung kynnti óvænt nýjan síma í auglýsingahléi Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Síminn hefur ekki verið kynntur formlega en hann er samanbrotinn og minnir einna helst á lítið peningaveski. Viðskipti erlent 11.2.2020 07:36 Segjast hafa selt milljón Fold-síma Þrátt fyrir að útgáfa Samsung Galaxy Fold hafi einkennst af vandræðum og að síminn samanbrjótanlegi sé mjög kostnaðarsamur hefur Samsung selt milljón eintaka Viðskipti erlent 13.12.2019 10:32 Samsung vex í Evrópu vegna millidýrra snjallsíma Hlutdeild Samsung á snjallsímamarkaði í Evrópu var 40,6 prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.8.2019 02:00 Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 02:01 Samsung þjarmar að iFixit vegna Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung skipaði tækniviðgerðafyrirtækinu iFixit að fjarlægja myndband af YouTube-rás sinni þar sem sjá mátti Samsung Galaxy Fold, hinn væntanlega samanbrjótanlega snjallsíma Samsung, tekinn í sundur. Viðskipti erlent 27.4.2019 02:01 Innkalla alla Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. Viðskipti erlent 24.4.2019 02:01 « ‹ 1 2 ›
Samsung veðjar á gervigreind í nýjum Galaxy síma Suður-Kóreski tæknirisinn Samsung svipti í gær hulunni af nýjasta snjallsímanum sínum af gerðinni Galaxy S24. Fyrirtækið segir símann nýtast við byltingarkennda tækni sem muni breyta því hvernig fólk notar síma. Viðskipti erlent 18.1.2024 10:28
Apple veltir Samsung úr sessi Bandaríska fyrirtækið Apple velti á síðasta ári tæknirisanum Samsung, frá Suður-Kóreu, úr sessi á toppi snjallsímamarkaðs heimsins. Þar hafði Samsung setið í tólf ár sem fyrirtækið sem seldi flesta snjallsíma í heiminum. Viðskipti erlent 18.1.2024 10:24
Son má ekki taka sjálfur á iPhone Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og suður-kóreska landsliðsins, má ekki taka sjálfur á iPhone síma. Enski boltinn 11.9.2023 12:30
Langlokusímar Samsung þynnri og léttari en áður Forsvarsmenn Samsung kynntu í dag nýjustu tæknivörur fyrirtækisins. Þar á meðal eru nýir langloku- og samlokusímar, snjallúr og spjaldtölvur. Viðskipti erlent 26.7.2023 15:05
Flestir þekkja MS og svo Apple Landsmenn nefna oftast vörumerki MS þegar þeir eru beðnir um að nefna það vörumerki úr sínu daglega lífi sem þeim dettur fyrst í hug. Næst á eftir koma bandarísku merkin Apple og Nike. Viðskipti innlent 27.3.2023 16:29
Allt það helsta frá kynningu Samsung Samsung frumsýndi nýjar vörur í gær sem munu koma í verslanir á næstu vikum. Sýndir voru þrír nýir símar og nýjar fartölvur. Viðskipti erlent 2.2.2023 10:43
Hagnaður Samsung ekki lægri í átta ár Búist er við því að hagnaður suður kóreska tæknirisans Samsung hafi dregist verulega saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samkvæmt nýtti stöðuuppfærslu frá Samsung er útlit fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi ekki verið lægri í átta ár en hann dróst saman um tvo þriðju á milli ára. Viðskipti erlent 6.1.2023 13:37
Samsung-erfinginn formlega orðinn forstjóri Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur formlega skipað Lee Jae-yong, sem hefur áður hlotið dóm fyrir mútur og fjársvik, í embætti forstjóra fyrirtækisins. Viðskipti erlent 27.10.2022 07:42
Samsung-prinsinn náðaður af forsetanum Forseti Suður-Kóreu ætlar að náða Samsung-prinsinn svokallaða Lee Jae-yong, ári eftir að honum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn. Hann var dæmdur fyrir fjárdrátt og fyrir að múta Park Geu-hye, fyrrverandi forseta landsins. Yoon Suk Yeol ætlar einnig að náða aðra auðjöfra og með því markmiði að sporna gegn efnahagsvandræðum. Erlent 12.8.2022 11:58
Allt það helsta sem Samsung kynnti til leiks í dag Í dag kynnti Samsung til leiks tvo nýja síma, tvö snjallúr og ný heyrnartól. Símarnir eru báðir gæddir þeim eiginleika að hægt er að brjóta þá saman og eru þeir því svokallaðir samlokusímar. Viðskipti erlent 10.8.2022 17:51
Samsung kynnir til leiks nýja farsíma og spjaldtölvur Tæknirisinn Samsung kynnti í dag nýju farsímalínuna Galaxy S22 og nýju spjalltölvulínuna Galaxy Tab S8. Forstjóri Samsung í Danmörku segir að nýju línurnar séu úbúnar bestu tækni sem völ er á en þær fara í sölu síðar í mánuðinum. Viðskipti erlent 9.2.2022 16:54
Tæknirisarnir keppast um athygli í næstu viku Nóg verður um að vera fyrir aðdáendur nýrra tækja í næstu viku. Stærstu tæknirisar heimsins eru allir að fara að kynna ný tæki, tól og hugbúnað þrjá daga í röð. Viðskipti erlent 13.10.2021 14:45
Samsung-erfinginn á reynslulausn Samsung-erfingjanum Lee Jae-yong var sleppt úr fangelsi í Suður-Kóreu í morgun eftir að hafa fengið reynslulausn. Erlent 13.8.2021 08:01
Bein útsending: Samsung kynnir ný tæki Tæknirisinn Samsung kynnir í dag nýjustu snjalltæki fyrirtækisins. Gert er ráð fyrir að nýir samanbrjótanlegir símar muni vera í aðalhlutverkum á viðburðinum sem kallast Unpacked 2021. Viðskipti erlent 11.8.2021 13:30
Kynna nýja samloku- og langlokusíma á miðvikudaginn Tæknirisinn Samsung mun kynna nýjustu snjalltæki fyrirtækisins á miðvikudaginn. Það verður gert á Unpacked 2021, árlegri kynningu fyrirtækisins, og er fastlega búist við því að nýjar útgáfur tveggja samanbrjótanlegra síma verði opinberaðar. Viðskipti erlent 8.8.2021 13:25
Höfða enn eitt málið gegn Google og að þessu sinni vegna Google Play Ríkissaksóknarar 36 ríkja Bandaríkjanna, auk saksóknara Washington DC, hafa tekið höndum saman og höfðað samkeppnismál gegn Google. Þeir saka fyrirtækið um að brjóta samkeppnislög varðandi Google Play, þar sem fólk sækir hin ýmsu forrit í síma sína og önnur tæki. Viðskipti erlent 8.7.2021 14:06
Ný kynslóð síma Samsung lítur dagsins ljós Starfsmenn tæknirisans Samsung kynntu nýja síma og önnur tól á fjarkynningu í dag. Símarnir vöktu þó mesta athygli og það að töluverð breyting hefur verið gerð á myndavélum í símum Samsung. Viðskipti erlent 14.1.2021 21:40
Samsung kynnti vélmenni sem taka úr vélinni og nöldra í þér Tæknirisinn Samsung kynnti nýjar tegundir vélmenna í dag sem ætlað er að aðstoða við rekstur heimila. Það gerði fyrir tækið á Consumer Electronic Show eða CES sem er með töluvert breyttu sniðið þetta árið. Viðskipti erlent 11.1.2021 19:33
Stjórnarformaður Samsung og ríkasti maður Suður-Kóreu látinn Lee Kun-hee, stjórnarformaður Samsung Group, er látinn 78 ára að aldri. Hann átti þátt í að byggja upp viðskiptaveldi á sviði tæknibúnaðar, vöruflutninga og trygginga. Viðskipti erlent 25.10.2020 09:05
Samsung erfinginn ákærður fyrir mútugreiðslur Lee Jae-yong, Samsung erfinginn, eins og hann er oft kallaður, hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við sameiningu tveggja dótturfyrirtækja Samsung. Erlent 1.9.2020 09:46
Allt sem Samsung kynnti í gær Samsung kynnti fjölda nýrra snjalltækja á árlegum viðburði fyrirtækisins í gær, Samsung Unpacked, sem að þessu sinni fór alfarið fram á netinu. Þar voru kynntir nýir snjallsímar sem Samsung segir þá öflugustu sem fyrirtækið hafi framleitt. Viðskipti erlent 6.8.2020 10:10
Bein útsending: Nýjum tækjum Samsung lekið fyrir kynningu Starfsmenn Samsung ætla að kynna nýjustu tæki tæknirisans á sérstakri kynningu sem kallast Samsung Unpacked 2020 í dag. Myndum og myndböndum af tækjunum sem til stendur að kynna hefur þó þegar verið lekið á netið. Viðskipti erlent 5.8.2020 11:56
Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum sem send voru út fyrir slysni. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:30
Samsung opinberaði nýjan samanbrjótanlegan síma Starfsmenn Samsung kynntu í gær nýjan síma frá fyrirtækinu sem hægt er að brjóta saman. Viðskipti erlent 12.2.2020 13:48
Óvænt frumsýning Samsung á Óskarnum Samsung kynnti óvænt nýjan síma í auglýsingahléi Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Síminn hefur ekki verið kynntur formlega en hann er samanbrotinn og minnir einna helst á lítið peningaveski. Viðskipti erlent 11.2.2020 07:36
Segjast hafa selt milljón Fold-síma Þrátt fyrir að útgáfa Samsung Galaxy Fold hafi einkennst af vandræðum og að síminn samanbrjótanlegi sé mjög kostnaðarsamur hefur Samsung selt milljón eintaka Viðskipti erlent 13.12.2019 10:32
Samsung vex í Evrópu vegna millidýrra snjallsíma Hlutdeild Samsung á snjallsímamarkaði í Evrópu var 40,6 prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.8.2019 02:00
Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 02:01
Samsung þjarmar að iFixit vegna Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung skipaði tækniviðgerðafyrirtækinu iFixit að fjarlægja myndband af YouTube-rás sinni þar sem sjá mátti Samsung Galaxy Fold, hinn væntanlega samanbrjótanlega snjallsíma Samsung, tekinn í sundur. Viðskipti erlent 27.4.2019 02:01
Innkalla alla Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. Viðskipti erlent 24.4.2019 02:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent