Landbúnaður Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. Innlent 13.7.2020 22:55 Erfiður vetur að baki í Fljótunum Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Innlent 5.7.2020 22:01 Sæðistaka úr Ský alla daga þar sem dropinn kostar sitt Stóðhesturinn Skýr frá Skálakoti hefur meira en nóg að gera þessa dagana því það er verið að taka sæði úr honum til að fylja hryssur með um allt land. Lífið 4.7.2020 20:00 Ný flensuveira í svínum talin geta valdið faraldri Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist ætla að grandskoða kínverska rannsókn á nýju afbrigði flensuveiru sem fannst í svínum og vísindamenn vara við að hafi burði til að valda heimsfaraldri. Veiran er talin geta borist úr svínum í menn. Erlent 30.6.2020 13:01 39 prósent beitilands metið í slæmu ástandi 45 prósent Íslands og 39 prósent beitilands lenda í tveimur verstu ástandsflokkunum í nýju mati sem birt var í dag á ástandi gróðurs og jarðvegs á landinu. Innlent 18.6.2020 22:48 Undirrituðu samkomulag um tilraunaverkefni um heimaslátrun Markmið verkefnisins er sagt vera að leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima til markaðssetningar þannig að uppfyllt séu skilyrði regluverks um matvælaöryggi og gætt sé að dýravelferð og dýraheilbrigði. Innlent 18.6.2020 12:48 Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8.6.2020 10:20 Segir álftamergð sem aldrei fyrr á leið til að bíta grösin á hálendinu Formaður Bændasamtakanna segist aldrei hafa séð eins margar álftir á túnum Suðurlands, eins og núna í vor. Hann spyr hvernig fari með gróður á hálendinu þegar fuglamergðin haldi þangað til beitar. Innlent 7.6.2020 23:30 Bændur á Suðurlandi eru byrjaðir að slá Sláttur er hafin hjá bændum á Suðurlandi og lítur vel út með grasspretti og heyfeng í sumar. Innlent 5.6.2020 23:34 Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. Lífið 3.6.2020 10:29 Lausaganga búfjár verður ekki bönnuð með einu pennastriki Yfirlýsing landgræðslustjóra, um að hann vilji banna lausagöngu búfjár á Íslandi, fellur í grýttan jarðveg hjá formanni Bændasamtaka Íslands, sem segir hana óheppilega. Innlent 2.6.2020 22:50 Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar um 5,5 prósent Lágmarksverð mjólkur til bænda hefur hækkað um 5,5 prósent og heildsöluverð smjörs hækkar um tólf prósent. Viðskipti innlent 2.6.2020 10:14 Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi. Hann bendir á að ríkið verji hálfum milljarði króna á hverju ári í girðingar til að verjast sauðfé og að þetta gæti einnig auðveldað bændum að smala. Innlent 31.5.2020 06:55 Göngustígar við Skógafoss lagðir ull af íslensku sauðfé Ull íslensku sauðkindarinnar hefur fengið nýtt hlutverk, - sem undirlag á göngustíga sem verið er að leggja yfir mýrlendi ofan við Skógafoss. Ullinni þannig ætlað að verja ferðamenn frá því að blotna í fæturna. Innlent 25.5.2020 21:35 Um 75% allrar mjólkur á Íslandi kemur frá kúm í lausagöngufjósum Lausagöngufjós eru orðin algengasta fjósgerðin á Íslandi en meira en 75% allrar mjólkur á Íslandi kemur frá kúm í lausagöngufjósum. Innlent 23.5.2020 13:07 Segir mat á sjálfbærni beitilands byggt á veikum faglegum grunni Viðmið sem núna eru notuð til að meta sjálfbæra nýtingu lands til beitar geta ekki talist sterkur faglegur grunnur fyrir það mat, segir Oddný Steina Valsdóttir, varaformaður Bændasamtaka Íslands og sauðfjárbóndi í Butru í Fljótshlíð. Innlent 22.5.2020 12:28 Ert þú með lausn fyrir landbúnað? Til sjávar og sveita leitar að frumkvöðlum Viðskiptahraðallinn Til sjávar og sveita leitar að frumkvöðlum með hugmyndir um nýtingu íslenskra auðlinda og vöruþróun. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Samstarf 21.5.2020 09:30 Margt hefur breyst en sem betur fer ekki allt Það hefur margt breyst í samfélaginu okkar eftir COVID-19 en sem betur fer ekki allt. Skoðun 20.5.2020 14:01 Landgræðslustjóri vonast eftir stærri skrefum gegn ofbeit með haustinu Landgræðslustjóri segir að enn sé verið að beita sauðfé á illa farið land og tekur undir gagnrýni Ólafs Arnalds jarðvegsfræðings á vottun landnýtingar. Hann segir að stór skref hafi samt verið stigin í friðun svæða. Innlent 19.5.2020 20:11 Segir sauðfjárbændur styrkta með blekkingu og grænþvotti Beingreiðslur til sauðfjárbænda á grundvelli gæðastýringar eru blekking og grænþvottur, að mati Ólafs Arnalds prófessors í umhverfisfræði, sem segir að hluti bænda fái ríkisstyrki til að stunda ofbeit. Innlent 18.5.2020 10:22 Sveitin verði mataráfangastaður á heimsvísu Ferðaþjónustuaðilar í Eyjafjarðarsveit láta ekki kórónuveirufaraldurinn stoppa áætlanir um að gera sveitina að mataráfangastað á heimsvísu. Innlent 18.5.2020 09:14 Tónleikar alla daga í fjárhúsinu í sauðburði Á bænum Vestur - Meðalholti í Flóahreppi fá kindurnar og lömbin í sauðburði tónleika alla daga. Innlent 10.5.2020 16:52 Kórónuveiran hefur áhrif á fæðuöryggi Íslands Nýjustu tölur herma að útbreiðsla Kórónuveirunnar er 75% meiri meðal sláturhúsa- og kjötpökkunar starfsfólks í Bandaríkjunum. Skoðun 24.4.2020 16:25 100 milljónir svo Íslendingar kaupi meira íslenskt Stjórnvöld og atvinnulífið hyggjast ráðast í sameiginlegt átak til að fá landsmenn til að versla við innlend fyrirtæki. Innlent 24.4.2020 15:21 Ekki bara núna, heldur alltaf! Í Covid faraldrinum sem við búum við þessa daganna þá leitar hugur margra að raunverulegum gildum lífsins. Flest erum við sammála um að heilsa, fjölskylda og nákomnir vinir eru það sem skiptir mestu máli. Skoðun 24.4.2020 13:01 Fyrrverandi kennari arfleiddi Landbúnaðarháskólann að 200 milljónum Fyrir andlát sitt þann 28. desember síðastliðinn bjó Magnús Óskarsson þannig um hnútana að Landbúnaðarháskóli Íslands yrði arfleiddur að öllum hans eigum að honum látnum. Innlent 22.4.2020 09:51 Rangur matur á röngum tíma Styrjaldir, heimsfaraldrar og hamfaragos hafa hent okkur á síðustu öld og þessari. Samgöngur hafa tafist og fallið niður. Skoðun 22.4.2020 09:01 Kyngreina vantar til landsins til að kyngreina fugla Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því að geta ekki flutt egg inn til landsins í næsta mánuði og fengið kyngreiningu á ungunum í hænur og hana, sem koma út úr þeim vegna kórónuveirunnar. Innlent 19.4.2020 08:20 Nýr garðskáli byggður við Garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu nýs garðskála í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, sem er ein af starfsstöðvum Landbúnaðarháskóla Íslands. Innlent 18.4.2020 18:56 Þekkingarsetur um matvælastarfsemi stofnað í Ölfusi Á næstunni verður stofnað Þekkingarsetur í Ölfusi um matvælastarfsemi, sem mun skapa fjölmörg ný störf í sveitarfélaginu. Innlent 18.4.2020 11:31 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 42 ›
Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. Innlent 13.7.2020 22:55
Erfiður vetur að baki í Fljótunum Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Innlent 5.7.2020 22:01
Sæðistaka úr Ský alla daga þar sem dropinn kostar sitt Stóðhesturinn Skýr frá Skálakoti hefur meira en nóg að gera þessa dagana því það er verið að taka sæði úr honum til að fylja hryssur með um allt land. Lífið 4.7.2020 20:00
Ný flensuveira í svínum talin geta valdið faraldri Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist ætla að grandskoða kínverska rannsókn á nýju afbrigði flensuveiru sem fannst í svínum og vísindamenn vara við að hafi burði til að valda heimsfaraldri. Veiran er talin geta borist úr svínum í menn. Erlent 30.6.2020 13:01
39 prósent beitilands metið í slæmu ástandi 45 prósent Íslands og 39 prósent beitilands lenda í tveimur verstu ástandsflokkunum í nýju mati sem birt var í dag á ástandi gróðurs og jarðvegs á landinu. Innlent 18.6.2020 22:48
Undirrituðu samkomulag um tilraunaverkefni um heimaslátrun Markmið verkefnisins er sagt vera að leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima til markaðssetningar þannig að uppfyllt séu skilyrði regluverks um matvælaöryggi og gætt sé að dýravelferð og dýraheilbrigði. Innlent 18.6.2020 12:48
Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. Innlent 8.6.2020 10:20
Segir álftamergð sem aldrei fyrr á leið til að bíta grösin á hálendinu Formaður Bændasamtakanna segist aldrei hafa séð eins margar álftir á túnum Suðurlands, eins og núna í vor. Hann spyr hvernig fari með gróður á hálendinu þegar fuglamergðin haldi þangað til beitar. Innlent 7.6.2020 23:30
Bændur á Suðurlandi eru byrjaðir að slá Sláttur er hafin hjá bændum á Suðurlandi og lítur vel út með grasspretti og heyfeng í sumar. Innlent 5.6.2020 23:34
Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. Lífið 3.6.2020 10:29
Lausaganga búfjár verður ekki bönnuð með einu pennastriki Yfirlýsing landgræðslustjóra, um að hann vilji banna lausagöngu búfjár á Íslandi, fellur í grýttan jarðveg hjá formanni Bændasamtaka Íslands, sem segir hana óheppilega. Innlent 2.6.2020 22:50
Lágmarksverð mjólkur til bænda hækkar um 5,5 prósent Lágmarksverð mjólkur til bænda hefur hækkað um 5,5 prósent og heildsöluverð smjörs hækkar um tólf prósent. Viðskipti innlent 2.6.2020 10:14
Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi. Hann bendir á að ríkið verji hálfum milljarði króna á hverju ári í girðingar til að verjast sauðfé og að þetta gæti einnig auðveldað bændum að smala. Innlent 31.5.2020 06:55
Göngustígar við Skógafoss lagðir ull af íslensku sauðfé Ull íslensku sauðkindarinnar hefur fengið nýtt hlutverk, - sem undirlag á göngustíga sem verið er að leggja yfir mýrlendi ofan við Skógafoss. Ullinni þannig ætlað að verja ferðamenn frá því að blotna í fæturna. Innlent 25.5.2020 21:35
Um 75% allrar mjólkur á Íslandi kemur frá kúm í lausagöngufjósum Lausagöngufjós eru orðin algengasta fjósgerðin á Íslandi en meira en 75% allrar mjólkur á Íslandi kemur frá kúm í lausagöngufjósum. Innlent 23.5.2020 13:07
Segir mat á sjálfbærni beitilands byggt á veikum faglegum grunni Viðmið sem núna eru notuð til að meta sjálfbæra nýtingu lands til beitar geta ekki talist sterkur faglegur grunnur fyrir það mat, segir Oddný Steina Valsdóttir, varaformaður Bændasamtaka Íslands og sauðfjárbóndi í Butru í Fljótshlíð. Innlent 22.5.2020 12:28
Ert þú með lausn fyrir landbúnað? Til sjávar og sveita leitar að frumkvöðlum Viðskiptahraðallinn Til sjávar og sveita leitar að frumkvöðlum með hugmyndir um nýtingu íslenskra auðlinda og vöruþróun. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Samstarf 21.5.2020 09:30
Margt hefur breyst en sem betur fer ekki allt Það hefur margt breyst í samfélaginu okkar eftir COVID-19 en sem betur fer ekki allt. Skoðun 20.5.2020 14:01
Landgræðslustjóri vonast eftir stærri skrefum gegn ofbeit með haustinu Landgræðslustjóri segir að enn sé verið að beita sauðfé á illa farið land og tekur undir gagnrýni Ólafs Arnalds jarðvegsfræðings á vottun landnýtingar. Hann segir að stór skref hafi samt verið stigin í friðun svæða. Innlent 19.5.2020 20:11
Segir sauðfjárbændur styrkta með blekkingu og grænþvotti Beingreiðslur til sauðfjárbænda á grundvelli gæðastýringar eru blekking og grænþvottur, að mati Ólafs Arnalds prófessors í umhverfisfræði, sem segir að hluti bænda fái ríkisstyrki til að stunda ofbeit. Innlent 18.5.2020 10:22
Sveitin verði mataráfangastaður á heimsvísu Ferðaþjónustuaðilar í Eyjafjarðarsveit láta ekki kórónuveirufaraldurinn stoppa áætlanir um að gera sveitina að mataráfangastað á heimsvísu. Innlent 18.5.2020 09:14
Tónleikar alla daga í fjárhúsinu í sauðburði Á bænum Vestur - Meðalholti í Flóahreppi fá kindurnar og lömbin í sauðburði tónleika alla daga. Innlent 10.5.2020 16:52
Kórónuveiran hefur áhrif á fæðuöryggi Íslands Nýjustu tölur herma að útbreiðsla Kórónuveirunnar er 75% meiri meðal sláturhúsa- og kjötpökkunar starfsfólks í Bandaríkjunum. Skoðun 24.4.2020 16:25
100 milljónir svo Íslendingar kaupi meira íslenskt Stjórnvöld og atvinnulífið hyggjast ráðast í sameiginlegt átak til að fá landsmenn til að versla við innlend fyrirtæki. Innlent 24.4.2020 15:21
Ekki bara núna, heldur alltaf! Í Covid faraldrinum sem við búum við þessa daganna þá leitar hugur margra að raunverulegum gildum lífsins. Flest erum við sammála um að heilsa, fjölskylda og nákomnir vinir eru það sem skiptir mestu máli. Skoðun 24.4.2020 13:01
Fyrrverandi kennari arfleiddi Landbúnaðarháskólann að 200 milljónum Fyrir andlát sitt þann 28. desember síðastliðinn bjó Magnús Óskarsson þannig um hnútana að Landbúnaðarháskóli Íslands yrði arfleiddur að öllum hans eigum að honum látnum. Innlent 22.4.2020 09:51
Rangur matur á röngum tíma Styrjaldir, heimsfaraldrar og hamfaragos hafa hent okkur á síðustu öld og þessari. Samgöngur hafa tafist og fallið niður. Skoðun 22.4.2020 09:01
Kyngreina vantar til landsins til að kyngreina fugla Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því að geta ekki flutt egg inn til landsins í næsta mánuði og fengið kyngreiningu á ungunum í hænur og hana, sem koma út úr þeim vegna kórónuveirunnar. Innlent 19.4.2020 08:20
Nýr garðskáli byggður við Garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu nýs garðskála í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi, sem er ein af starfsstöðvum Landbúnaðarháskóla Íslands. Innlent 18.4.2020 18:56
Þekkingarsetur um matvælastarfsemi stofnað í Ölfusi Á næstunni verður stofnað Þekkingarsetur í Ölfusi um matvælastarfsemi, sem mun skapa fjölmörg ný störf í sveitarfélaginu. Innlent 18.4.2020 11:31