Fjölmiðlar Gengið á vegg Atburðir síðastliðins mánudags þegar sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu úrskurðaði um lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media eru áfall og afturför fyrir íslenska fjölmiðlun. Atlaga að opinni, lýðræðislegri og lífsnauðsynlegri fjölmiðlun og tjáningarfrelsi í landi þar sem hvert spillingarmálið virðist reka annað. Takmörkun á möguleikum kjósenda til þess að fá upplýsingar sem eiga erindi við almenning. Takmörkun á lýðræðislegum réttindum almennings. Lýðræði þar sem fjölmiðlar eru múlbundnir og þeim gert ómögulegt að fjalla um hagsmunatengsl ráðamanna við fjármálaöflin stendur á brauðfótum. Fastir pennar 17.10.2017 17:58 Eldur í ruslatunnu við heimili ritstjóra Stundarinnar Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. Innlent 13.10.2017 00:30 Logi segir skilið við 365 Logi Bergmann Eiðsson rær á ný fjölmiðlamið. Viðskipti innlent 11.10.2017 06:38 Jóhanna Margrét eignast fjórðungshlut í vefritinu Lifðu núna Jóhanna Margrét Einarsdóttir, sem var um árabil fréttamaður á Ríkisútvarpinu, hefur keypt fjórðung hlutafjár í vefritinu Lifðu núna og samhliða því tekið við starfi ritstjóra vefsins. Viðskipti innlent 10.10.2017 16:50 Eyþór Arnalds í stjórn Árvakurs Eyþór Arnalds fjárfestir tók í liðinni viku sæti í stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins. Einkahlutafélagið Ramses II, sem er í eigu Eyþórs, er stærsti einstaki hluthafi Þórsmerkur, eiganda Árvakurs, með 22,87 prósenta hlut. Viðskipti innlent 3.10.2017 19:47 Í fréttum er þetta helst ... Árið 1937 voru aðildarfélagar Blaðamannafélags Íslands tuttugu talsins. Þetta voru þá blaðamenn helstu dagblaða í Reykjavík og innan hópsins var ein kona. Skoðun 3.10.2017 19:46 Viðskiptablaðið hagnaðist um 13 milljónir Hagnaður Mylluseturs ehf., útgáfufélags Viðskiptablaðsins og tengdra fjölmiðla, nam 12,6 milljónum í fyrra og jókst um liðlega 2,5 milljónir á milli ára. Allt frá 2010 hefur útgáfustarfsemi félagsins skilað hagnaði á hverju einasta rekstrarári. Viðskipti innlent 28.9.2017 10:27 RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi bætur Ríkisútvarpið greiðir milljónir fyrir að fá málið út úr heiminum. Innlent 25.9.2017 12:40 Kaupfélag Skagfirðinga kaupir hlut Lýsis í útgáfufélagi Morgunblaðsins Félagið Íslenskar sjávarafurðir, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, hefur keypt hlut Lýsis í einkahlutafélaginu Þórsmörk, eiganda Árvakurs, sem gefur meðal annars út Morgunblaðið. Viðskipti innlent 19.9.2017 19:05 Karl Garðarsson nýr framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar Frjáls fjölmiðlun keypti í síðustu viku DV, DV.is, Eyjuna, Pressuna, Bleikt, Birtu, Doktor.is, 433.is og sjónvarpsstöðina ÍNN í síðustu viku. Viðskipti innlent 11.9.2017 12:13 Björn Ingi hættur hjá Vefpressunni Eftir kaup Sigurðar G. Guðjónssonar á Vefpressunni lýkur Björn Ingi Hrafnsson störfum hjá félaginu. Viðskipti innlent 8.9.2017 13:04 Ríkisútvarpinu líklega stefnt fyrir „algjört bull“ og „falsfréttir“ Lögmaður veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri segir allar líkur á að eigendur staðarins muni fara í mál við Ríkisútvarpið. Innlent 8.9.2017 08:24 RÚV áfrýjar í máli Adolfs Inga: „Hundleiðinlegt að það skuli teygjast á þessu“ Ríkisútvarpið hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli fyrrverandi íþróttafréttamannsins Adolfs Inga Erlendssonar gegn RÚV. Innlent 7.9.2017 13:16 Kaupin á Pressunni komu Dalsmönnum í opna skjöldu Dalurinn á 68% hlut í Pressunni en vissu ekki af kaupum Sigurðar G. Guðjónssonar fyrr en þau voru gengin í gegn. Viðskipti innlent 7.9.2017 12:12 Sigurður G. kaupir DV og aðrar eignir Pressunnar Ekki fást upplýsingar um hvaða fjárfestar standa að baki Sigurðar en Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. Viðskipti innlent 6.9.2017 22:14 Björn Ingi og Arnar komnir með þriðjungshlut í Pressunni Félagið Kringluturninn, sem er í jafnri eigu Björns Inga Hrafnssonar og Arnars Ægissonar, jók í liðinni viku við eignarhlut sinn í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. Viðskipti innlent 5.9.2017 20:47 Tveir af hverjum þremur á móti því að einkavæða RÚV Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu um fjölmiðla á Íslandi. Innlent 4.8.2017 10:20 Byggðir landsins ólíkar Landsbyggðir nefnist nýtt tímarit. Það er fyrsta blað sem dreift er frítt á öll heimili utan höfuðborgarsvæðisins. Hilda Jana Gísladóttir er framkvæmdastjóri útgáfunnar. Lífið 7.7.2017 17:57 "Hefði viljað vera laus við að fá yfirmann frá helvíti“ Adolf Ingi Erlingsson er ánægður með að hafa unnið mál gegn RÚV en kveðst hafa viljað margt frekar en að fara dómstólaleiðina. Innlent 5.7.2017 13:47 Snærós Sindradóttir nýr verkefnastjóri UNG-RÚV Snærós hefur starfað sem blaðamaður á Fréttablaðinu frá árinu 2014. Viðskipti innlent 26.6.2017 16:12 Útgáfufélag Fréttatímans í gjaldþrotameðferð Fréttatíminn hefur ekki komið út síðan í apríl. Viðskipti innlent 22.6.2017 13:23 Dalurinn festir kaup á öllu hlutafé í tímaritaútgáfunni Birtíngi Fjárfestingarfélagið Dalurinn ehf., sem er meðal annars í eigu stjórnenda lyfjafélagsins Alvogen, hefur fest kaup á öllu hlutafé í tímaritaútgáfunni Birtíngi. Viðskipti innlent 21.6.2017 20:55 Stundin sektuð vegna búrkumynda af Arnþrúði á Útvarpi Sögu Fóru fram á 7,5 milljónir króna þóknun en fá 200 þúsund krónur. Innlent 21.6.2017 13:10 Hlanddólgur gengur laus í Moggahöllinni Ófremdarástand á Morgunblaðinu. Innlent 14.6.2017 13:40 Getur sagt að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala SIðanefnd Blaðamannafélag Íslands vísaði frá kæru ritstjóra Kjarnans um hvort Morgunblaðinu væri heimilt væri að vísa í þrálátan orðróm til að bera alvarlegar ávirðingar á fólk og fyrirtæki. Ritstjóri Kjarnans segir úrskurðinn þýða að hann megi vísa til þráláts orðróms um að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala. Innlent 7.6.2017 21:16 Sigurvin Ólafsson nýr ritstjóri DV Fjölmiðlarekstur er stögl, harður bransi en það er baráttugur í DV-liðum. Innlent 7.6.2017 14:58 Óæskileg hliðarverkan Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni. Fastir pennar 2.6.2017 16:37 Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði Innlent 1.6.2017 19:24 Trausti ráðinn nýr ritstjóri Viðskiptablaðsins Trausti Hafliðason tekur við starfinu af Bjarna Ólafssyni sem hefur gefnt stöðunni í á hálft fjórða ár. Viðskipti innlent 1.6.2017 08:50 Ritstjóri Kjarnans sakar Davíð Oddsson um atvinnuróg Orðrómi um meint tengsl vefmiðilsins Kjarnans við kröfuhafa föllnu bankana var dreift í nafnlausu Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, íhugar að leita réttar síns haldi það sem hann kallar "atvinnuróg“ áfram. Innlent 20.5.2017 21:18 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 … 90 ›
Gengið á vegg Atburðir síðastliðins mánudags þegar sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu úrskurðaði um lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media eru áfall og afturför fyrir íslenska fjölmiðlun. Atlaga að opinni, lýðræðislegri og lífsnauðsynlegri fjölmiðlun og tjáningarfrelsi í landi þar sem hvert spillingarmálið virðist reka annað. Takmörkun á möguleikum kjósenda til þess að fá upplýsingar sem eiga erindi við almenning. Takmörkun á lýðræðislegum réttindum almennings. Lýðræði þar sem fjölmiðlar eru múlbundnir og þeim gert ómögulegt að fjalla um hagsmunatengsl ráðamanna við fjármálaöflin stendur á brauðfótum. Fastir pennar 17.10.2017 17:58
Eldur í ruslatunnu við heimili ritstjóra Stundarinnar Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. Innlent 13.10.2017 00:30
Logi segir skilið við 365 Logi Bergmann Eiðsson rær á ný fjölmiðlamið. Viðskipti innlent 11.10.2017 06:38
Jóhanna Margrét eignast fjórðungshlut í vefritinu Lifðu núna Jóhanna Margrét Einarsdóttir, sem var um árabil fréttamaður á Ríkisútvarpinu, hefur keypt fjórðung hlutafjár í vefritinu Lifðu núna og samhliða því tekið við starfi ritstjóra vefsins. Viðskipti innlent 10.10.2017 16:50
Eyþór Arnalds í stjórn Árvakurs Eyþór Arnalds fjárfestir tók í liðinni viku sæti í stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins. Einkahlutafélagið Ramses II, sem er í eigu Eyþórs, er stærsti einstaki hluthafi Þórsmerkur, eiganda Árvakurs, með 22,87 prósenta hlut. Viðskipti innlent 3.10.2017 19:47
Í fréttum er þetta helst ... Árið 1937 voru aðildarfélagar Blaðamannafélags Íslands tuttugu talsins. Þetta voru þá blaðamenn helstu dagblaða í Reykjavík og innan hópsins var ein kona. Skoðun 3.10.2017 19:46
Viðskiptablaðið hagnaðist um 13 milljónir Hagnaður Mylluseturs ehf., útgáfufélags Viðskiptablaðsins og tengdra fjölmiðla, nam 12,6 milljónum í fyrra og jókst um liðlega 2,5 milljónir á milli ára. Allt frá 2010 hefur útgáfustarfsemi félagsins skilað hagnaði á hverju einasta rekstrarári. Viðskipti innlent 28.9.2017 10:27
RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi bætur Ríkisútvarpið greiðir milljónir fyrir að fá málið út úr heiminum. Innlent 25.9.2017 12:40
Kaupfélag Skagfirðinga kaupir hlut Lýsis í útgáfufélagi Morgunblaðsins Félagið Íslenskar sjávarafurðir, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, hefur keypt hlut Lýsis í einkahlutafélaginu Þórsmörk, eiganda Árvakurs, sem gefur meðal annars út Morgunblaðið. Viðskipti innlent 19.9.2017 19:05
Karl Garðarsson nýr framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar Frjáls fjölmiðlun keypti í síðustu viku DV, DV.is, Eyjuna, Pressuna, Bleikt, Birtu, Doktor.is, 433.is og sjónvarpsstöðina ÍNN í síðustu viku. Viðskipti innlent 11.9.2017 12:13
Björn Ingi hættur hjá Vefpressunni Eftir kaup Sigurðar G. Guðjónssonar á Vefpressunni lýkur Björn Ingi Hrafnsson störfum hjá félaginu. Viðskipti innlent 8.9.2017 13:04
Ríkisútvarpinu líklega stefnt fyrir „algjört bull“ og „falsfréttir“ Lögmaður veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri segir allar líkur á að eigendur staðarins muni fara í mál við Ríkisútvarpið. Innlent 8.9.2017 08:24
RÚV áfrýjar í máli Adolfs Inga: „Hundleiðinlegt að það skuli teygjast á þessu“ Ríkisútvarpið hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli fyrrverandi íþróttafréttamannsins Adolfs Inga Erlendssonar gegn RÚV. Innlent 7.9.2017 13:16
Kaupin á Pressunni komu Dalsmönnum í opna skjöldu Dalurinn á 68% hlut í Pressunni en vissu ekki af kaupum Sigurðar G. Guðjónssonar fyrr en þau voru gengin í gegn. Viðskipti innlent 7.9.2017 12:12
Sigurður G. kaupir DV og aðrar eignir Pressunnar Ekki fást upplýsingar um hvaða fjárfestar standa að baki Sigurðar en Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. Viðskipti innlent 6.9.2017 22:14
Björn Ingi og Arnar komnir með þriðjungshlut í Pressunni Félagið Kringluturninn, sem er í jafnri eigu Björns Inga Hrafnssonar og Arnars Ægissonar, jók í liðinni viku við eignarhlut sinn í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. Viðskipti innlent 5.9.2017 20:47
Tveir af hverjum þremur á móti því að einkavæða RÚV Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu um fjölmiðla á Íslandi. Innlent 4.8.2017 10:20
Byggðir landsins ólíkar Landsbyggðir nefnist nýtt tímarit. Það er fyrsta blað sem dreift er frítt á öll heimili utan höfuðborgarsvæðisins. Hilda Jana Gísladóttir er framkvæmdastjóri útgáfunnar. Lífið 7.7.2017 17:57
"Hefði viljað vera laus við að fá yfirmann frá helvíti“ Adolf Ingi Erlingsson er ánægður með að hafa unnið mál gegn RÚV en kveðst hafa viljað margt frekar en að fara dómstólaleiðina. Innlent 5.7.2017 13:47
Snærós Sindradóttir nýr verkefnastjóri UNG-RÚV Snærós hefur starfað sem blaðamaður á Fréttablaðinu frá árinu 2014. Viðskipti innlent 26.6.2017 16:12
Útgáfufélag Fréttatímans í gjaldþrotameðferð Fréttatíminn hefur ekki komið út síðan í apríl. Viðskipti innlent 22.6.2017 13:23
Dalurinn festir kaup á öllu hlutafé í tímaritaútgáfunni Birtíngi Fjárfestingarfélagið Dalurinn ehf., sem er meðal annars í eigu stjórnenda lyfjafélagsins Alvogen, hefur fest kaup á öllu hlutafé í tímaritaútgáfunni Birtíngi. Viðskipti innlent 21.6.2017 20:55
Stundin sektuð vegna búrkumynda af Arnþrúði á Útvarpi Sögu Fóru fram á 7,5 milljónir króna þóknun en fá 200 þúsund krónur. Innlent 21.6.2017 13:10
Getur sagt að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala SIðanefnd Blaðamannafélag Íslands vísaði frá kæru ritstjóra Kjarnans um hvort Morgunblaðinu væri heimilt væri að vísa í þrálátan orðróm til að bera alvarlegar ávirðingar á fólk og fyrirtæki. Ritstjóri Kjarnans segir úrskurðinn þýða að hann megi vísa til þráláts orðróms um að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala. Innlent 7.6.2017 21:16
Sigurvin Ólafsson nýr ritstjóri DV Fjölmiðlarekstur er stögl, harður bransi en það er baráttugur í DV-liðum. Innlent 7.6.2017 14:58
Óæskileg hliðarverkan Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni. Fastir pennar 2.6.2017 16:37
Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði Innlent 1.6.2017 19:24
Trausti ráðinn nýr ritstjóri Viðskiptablaðsins Trausti Hafliðason tekur við starfinu af Bjarna Ólafssyni sem hefur gefnt stöðunni í á hálft fjórða ár. Viðskipti innlent 1.6.2017 08:50
Ritstjóri Kjarnans sakar Davíð Oddsson um atvinnuróg Orðrómi um meint tengsl vefmiðilsins Kjarnans við kröfuhafa föllnu bankana var dreift í nafnlausu Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, íhugar að leita réttar síns haldi það sem hann kallar "atvinnuróg“ áfram. Innlent 20.5.2017 21:18