Kóngafólk Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. Lífið 25.12.2019 08:43 Filippus útskrifaður af sjúkrahúsi Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi undanfarnar fjórar nætur hefur Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, verið útskrifaður Erlent 24.12.2019 10:20 Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. Lífið 22.12.2019 20:57 Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28 Segir að Anna prinsessa hafi í raun ekki hunsað Trump Valentine Low, blaðamaður á breska dagblaðinu The Times, segir að Anna prinsessa hafi ekki verið að hunsa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í móttöku í Buckingham-höll á þriðjudag. Lífið 5.12.2019 11:44 Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. Lífið 4.12.2019 11:48 Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). Lífið 4.12.2019 10:37 Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. Innlent 4.12.2019 06:37 Biður breskan almenning um að standa með sér Í viðtali sem sýnt verður á BBC í kvöld tjáir Virginia Giuffre sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla Erlent 2.12.2019 19:14 Fjalla um meinta Icesave-tölvupósta Andrésar prins Andrés prins, hertoginn af York, er sagður hafa áframsent skjal úr breska fjármálaráðuneytinu um stöðuna á Icesave-samningum milli Íslands og Bretlands á vin sinn, auðmanninn Jonathan Rowland. Viðskipti erlent 1.12.2019 10:31 Dramatíseraðir krúnuleikar Windsoranna Konungsfjölskyldan stæði tæpast undir vinsældum The Crown ef höfundarnir poppuðu persónur og atburði ekki ítrekað upp þannig að þættirnir ákaflega sannfærandi sögufölsun þar sem öll atburðarásin hvílir á raunverulegum atburðum og ekki er allt sem sýnist. Lífið 29.11.2019 02:18 Útreiðartúr talinn til stuðnings við Andrés Reiðtúr hinnar 93 ára gömlu Bretadrottningar og 59 ára gamals sonar hennar hefur umfjöllunar efni fjölmiðla í Bretlandi. Þykir drottingin hafa verið að senda skilaboð um stuðning við prinsinn. Erlent 25.11.2019 07:15 Andrés prins hættir opinberum störfum Elísabet II Bretlandsdrottning hefur samþykkt ósk Andrésar prins um að hann hætti að sinna skyldum sínum fyrir konungsfjölskylduna um ófyrirsjáanlega framtíð. Erlent 20.11.2019 18:15 „Jane Doe 15“ vill svör frá Andrési prins Kona, sem segir Jeffrey Epstein hafa brotið kynferðislega gegn sér þegar hún var 15 ára gömul, hefur höfðað mál gegn dánarbúi bandaríska auðkýfingsins. Erlent 19.11.2019 06:51 Eins og að horfa á mann sökkva í kviksyndi Lögmaður fimm þolenda barnaníðingsins og auðjöfursins Jeffreys Epstein segir að viðtal BBC við Andrés Bretaprins, vin Epsteins, um ásakanir gegn prinsinum hafi verið hamfarakennt. Erlent 18.11.2019 18:02 „Óbærilegt viðtal“ sem vekur upp margar spurningar innan konungsfjölskyldunnar Um fátt hefur verið meira rætt í breskum fjölmiðlum um helgina en viðtal BBC Newsnight við Andrés prins sem sýnt var síðastliðið laugardagskvöld. Erlent 18.11.2019 13:00 Andrés Bretaprins hafnar ásökunum um nauðgun Prinsinn var til viðtals hjá BBC í gær þar sem hann ræddi meðala annars tengsl sín við barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Erlent 17.11.2019 09:39 Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. Erlent 5.11.2019 08:05 Konungleg leyndarmál afhjúpuð í nýrri bók Á morgun kemur út ný bók skrifuð af starfsmanni Elísabetar II Englandsdrottningar. Erlent 28.10.2019 21:46 Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. Lífið 23.10.2019 22:24 Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. Lífið 22.10.2019 23:18 Vilhjálmur hefur áhyggjur af andlegri heilsu Harry Harry Bretaprins segir að hann og bróðir hans, Vilhjálmur, væru ekki jafn nánir og þeir voru áður. Þá séu þeir bræður á sinni hvorri vegferðinni. Lífið 21.10.2019 18:40 Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. Lífið 21.10.2019 11:30 Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. Lífið 19.10.2019 21:30 Sá Meghan lekann fyrir? Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla. Erlent 18.10.2019 08:18 Litlu sænsku prinsarnir og prinsessurnar ekki lengur á ríkisspenanum Karl Gústaf Svíakonungur hefur ákveðið að svipta fimm afabörn sín titlunum prins og prinsessa. Erlent 7.10.2019 15:18 Alvarlegar ásakanir Harrys á hendur götublöðunum Harry Bretaprins heldur því fram að bresk götublöð hafi leynt eða eytt sönnunargögnum um það hvernig þau komust yfir upplýsingar um hann, vini hans og ráðgjafa með ólöglegum aðferðum. Erlent 6.10.2019 10:11 Bretaprins höfðar mál gegn the Sun Hertoginn af Sussex, Harry Bretaprins, hefur fetað í fótspor eiginkonu sinnar, Meghan Markle, og hefur höfðað mál gegn eigendum fjölmiðlanna the Sun, the Daily Mirror og blaðinu News of the World, sem lagði upp laupana 2011, vegna meintra innbrota í síma prinsins. Erlent 5.10.2019 09:57 Harry hefur áhyggjur af því að sagan endurtaki sig Meghan Markle hefur kært útgefendur Mail on Sunday. Erlent 1.10.2019 23:11 Bresk prinsessa trúlofast fasteignamógúl Breska prinsessan Beatrix hefur trúlofast kærasta sínum og fasteignamógúlnum Edoardo Mapelli Mozzi. Erlent 26.9.2019 13:36 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 28 ›
Archie í aðalhlutverki í fyrsta jólakorti fjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex sendu frá sér jólakveðju nú á dögunum. Lífið 25.12.2019 08:43
Filippus útskrifaður af sjúkrahúsi Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi undanfarnar fjórar nætur hefur Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, verið útskrifaður Erlent 24.12.2019 10:20
Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. Lífið 22.12.2019 20:57
Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28
Segir að Anna prinsessa hafi í raun ekki hunsað Trump Valentine Low, blaðamaður á breska dagblaðinu The Times, segir að Anna prinsessa hafi ekki verið að hunsa Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í móttöku í Buckingham-höll á þriðjudag. Lífið 5.12.2019 11:44
Anna prinsessa yppti öxlum og heilsaði ekki Trump Svo virtist sem Elísabet II Englandsdrottning væri hissa á því að dóttir sín, Anna prinsessa, stæði ekki með sér og Karli Bretaprins til þess að taka á móti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og konu hans, Melaniu Trump, við móttöku í Buckingham-höll í gær. Lífið 4.12.2019 11:48
Kátt í höllinni þegar Katrín hitti Elísabetu, Karl og Melaniu Trump Það má segja að kátt hafi verið í höllinni í gær þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætti til móttöku í Buckingham-höll í gær ásamt öðrum þjóðarleiðtogum í tilefni 70 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins (NATO). Lífið 4.12.2019 10:37
Katrín ræddi við drottninguna í Buckingham-höll Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir nú leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í London. Innlent 4.12.2019 06:37
Biður breskan almenning um að standa með sér Í viðtali sem sýnt verður á BBC í kvöld tjáir Virginia Giuffre sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla Erlent 2.12.2019 19:14
Fjalla um meinta Icesave-tölvupósta Andrésar prins Andrés prins, hertoginn af York, er sagður hafa áframsent skjal úr breska fjármálaráðuneytinu um stöðuna á Icesave-samningum milli Íslands og Bretlands á vin sinn, auðmanninn Jonathan Rowland. Viðskipti erlent 1.12.2019 10:31
Dramatíseraðir krúnuleikar Windsoranna Konungsfjölskyldan stæði tæpast undir vinsældum The Crown ef höfundarnir poppuðu persónur og atburði ekki ítrekað upp þannig að þættirnir ákaflega sannfærandi sögufölsun þar sem öll atburðarásin hvílir á raunverulegum atburðum og ekki er allt sem sýnist. Lífið 29.11.2019 02:18
Útreiðartúr talinn til stuðnings við Andrés Reiðtúr hinnar 93 ára gömlu Bretadrottningar og 59 ára gamals sonar hennar hefur umfjöllunar efni fjölmiðla í Bretlandi. Þykir drottingin hafa verið að senda skilaboð um stuðning við prinsinn. Erlent 25.11.2019 07:15
Andrés prins hættir opinberum störfum Elísabet II Bretlandsdrottning hefur samþykkt ósk Andrésar prins um að hann hætti að sinna skyldum sínum fyrir konungsfjölskylduna um ófyrirsjáanlega framtíð. Erlent 20.11.2019 18:15
„Jane Doe 15“ vill svör frá Andrési prins Kona, sem segir Jeffrey Epstein hafa brotið kynferðislega gegn sér þegar hún var 15 ára gömul, hefur höfðað mál gegn dánarbúi bandaríska auðkýfingsins. Erlent 19.11.2019 06:51
Eins og að horfa á mann sökkva í kviksyndi Lögmaður fimm þolenda barnaníðingsins og auðjöfursins Jeffreys Epstein segir að viðtal BBC við Andrés Bretaprins, vin Epsteins, um ásakanir gegn prinsinum hafi verið hamfarakennt. Erlent 18.11.2019 18:02
„Óbærilegt viðtal“ sem vekur upp margar spurningar innan konungsfjölskyldunnar Um fátt hefur verið meira rætt í breskum fjölmiðlum um helgina en viðtal BBC Newsnight við Andrés prins sem sýnt var síðastliðið laugardagskvöld. Erlent 18.11.2019 13:00
Andrés Bretaprins hafnar ásökunum um nauðgun Prinsinn var til viðtals hjá BBC í gær þar sem hann ræddi meðala annars tengsl sín við barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Erlent 17.11.2019 09:39
Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. Erlent 5.11.2019 08:05
Konungleg leyndarmál afhjúpuð í nýrri bók Á morgun kemur út ný bók skrifuð af starfsmanni Elísabetar II Englandsdrottningar. Erlent 28.10.2019 21:46
Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. Lífið 23.10.2019 22:24
Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. Lífið 22.10.2019 23:18
Vilhjálmur hefur áhyggjur af andlegri heilsu Harry Harry Bretaprins segir að hann og bróðir hans, Vilhjálmur, væru ekki jafn nánir og þeir voru áður. Þá séu þeir bræður á sinni hvorri vegferðinni. Lífið 21.10.2019 18:40
Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. Lífið 21.10.2019 11:30
Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. Lífið 19.10.2019 21:30
Sá Meghan lekann fyrir? Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla. Erlent 18.10.2019 08:18
Litlu sænsku prinsarnir og prinsessurnar ekki lengur á ríkisspenanum Karl Gústaf Svíakonungur hefur ákveðið að svipta fimm afabörn sín titlunum prins og prinsessa. Erlent 7.10.2019 15:18
Alvarlegar ásakanir Harrys á hendur götublöðunum Harry Bretaprins heldur því fram að bresk götublöð hafi leynt eða eytt sönnunargögnum um það hvernig þau komust yfir upplýsingar um hann, vini hans og ráðgjafa með ólöglegum aðferðum. Erlent 6.10.2019 10:11
Bretaprins höfðar mál gegn the Sun Hertoginn af Sussex, Harry Bretaprins, hefur fetað í fótspor eiginkonu sinnar, Meghan Markle, og hefur höfðað mál gegn eigendum fjölmiðlanna the Sun, the Daily Mirror og blaðinu News of the World, sem lagði upp laupana 2011, vegna meintra innbrota í síma prinsins. Erlent 5.10.2019 09:57
Harry hefur áhyggjur af því að sagan endurtaki sig Meghan Markle hefur kært útgefendur Mail on Sunday. Erlent 1.10.2019 23:11
Bresk prinsessa trúlofast fasteignamógúl Breska prinsessan Beatrix hefur trúlofast kærasta sínum og fasteignamógúlnum Edoardo Mapelli Mozzi. Erlent 26.9.2019 13:36