Frakkland

Hitametin falla á meginlandinu
Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna.

Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar
Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum.

Útiloka íkveikju
Saksóknarar í París segja að ekkert bendi til þess að nokkuð saknæmt hefði átt sér stað.

Parísarbúar búa sig undir allt að fjörutíu stiga hita
Líkur eru á því að hitamet fyrir júní falli í Frakklandi, Þýskalandi, Sviss og Belgíu í hitabylgju í vikunni.

Ólafur lýsir upp Sigurbogann
Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020.

Elton John sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka
Söngvarinn Elton John var í dag sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka við hátíðlega athöfn í París. Í ávarpi sínu eftir orðuveitinguna hvatti söngvarinn ráðamenn heims til þess að leggja báráttunni við eyðni lið með fjárútlátum til rannsókna.

Annar helmingur Cassius látinn eftir fall
Franski plötusnúðurinn og tónsmiðurinn Philippe Zdar lést eftir að hafa fallið út um glugga í París í gær.

Platini handtekinn
Fyrrverandi forseti UEFA var handtekinn í morgun.

Þristarnir fljúga aftur heim frá Normandí
Fyrsti þristurinn, af þeim fimmtán, sem flugu frá Ameríku um Reykjavík í síðasta mánuði á leið til Normandí, er nú aftur kominn til Íslands á heimleið til Bandaríkjanna.

Hermaður stöðvaði vopnaðan mann í Lyon
Hermaður í frönsku borginni Lyon í Frakklandi stöðvaði í dag líklegan árásarmann sem ógnaði fólki og hermönnum með hníf í borginni rétt eftir hádegi.

Fyrsta messa frá bruna haldin í Notre Dame
Messa var í dag haldin í Vorrar frúar kirkju, Notre Dame, í París. Messan var sérstök fyrir þær sakir að um er að ræða fyrstu messuna sem haldin er í kirkjunni sögufrægu frá brunanum mikla sem olli miklum skemmdum á kirkjunni 15. apríl síðastliðinn.

Ekkert bólar á stórum áheitum til Notre Dame
Ekkert fjármagn hefur enn skilað sér frá þeim frönsku auðmönnum og fyrirtækjum sem hétu því að leggja háar fjárhæðir til uppbyggingar dómkirkjunnar Notre Dame í París eftir stórbrunann 15. apríl síðastliðinn.

Nadal vann opna franska risamótið í tólfta sinn
Rafael Nadal skráði sig á spjöld sögunnar á leirnum í París um helgina.

Stormur í Frakklandi banar þremur björgunarmönnum
Stormurinn Miguel hefur náð til vesturstrandar Frakklands þar sem björgunarbátur hvolfdi í Atlantshafinu út undan vesturströnd landsins. Þrír áhafnarmeðlimir létust en vindurinn náði 36 m/s.

Milljón miðar seldir á HM sem hefst í Frakklandi í dag
HM veislan hefst í dag og stendur yfir í mánuð.

Macron reyndi að höfða til Donalds Trump við minningarathöfn
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, ræddi um ágæti alþjóðasamstarfs í ræðu sinni við minningarathöfn í Colleville-sur-Mer í gær og reyndi þannig, samkvæmt The Guardian, að höfða til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem einnig var viðstaddur athöfnina.

Minnast orrustunnar sem breytti gangi heimsstyrjaldarinnar
Sjötíu og fimm ár eru í dag liðin frá innrásinni í Normandí, stærstu sameiginlegu hernaðaraðgerðar á sjó, lofti og landi í sögunni.

Hættu við risasamruna Fiat Chrysler og Renault
Stjórnendur Fiat Chrysler kenna franskri pólítík um að viðræður um samrunann hafi farið út um þúfur.

Fagna tilnefningu til ljóns í Cannes
Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur hlotið tilnefningu til Ljónsins í Cannes fyrir HeForShe-herferð UN Women.

Neymar sakaður um nauðgun
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í París. Neymar er á mála hjá franska liðinu Paris Saint-Germain.

Árásarmaðurinn í Lyon lýsti yfir stuðningi við íslamska ríkið
Karlmaður sem grunaður er um að hafa staðið að baki sprengingu í frönsku borginni Lyon í síðustu viku lýsti, við yfirheyrslur, yfir stuðningi við íslamska ríkið.

Yfirvöld í París vilja endurnefna torg til heiðurs Díönu
Borgaryfirvöld í París hafa tilkynnt áform sín um að nefna torg í borginni, við hlið ganganna hvar Díana prinsessa lést árið 1997, eftir Díönu.

Aftur vekur klæðnaður Serenu á Opna franska mikið umtal
Það muna flestir eftir kattarbúningnum sem Serena Williams mætti í til Frakklands fyrir ári síðan. Sá klæðnaður vakti mikið umtal og hún ákvað því að mæta aftur í einhverju nýju og frumlegu á Opna franska.

Sex franskir ISIS-liðar dæmdir til dauða í Írak
Yfirvöld Frakklands segjast ætla að reyna að koma í veg fyrir að mennirnir verði teknir af lífi vegna andstöðu Frakka við dauðadóma en ríkisstjórn Emmanuel Macron, forseta, hefur ekki viljað taka við frönskum ISIS-liðum sem eru í haldi.

Áhorfendur og leikarar gengu út af mynd sem er sögð ein sú versta í sögu Cannes
Myndin er þrír og hálfur klukkutími að lengd og fer stór hluti hennar í þröng skot af ungum leikkonum í munnmökum. Ollu þær senur mikla hneykslun því um var að ræða raunveruleg munnmök.

Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler
Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims.

Enginn hefur lýst ábyrgð á sprengitilræðinu í Lyon
Maður sem sást á upptökum eftirlitsmyndavéla er nú eftirlýstur vegna tilræðisins.

Átta særðir eftir sprengingu í Lyon
Grunur leikur á að um pakkasprengju hafi verið að ræða. AFP fréttaveitan hefur eftir Emmanuel Macron, forseta Frakklands, að þetta hafi verið "árás“.

Frakki dæmdur til dauða fyrir dópsmygl
Dómstóll í Indónesíu hefur dæmt franskan ríkisborgara til dauða fyrir fíkniefnasmygl.

Arkitektinn I.M. Pei er látinn
I.M. Pei er einna þekktastur fyrir að hafa hannað glerpíramídann sem stendur við Louvre-safnið í frönsku höfuðborginni París.