Nóbelsverðlaun

Bein útsending: Tilkynnt um friðarverðlaun Nóbels
Norska Nóbelsnefndin tilkynnir innan skamms hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár.

Kazuo Ishiguro hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels
Breski rithöfundurinn Kazuo Ishiguro hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2017.

Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels?
Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels innan skamms. Fréttamannafundurinn hefst klukkan 11 í beinni útsendingu frá Stokkhólmi. Hægt er að fylgjast með útsendingunni hér að neðan.

Sjón og Jón koma til álita sem verðandi Nóbelsskáld
Íslendingarnir gera sig gildandi á listum veðbanka.

Hlutu Nóbelsverðlaun fyrir að mynda sameindir
Jacques Dubochet, Joachim Frank og Richard Henderson hlutu Nóbelsverðlaun árið 2017 fyrir afrek á sviði efnafræði.

Bein útsending: Tilkynnt um Nóbelsverðlaun í efnafræði
Fréttamannafundur Nóbelsnefndarinnar er sýndur í beinni útsendingu.

Fá Nóbelsverðlaunin fyrir að finna þyngdarbylgjur Einstein
Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim.

Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði?
Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hverjir hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði á fréttamannafundi frá Stokkhólmi. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu.

Hlutu Nóbel fyrir rannsóknir á líkamsklukku
Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í dag hverjir hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði.

Liu Xiaobo fær reynslulausn
Kínverski baráttumaðurinn Liu Xiaobo hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010.

Reiss-Andersen nýr formaður norsku Nóbelsnefndarinnar
Norski lögfræðingurinn Berit Reiss-Andersen tekur við embættinu af Kaci Kullmann Five sem lést í febrúar síðastliðinn.

Kaci Kullmann Five er látin
Formaður norsku Nóbelsnefndarinnar, Kaci Kullmann Five, er látin, 65 ára að aldri.

Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka
Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur.

Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum
Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær.

Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina
Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan.

„Akademían ákveðið að ganga plebbaskapnum á hönd“
Sérfræðingar segja Bob Dylan ýmist sæmilegt skáld og höfund kjánalegra texta eða tónlistarmann á pari við það besta. Dylan fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels í dag.

Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels
Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016.

Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels?
Fréttamannafundur sænsku Nóbelsnefndarinnar hefst klukkan 11.

Dario Fo er látinn
Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997.

Fá Nóbelsverðlaun í hagfræði fyrir kenningar sínar um samninga
Bandaríkjamaðurinn Oliver Hart og Finninn Bengt Holmström hljóta hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nóbel í ár.

Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans?
Tilkynnt verður hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans á fréttamannafundi sem hefst klukkan 9:45.

Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels
Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu.

Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels?
Fréttamannafundur norsku Nóbelsnefndarinnar hefst klukkan 9:00 að íslenskum tíma.

Leitað að vonarglætu í ófriðvænlegum heimi
Friðarverðlaun Nóbels verða afhent í dag í 97. sinn. Að þessu sinni hafa 376 tilnefningar borist norsku Nóbelsnefndinni, fleiri en nokkru sinni. Þeirra á meðal er enginn annar en Donald Trump en einnig aðrir sem þykja líklegri.

Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims
Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði þetta árið.

Bein útsending: Tilkynnt um Nóbelsverðlaun í efnafræði
Fréttamannafundur sænsku Nóbelsnefndarinnar hefst klukkan 9:45.

Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels
Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn.

Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði
Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði.

Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði
Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði.

Bein útsending: Tilkynnt um Nóbelverðlaun í eðlisfræði
Fréttamannafundur sænsku Nóbelsnefndarinnar hefst klukkan 9:45.