Arnault dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2018 10:34 Jean-Claude Arnault hefur verið áberandi í sænsku menningarlífi síðustu árin. Vísir/EPA Dómstóll í Stokkhólmi í Svíþjóð dæmdi í morgun hinn 72 ára Jean-Claude Arnault í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2011. Arnault hefur verið þekktur sem Kulturprofilen í Svíþjóð og hefur mál hans teygt anga sína inn í Sænsku Akademíuna og leitt til afsagnar sjö meðlima hennar síðan í apríl. Arnault var einnig dæmdur til að greiða konunni 115 þúsund sænskar krónur í miskabætur, um 1,5 milljón íslenskra króna. Arnault skal haldið í gæsluvarðhaldi þar til að afplánun hefst.Tvö tilvik Í ákæru var Arnault sakaður um að hafa nauðgað konu í tvígang, fyrst haustið 2011 og svo aftur um vetur sama ár. Hann var sakfelldur fyrir annað tilvikið. Saksóknari hafði farið fram á þriggja ára fangelsi. Arnault neitaði sök í málinu og var úrskurðaður í gæsluvarðhald í síðustu viku þar sem talið var að hann gæti flúið land áður en dómur myndi féll.Giftur fyrrverandi miðlimi Akademíunnar Grunsemdir um brot Arnault rötuðu fyrst í fjölmiðla í nóvember á síðasta ári í kjölfar rannsóknar Dagens Nyheter þar sem átján konur greindu frá því að hafa verið áreittar eða nauðgað af honum. Arnault er giftur fyrrverandi meðlimi Sænsku Akademíunnar og hefur sjálfur verið áberandi í sænsku menningarlífi síðustu ár. Mál Arnault varð til þess að í maí síðastliðinn var greint frá því að bókmenntaverðlaun Nóbels yrðu ekki afhent í ár. Norðurlönd Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29 Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. 12. júní 2018 13:56 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Dómstóll í Stokkhólmi í Svíþjóð dæmdi í morgun hinn 72 ára Jean-Claude Arnault í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2011. Arnault hefur verið þekktur sem Kulturprofilen í Svíþjóð og hefur mál hans teygt anga sína inn í Sænsku Akademíuna og leitt til afsagnar sjö meðlima hennar síðan í apríl. Arnault var einnig dæmdur til að greiða konunni 115 þúsund sænskar krónur í miskabætur, um 1,5 milljón íslenskra króna. Arnault skal haldið í gæsluvarðhaldi þar til að afplánun hefst.Tvö tilvik Í ákæru var Arnault sakaður um að hafa nauðgað konu í tvígang, fyrst haustið 2011 og svo aftur um vetur sama ár. Hann var sakfelldur fyrir annað tilvikið. Saksóknari hafði farið fram á þriggja ára fangelsi. Arnault neitaði sök í málinu og var úrskurðaður í gæsluvarðhald í síðustu viku þar sem talið var að hann gæti flúið land áður en dómur myndi féll.Giftur fyrrverandi miðlimi Akademíunnar Grunsemdir um brot Arnault rötuðu fyrst í fjölmiðla í nóvember á síðasta ári í kjölfar rannsóknar Dagens Nyheter þar sem átján konur greindu frá því að hafa verið áreittar eða nauðgað af honum. Arnault er giftur fyrrverandi meðlimi Sænsku Akademíunnar og hefur sjálfur verið áberandi í sænsku menningarlífi síðustu ár. Mál Arnault varð til þess að í maí síðastliðinn var greint frá því að bókmenntaverðlaun Nóbels yrðu ekki afhent í ár.
Norðurlönd Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29 Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. 12. júní 2018 13:56 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02
Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29
Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. 12. júní 2018 13:56