Justin Bieber á Íslandi

Fréttamynd

„Ég hræðist ekki eigin nekt á hvíta tjaldinu“

Það er erfitt að hrífast ekki af orkunni og fjörinu sem fylgir Rakel Björk Björnsdóttur leikkonu. Það er ekki nóg með að af henni drjúpi fegurð og glaðværð heldur er hún einnig með smitandi bros og eftir örfá andartök er líkt og blaðamaður hafi drukkið úr æskubrunninum og fundið fyrri ljóma.

Lífið
Fréttamynd

Ronda Rousey reið Justin Bieber

Það vilja sennilega ekki margir hafa Ronda Rousey sem óvin en hún hefur komið eins og stormsveipur inn í UFC heiminn og þykir ein stærsta stjarnan í bransanum í dag.

Lífið
Fréttamynd

Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri

Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnusprengja á Íslandi

Justin Bieber og Mads Mikkelsen eiga það sameiginlegt að vera báðir staddir hér á landi og því nýjustu Íslandsvinirnir í sístækkandi safni. Koma poppprinsins hefur vakið mikla athygli, umtalsvert meiri en koma þess danska.

Lífið
Fréttamynd

Hver er þessi fuccboi?

Ungir drengir virðast í auknum mæli klæða sig í fuccboi-stílnum en afar skiptar skoðanir eru á þeirri tísku.

Lífið