Justin Bieber á Íslandi

Fréttamynd

Bieber losar sig við apann

Poppprinsinn Justin Bieber lenti í vandræðum í mars þegar tollverðir í Þýskalandi stoppuðu hann og settu apann hans Mally í sóttkví.

Lífið
Fréttamynd

Bieber með bjór

Poppprinsinn Justin Bieber er nú í Suður-Afríku á Believe-tónleikaferðalagi sínu. Hann nýtti sér það í vikunni að maður þarf aðeins að vera átján ára þar í landi til að mega drekka áfengi.

Lífið
Fréttamynd

Tjáir sig um ástarsambandið við Bieber

Söng- og leikkonan Selena Gomez segir að það sé erfitt að fara á stefnumót þegar maður er frægur í viðtali við nýjasta hefti tímaritsins InStyle en hún er fyrrverandi kærasta poppprinsins Justins Biebers.

Lífið
Fréttamynd

Ráðist á Bieber í Dubai

Óður aðdáandi ruddist upp á svið á tónleikum Justins Biebers í Dubai í gær og réðst á poppprinsinn sjálfan.

Lífið
Fréttamynd

Þá er það komið á hreint - Bieber er á föstu

Justin Bieber, 19 ára, og Selena Gomez, 20 ára, hafa farið leynt með ástarsamband sitt undanfarnar vikur en eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Justin setti Instagram myndasíðuna sína eru þau greinilega ekki bara vinir. Með myndinni skrifaði Justin: "Þú hefur verið að semja tónlist of lengi elskan komdu og knúsaðu mig." Neðst í frétt má sjá myndskeið sem tekið var af parinu yfirgefa hótel saman í Stokkhólmi í Svíþjóð.

Lífið
Fréttamynd

Sú gerir strigaskó sexí

Hin sykursæta Selena Gomez fer á kostum í nýrri auglýsingaherferð fyrir merkið Neo á vegum íþróttafatarisans Adidas.

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu þetta - allt í plati með Bieber

Meðfylgjandi má sjá hvernig nokkrir félagar blekktu fjölda manns með því að leigja sér hvítan eðalvagn, settu derhúfu og sólgleraugu á einn í hópnum og lögðu fyrir utan hótelið sem Justin Bieber gisti á í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í þessu myndskeiði má sjá að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.

Lífið
Fréttamynd

Bieber fær sér tvö ný tattú

Poppprinsinn Justin Bieber skartaði tveimur nýjum húðflúrum þegar hann spókaði sig um í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, í vikunni.

Lífið
Fréttamynd

Bieber hunsar ömmu sína og afa

George Bieber, afi tónlistarmannsins Justins Biebers, er ekki parsáttur við afabarnið sitt. George er afar veikur og fær enga hjálp frá poppprinsinum.

Lífið
Fréttamynd

Bieber í Noregi í dag

Ofurstjarnan Justin Bieber er væntanlegur í heimsókn til frænda vorra Norðmanna í dag. Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar fréttist að hann væri komin þangað.

Lífið
Fréttamynd

Gallagher er „Belieber“

Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu.

Lífið
Fréttamynd

Bieber kominn með nýja greiðslu

Poppprinsinn Justin Bieber frumsýndi nýja hárgreiðslu á Twitter fyrir stuttu. Síðast þegar hann gerði það tapaði hann áttatíu þúsund áhangendum þannig að það verður spennandi að sjá hvað gerist í þetta sinn.

Lífið
Fréttamynd

Nýklipptur Bieber

Síðast þegar 19 ára poppstjarnan Justin Bieber lét klippa sig varð allt vitlaust á Twitter síðunni hans. Það gekk svo langt aðdáendur hans snéru meira að segja við honum bakinu. Nú hefur drengurinn látið klippa sig á ný en eins og sjá má þá hefur hann leyft toppnum að síkka.

Lífið
Fréttamynd

Justin Bieber einfættur

Poppstjarnan Justin Bieber sýnir listir sínar með fótbolta í nýju myndbandi sem fer nú sem eldur í sinu um netheima.

Fótbolti
Fréttamynd

Innlit í villu Biebers

Það virðist vera nóg um að vera hjá poppprinsinum Justin Bieber en hann reynir að finna tíma til að slaka á á heimili sínu í Calabasas í Kaliforníu.

Lífið
Fréttamynd

Bannar Bieber í partíum

Ungstirnið Selena Gomez er ekki á því að leyfa fyrrverandi kærasta sínum, Justin Bieber, að taka þátt í lífi sínu.

Lífið
Fréttamynd

Lohan reið út í Justin Bieber

Vinir leikkonunnar Lindsay Lohan segja hana æfa vegna þess sem ungstirnið Justin Bieber sagði um hana á Twitter-síðu sinni fyrir skemmstu.

Lífið
Fréttamynd

Fólk hræðist frægð mína

Tónlistarmaðurinn ungi Justin Bieber er orðinn dauðþreyttur á að talað sé illa um hann í fjölmiðlum. Hann ákvað að skrifa langa færslu á Instagram í gær til að verja sig og lækka rostann í þeim sem illa er við hann.

Lífið
Fréttamynd

Mátti ekki kyssa Justin Bieber

"Mig langaði að fara að gráta en ég vildi ekki vera grátandi á myndinni því það myndi eyðileggja líf mitt," segir Auður Eva 14 ára aðdáandi Justin Bieber.

Innlent
Fréttamynd

Justin Bieber svarar fyrir sig

Það hefur mikið mætt á ungstirninu Justin Bieber síðustu daga. Honum var hent út af næturklúbbi í London á afmælisdaginn og mætti svo tveimur tímum of seint á tónleika.

Lífið
Fréttamynd

Myndskeið af örmagna Justin Bieber

Hin spræki söngvari Justin Bieber var ekki með sjálfum sér þegar hann hélt tónleika í 02 tónleikahöllinni í London í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi og greint hefur verið frá hér á Lífinu örmagnaðist Bieber og fékk svo aðsvif á tónleikunum. Bieber tókst þó að klára tónleikana en var síðan fluttur á sjúkrahús þar sem læknar skoðuðu hann.

Lífið