Hús og heimili Fyrsta háhýsi Austurlands "Ég tryggði mér strax íbúð á efstu hæðinni," segir Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstjóri sem keypti fyrstu íbúðina í fyrsta eiginlega háhýsinu á Austurlandi er stendur við Kelduskóga á Egilsstöðum. Lífið 13.10.2005 14:51 Ísskápur endurnýjaður Ísskápar bila og gefa sig eins og hvert annað heimilistæki og þá er víst nauðsynlegt að fá sér annan. En einhvern veginn bindist maður sérstökum böndum við ísskápinn sinn. Lífið 13.10.2005 14:51 Uppáhaldshúsgagn Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum. Lífið 13.10.2005 14:51 Ekki láta rokið ræna þig svefni Þeir sem búa í gömlum húsum eða á vindsælum stöðum kannast við þegar hvessir og gnauðar og hriktir í hurðum og gluggum. Lífið 13.10.2005 14:51 Glerlampar í tísku Glerlampar eru málið nú á haustdögum. Flottir lampar úr gleri með fínum og klassískum skerm er það nýjasta nýtt. Lífið 13.10.2005 14:49 Húsráð Þrif á ofnum og ofnskúffum Lífið 13.10.2005 14:49 Flipfold-fatabrjóturinn Flipfold-fatabrjóturinn brýtur saman fötin á innan við fimm sekúndum. Lífið 13.10.2005 14:49 Ekkert á móti nútímaþægindum Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður á í nokkrum vandræðum með að nefna einhverja eina græju á heimilinu sem algert uppáhald. Hún getur ekki gert upp á milli. Lífið 13.10.2005 14:49 Reynir að láta verkfallið líða Auður Elísabet Helgadóttir er ellefu ára og vissulega ein þeirra sem ætti að vera að auka við þekkingu sína með hjálp kennaranna í skólanum sínum, sem er Háteigsskóli. Lífið 13.10.2005 14:49 Súkkulaðibrúnn er liturinn Brúni liturinn er liturinn í vetur, í fatatískunni og heimilistískunni. Lífið 13.10.2005 14:49 Myndaveggir Minningarnar eru dýrmætar og það er nauðsynlegt að vera alltaf með myndavélina við höndina við sérstök tækifæri. Lífið 13.10.2005 14:49 Hægindastólar eftirsóttir Hægindastóllinn á heimilinu er gjarnan það húsgagn sem mest er karpað yfir, allir vilja flatmaga í fína stólnum og láta líða úr sér eftir daginn. Lífið 13.10.2005 14:49 Sorptunnuþjónusta Sorptunnuþjónustan Sótthreinsun og þrif ehf. býður upp á þvott og sótthreinsun á sorptunnum, sorprennum og sorpklefum. Lífið 13.10.2005 14:49 Enn tími fyrir haustlauka Nú fer hver að verða síðastur að setja niður haustlauka áður en frýs í jörðu. Lífið 13.10.2005 14:49 Styrkir steypurannsóknir Rannsóknarstofa Línuhönnunar hefur fengið styrk frá Íbúðalánasjóði til steypurannsókna. Lífið 13.10.2005 14:49 50 ára íbúð í Vesturbænum Ólafur Gunnar Guðlaugsson vílar ekki fyrir sér að taka til hendinni og hefur nýlokið við að taka í gegn frá grunni gamla íbúð á Kvisthaganum. Lífið 13.10.2005 14:49 Remax Stjarnan Fasteignasalan Remax Stjarnan í Garðabæ býður nú upp á nýja þjónustu sem án efa á eftir að nýtast viðskiptavinum hennar vel. Lífið 13.10.2005 14:49 Uppáhaldsbygging Reynis Vilhjálms "Mér finnst margar ægifagrar byggingar á höfuðborgarsvæðinu," segir Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt. Lífið 13.10.2005 14:49 Eldhúsið mitt er með sál "Eldhúsið mitt er eldgamalt og með mikla sál. Það er á dagskránni að taka það í gegn en ég hef ekki lagt í það því það er svo fínt eins og það er," segir Lára Sveinsdóttir leikkona. Lífið 13.10.2005 14:47 Parkettgólf pússað upp "Parkett verður ljótt og sjabbí á svona 15 til 20 árum, alveg sama þó aðeins hafi verið gengið á sokkaleistunum á því," segir Erlendur Þ. Ólafsson hjá Gólfþjónustu Íslands, sem sérhæfir sig meðal annars í að pússa upp parkettgólf. Lífið 13.10.2005 14:47 Svínshárabursti í bala Mörgum er sjálfsagt til ama hve vaskurinn er stundum óhreinn þegar uppvaskinu er lokið. Lífið 13.10.2005 14:47 Bókaskápar með gleri Fátt skapar heimilislegri blæ en hillur fullar af bókum fyrir utan nú hvað það er hollt að geta teygt sig í góða bók og nært sálina með innihaldi hennar. Lífið 13.10.2005 14:47 Ný alhliða þjónusta Gluggalausnir eru nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í gluggatjöldum og öllu sem þeim viðkemur. Fyrirtækið var stofnað fyrir aðeins mánuði síðan og hefur fengið góðar viðtökur hér á landi. Lífið 13.10.2005 14:47 Fylgdarþjónusta Handlagins "Fylgdarþjónustan er hugsuð fyrir þá sem standa í íbúðarkaupum og vilja fá hlutlausan fagmann með sér til að meta fasteignina áður en kauptilboð er gert," segja Ýmir Björgvin Arthúrsson og Sæmundur H. Sæmundsson, eigendur fyrirtækisins Handlaginn sem sérhæfir sig í þjónustu og ráðgjöf fyrir fasteignaeigendur. Lífið 13.10.2005 14:46 Haustlaukar blómstra upp úr snjó Tími haustlaukanna er kominn en tímabilið hefst í september og lýkur í nóvember. Október virðist vera aðaltíminn til að setja niður laukana og sá tími sem flestir nota til verksins. Lífið 13.10.2005 14:46 Auðveld tepphreinsun Teppin safna oft miklu ryki og skít og því virðist stundum sem það sé verkið ómögulega að þrífa þau. Það er samt ekki eins mikið mál og það sýnist og því er um að gera að taka sér tíma og ráðast í teppahreinsun upp á eigin spýtur. Lífið 13.10.2005 14:46 Íbúðalánasjóður hækkar hámarkslán Hámarkslán Íbúðalánasjóðs hafa hækkað bæði fyrir kaup á notuðum og nýjum íbúðum. Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur ákveðið að hámarkslán á notuðum íbúðum fari úr 9,2 milljónum og nýjum íbúðum úr 9,7 milljónum upp í 11,5 milljónir. Þá fer hámarksfjárhæð viðbótarlána upp í þrettán milljónir. Lífið 13.10.2005 14:46 Keypti íbúð með rétta fílinginn "Ég myndi segja að uppáhaldshúsið mitt væri það sem ég er að fara að flytja inn í á næstunni," segir Vignir Snær Vigfússon, gítarleikari hljómsveitarinnar Írafár. Reyndar segist Vignir ekki hafa mikið álit á húsunum í Reykjavík þar sem hann sé algjör sveitastrákur. Lífið 13.10.2005 14:46 Ný, tölvuvædd fasteignasala "Sérstaða okkar á markaðinum er að við auglýsum eiginlega alfarið á netinu. Einnig erum við með verðvernd þannig að við tryggjum að vera alltaf með lægstu söluþóknun á Íslandi. Fasta þóknunin okkar er 99.900 krónur eða 124.375 krónur með virðisaukaskatti," segir Jóhann Baldursson lögmaður, löggildur fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Neteign sem hóf starfsemi í síðustu viku. Lífið 13.10.2005 14:46 Auglýst eftir styrkumsóknum Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsti um helgina eftir umsóknum til Húsafriðunarsjóðs 2005. Hægt er að sækja um styrki vegna endurbóta á friðuðum eða varðveisluverðum húsum. Lífið 13.10.2005 14:46 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 60 ›
Fyrsta háhýsi Austurlands "Ég tryggði mér strax íbúð á efstu hæðinni," segir Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstjóri sem keypti fyrstu íbúðina í fyrsta eiginlega háhýsinu á Austurlandi er stendur við Kelduskóga á Egilsstöðum. Lífið 13.10.2005 14:51
Ísskápur endurnýjaður Ísskápar bila og gefa sig eins og hvert annað heimilistæki og þá er víst nauðsynlegt að fá sér annan. En einhvern veginn bindist maður sérstökum böndum við ísskápinn sinn. Lífið 13.10.2005 14:51
Uppáhaldshúsgagn Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum. Lífið 13.10.2005 14:51
Ekki láta rokið ræna þig svefni Þeir sem búa í gömlum húsum eða á vindsælum stöðum kannast við þegar hvessir og gnauðar og hriktir í hurðum og gluggum. Lífið 13.10.2005 14:51
Glerlampar í tísku Glerlampar eru málið nú á haustdögum. Flottir lampar úr gleri með fínum og klassískum skerm er það nýjasta nýtt. Lífið 13.10.2005 14:49
Flipfold-fatabrjóturinn Flipfold-fatabrjóturinn brýtur saman fötin á innan við fimm sekúndum. Lífið 13.10.2005 14:49
Ekkert á móti nútímaþægindum Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður á í nokkrum vandræðum með að nefna einhverja eina græju á heimilinu sem algert uppáhald. Hún getur ekki gert upp á milli. Lífið 13.10.2005 14:49
Reynir að láta verkfallið líða Auður Elísabet Helgadóttir er ellefu ára og vissulega ein þeirra sem ætti að vera að auka við þekkingu sína með hjálp kennaranna í skólanum sínum, sem er Háteigsskóli. Lífið 13.10.2005 14:49
Súkkulaðibrúnn er liturinn Brúni liturinn er liturinn í vetur, í fatatískunni og heimilistískunni. Lífið 13.10.2005 14:49
Myndaveggir Minningarnar eru dýrmætar og það er nauðsynlegt að vera alltaf með myndavélina við höndina við sérstök tækifæri. Lífið 13.10.2005 14:49
Hægindastólar eftirsóttir Hægindastóllinn á heimilinu er gjarnan það húsgagn sem mest er karpað yfir, allir vilja flatmaga í fína stólnum og láta líða úr sér eftir daginn. Lífið 13.10.2005 14:49
Sorptunnuþjónusta Sorptunnuþjónustan Sótthreinsun og þrif ehf. býður upp á þvott og sótthreinsun á sorptunnum, sorprennum og sorpklefum. Lífið 13.10.2005 14:49
Enn tími fyrir haustlauka Nú fer hver að verða síðastur að setja niður haustlauka áður en frýs í jörðu. Lífið 13.10.2005 14:49
Styrkir steypurannsóknir Rannsóknarstofa Línuhönnunar hefur fengið styrk frá Íbúðalánasjóði til steypurannsókna. Lífið 13.10.2005 14:49
50 ára íbúð í Vesturbænum Ólafur Gunnar Guðlaugsson vílar ekki fyrir sér að taka til hendinni og hefur nýlokið við að taka í gegn frá grunni gamla íbúð á Kvisthaganum. Lífið 13.10.2005 14:49
Remax Stjarnan Fasteignasalan Remax Stjarnan í Garðabæ býður nú upp á nýja þjónustu sem án efa á eftir að nýtast viðskiptavinum hennar vel. Lífið 13.10.2005 14:49
Uppáhaldsbygging Reynis Vilhjálms "Mér finnst margar ægifagrar byggingar á höfuðborgarsvæðinu," segir Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt. Lífið 13.10.2005 14:49
Eldhúsið mitt er með sál "Eldhúsið mitt er eldgamalt og með mikla sál. Það er á dagskránni að taka það í gegn en ég hef ekki lagt í það því það er svo fínt eins og það er," segir Lára Sveinsdóttir leikkona. Lífið 13.10.2005 14:47
Parkettgólf pússað upp "Parkett verður ljótt og sjabbí á svona 15 til 20 árum, alveg sama þó aðeins hafi verið gengið á sokkaleistunum á því," segir Erlendur Þ. Ólafsson hjá Gólfþjónustu Íslands, sem sérhæfir sig meðal annars í að pússa upp parkettgólf. Lífið 13.10.2005 14:47
Svínshárabursti í bala Mörgum er sjálfsagt til ama hve vaskurinn er stundum óhreinn þegar uppvaskinu er lokið. Lífið 13.10.2005 14:47
Bókaskápar með gleri Fátt skapar heimilislegri blæ en hillur fullar af bókum fyrir utan nú hvað það er hollt að geta teygt sig í góða bók og nært sálina með innihaldi hennar. Lífið 13.10.2005 14:47
Ný alhliða þjónusta Gluggalausnir eru nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í gluggatjöldum og öllu sem þeim viðkemur. Fyrirtækið var stofnað fyrir aðeins mánuði síðan og hefur fengið góðar viðtökur hér á landi. Lífið 13.10.2005 14:47
Fylgdarþjónusta Handlagins "Fylgdarþjónustan er hugsuð fyrir þá sem standa í íbúðarkaupum og vilja fá hlutlausan fagmann með sér til að meta fasteignina áður en kauptilboð er gert," segja Ýmir Björgvin Arthúrsson og Sæmundur H. Sæmundsson, eigendur fyrirtækisins Handlaginn sem sérhæfir sig í þjónustu og ráðgjöf fyrir fasteignaeigendur. Lífið 13.10.2005 14:46
Haustlaukar blómstra upp úr snjó Tími haustlaukanna er kominn en tímabilið hefst í september og lýkur í nóvember. Október virðist vera aðaltíminn til að setja niður laukana og sá tími sem flestir nota til verksins. Lífið 13.10.2005 14:46
Auðveld tepphreinsun Teppin safna oft miklu ryki og skít og því virðist stundum sem það sé verkið ómögulega að þrífa þau. Það er samt ekki eins mikið mál og það sýnist og því er um að gera að taka sér tíma og ráðast í teppahreinsun upp á eigin spýtur. Lífið 13.10.2005 14:46
Íbúðalánasjóður hækkar hámarkslán Hámarkslán Íbúðalánasjóðs hafa hækkað bæði fyrir kaup á notuðum og nýjum íbúðum. Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur ákveðið að hámarkslán á notuðum íbúðum fari úr 9,2 milljónum og nýjum íbúðum úr 9,7 milljónum upp í 11,5 milljónir. Þá fer hámarksfjárhæð viðbótarlána upp í þrettán milljónir. Lífið 13.10.2005 14:46
Keypti íbúð með rétta fílinginn "Ég myndi segja að uppáhaldshúsið mitt væri það sem ég er að fara að flytja inn í á næstunni," segir Vignir Snær Vigfússon, gítarleikari hljómsveitarinnar Írafár. Reyndar segist Vignir ekki hafa mikið álit á húsunum í Reykjavík þar sem hann sé algjör sveitastrákur. Lífið 13.10.2005 14:46
Ný, tölvuvædd fasteignasala "Sérstaða okkar á markaðinum er að við auglýsum eiginlega alfarið á netinu. Einnig erum við með verðvernd þannig að við tryggjum að vera alltaf með lægstu söluþóknun á Íslandi. Fasta þóknunin okkar er 99.900 krónur eða 124.375 krónur með virðisaukaskatti," segir Jóhann Baldursson lögmaður, löggildur fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Neteign sem hóf starfsemi í síðustu viku. Lífið 13.10.2005 14:46
Auglýst eftir styrkumsóknum Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsti um helgina eftir umsóknum til Húsafriðunarsjóðs 2005. Hægt er að sækja um styrki vegna endurbóta á friðuðum eða varðveisluverðum húsum. Lífið 13.10.2005 14:46