Hús og heimili

Fréttamynd

Þrjóskir húsaeigendur sem neita að selja

Það mun eflaust margir eftir eldri manni sem einfaldlega neitaði að flytja í teiknimyndinni vinsælu Up. Sú saga er í raun sannsöguleg og fjallar um konu sem neitaði að selja hús sitt árið 2006 þegar verið var að byggja fjölbýlishús á svæðinu í Seattle.

Lífið
Fréttamynd

Innlit í villu YouTube-stjörnunnar Logan Paul

YouTube-stjarnan Logan Paul hefur heldur betur náð langt á því að framleiða myndbönd á miðlinum. Í dag er hann metinn á 30 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,6 milljarða íslenskra króna.

Lífið
Fréttamynd

Tíu „biluðustu“ hús heims

Á YouTube-síðunni Top 5 Best má sjá heldur athyglisverða samantekt þar sem farið er yfir tíu hús víðsvegar um heiminn þar sem hugmyndaraflið ræður ríkjum.

Lífið
Fréttamynd

Mjög góð tilfinning að gera þetta rétt

Hjónin Finnur og Þórdís byggðu fyrsta Svansvottaða íbúðarhúsið á Íslandi með hjálp frá ýmsum fagaðilum. Húsið er vistvænt og það er eingöngu byggt úr umhverfisvænum og skaðlausum byggingarefnum.

Lífið
Fréttamynd

Mesta úrval Fatboy í heimi

Mesta úrval af Fatboy vörum sem finna má í einni verslun í öllum heiminum er í Reykjavík. Nánar til tekið í Fatboy versluninni að Ármúla 44. Þetta segir Einar verslunarstjóri og mælir með Fatboy í jólapakkann. Auðveldlega megi finna réttu gjöfina í búðinni.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Tíu dýrustu heimilin í New York

New York borg er ein dýrasta borg heims og þá sérstaklega þegar kemur að fasteignaverði. Manhattan er til að mynda eitt dýrasta fasteignasvæði veraldar.

Lífið
Fréttamynd

Jólatiltekt Vogue fyrir heimilið

Sannkölluð jólatiltekt stendur nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið í Síðumúla 30. Úrval húsganga og gjafavöru fæst á 20 til 60 % afslætti. Tiltektin stendur út föstudaginn 25. október

Lífið kynningar