Skotárásir í Bandaríkjunum Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. Erlent 19.5.2019 22:32 Unglingar sem skutu skólafélaga í Colorado ákærðir Dómarinn í máli tveggja unglinga sem skutu samnemendur í Highlands Ranch ákvað að réttað yrði á bak við luktar dyr og að leynd myndi hvíla yfir gögnum málsins. Erlent 15.5.2019 21:50 Fundu rúmlega þúsund byssur í glæsihýsi í Los Angeles Það tók þrjátíu lögregluþjóna minnst tólf tíma að finna allar byssurnar og fjarlægja þær. Erlent 9.5.2019 23:01 Einn nemandi látinn eftir skotárásina í Colorado Tveir ungir menn sem eru taldir nemendur við Highlands Ranch-skólann voru handteknir vegna árásarinnar. Einn er látinn og sjö eru sagðir særðir. Erlent 8.5.2019 09:03 Einn látinn eftir skotárásina í Colorado Einn er látinn og átta eru særðir eftir að tveir nemendur í menntaskóla í Colorado skutu á samnemendur sína í gær. Erlent 8.5.2019 06:33 Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. Erlent 7.5.2019 23:04 Skaut táning sem var að leika sér með loftbyssur með vinum sínum Fjölskylda fjórtán ára drengs sem skotinn var af lögregluþjóni í Oklahoma í mars, undirbýr nú lögsókn gegn lögreglunni vegna árásarinnar. Lögsóknin byggir á myndbandi úr vestismyndavél lögregluþjóna sem kallaðir voru til vegna unglinga sem voru að leika sér með loftbyssur í yfirgefnu húsi. Erlent 7.5.2019 21:34 Allir kennarar Flórída geta nú borið vopn Þing ríkisins samþykkti í gær lög þess eðlis og er þeim ætlað að koma í veg fyrir eða draga úr mannskæðum skotárásum í skólum Flórída. Erlent 2.5.2019 14:01 Íslenskur nemandi segir árásarmanninn hafa verið ósáttan við kennara í skólanum Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Íslenskur námsmaður í skólanum segir ofsahræðslu hafa gripið um sig. Árásarmaðurinn hafi verið ósáttur við kennara í skólanum. Innlent 1.5.2019 18:26 Tveir látnir og nokkrir særðir eftir skotárás í háskóla Norður-Karólínu Einn í haldi. Erlent 30.4.2019 23:36 Konan sem lést sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríðina Konan sem lést í skotárásinni í bænahúsi gyðinga í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær er sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríð árásarmannsins í von um að bjarga rabbína bænahússins. Erlent 28.4.2019 18:10 Morðinginn í Kaliforníu sagður innblásinn af fyrri hryðjuverkum Kona er látin og þrír aðrir eru særðir eftir skotárás manns sem virðist hafa lýst sér sem gyðingahatara og hvítum þjóðernissinna. Erlent 28.4.2019 07:59 Forseti NRA segir sér bolað burt Fyrrverandi undirofurstinn Oliver North segist neyddur til að draga framboð sitt til áframhaldandi forsetastarfa fyrir bandarísku skotvopnasamtökin, NRA, til baka. Erlent 27.4.2019 22:15 Einn látinn eftir skotárás í Kaliforníu Karlmaður er í haldi lögreglu eftir að tilkynningar bárust um skothvelli skammt frá sýnagógu, bænahúsi gyðinga, í borginni Poway, skammt frá San Diego í Kaliforníu. Erlent 27.4.2019 20:24 Kona heltekin af fjöldamorðinu í Columbine-skólanum fannst látin Bandaríska alríkislögreglan FBI hafði konuna grunaða um að ætla sér að líkja eftir fjöldamorðið í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado. Erlent 17.4.2019 18:21 Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. Erlent 16.4.2019 23:02 Allar ákærur felldar niður vegna blóðbaðsins í Waco Saksóknarar eru sagðir hafa klúðrað rannsókn málsins með alvarlegum hætti. Erlent 3.4.2019 15:56 Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. Erlent 2.4.2019 08:39 Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. Erlent 1.4.2019 08:16 Maður vopnaður sverði skotinn í kirkju Vísindakirkjunnar Lögregluþjónar skutu mann til bana sem gekk vopnaður stóru sverði inn í kirkju Vísindakirkjunnar í Inglewood í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Erlent 28.3.2019 15:15 Einu skrefi nær því að höfða mál gegn Remington vegna Sandy Hook Hæstiréttur Connecticut hefur komist að þeirri niðurstöður að fjölskyldur fórnarlamba skotárásarinnar í Sandy Hook mega höfða mál gegn skotvopnaframleiðendanum Remington. Erlent 14.3.2019 23:50 Bæjarstjóri skaut að lögregluþjónum í Flórída Lögregluþjónar ætluðu að handtaka Massad fyrir að stunda lækningar, þar á meðal skurðaðgerð, án réttinda. Erlent 23.2.2019 13:42 Fimm létu lífið og margir særðust í skotárás í Illinois Fimm létu lífið í árásinni í Illinois í kvöld. Erlent 15.2.2019 21:33 Engin sérstök ástæða að baki skotárásinni mannskæðu í Las Vegas Það er niðurstaða bandarísku Alríkislögreglunnar FBI að engin ein sérstök ástæða hafi búið að baki skotárásinni í Las Vegas í Bandaríkjunum árið 2017 þar sem 58 létust er Stephen Paddock lét kúlunum rigna yfir tónleikagesti á Route 91 Harvest tónleikahátíðinni. Erlent 29.1.2019 22:49 Myrti foreldra sína, þrjá aðra og leikur lausum hala Lögreglan í Louisiana í Bandaríkjunum leitar nú að hinum 21 árs gamla Dakota Theriot sem sakaður er um að hafa skotið fimm manns til bana í dag. Erlent 26.1.2019 21:54 Lögregluþjóni hrósað fyrir að skjóta föður í skóla dóttur hans Lögreglan í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum hefur birt myndband úr vestismyndavélum lögregluþjóna sem skutu faðir til bana í skóla dóttur hans en hann var vopnaður og með mikið af skotfærum í sínum fórum. Erlent 26.1.2019 21:13 Hóf skothríð á skemmtistað Minnst þrír eru látnir og tveir eru alvarlega særðir eftir að maður hóf skothríð inn á skemmtistað í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í morgun. Erlent 25.1.2019 11:25 Fimm féllu í skotárás í banka á Flórída Árásarmaðurinn tilkynnti sjálfur um skotárásina til lögreglu og gafst á endanum upp eftir að hafa haldið kyrru fyrir í bankanum um tíma. Erlent 23.1.2019 22:41 Parkland-nefndin mælir með því að kennarar megi bera vopn í skólum Sérstök nefnd, sem falið var að rannsaka skotárásina í Parkland í Flórída-ríki Bandaríkjanna á síðasta ári, hefur skilað inn tillögum og tilmælum um hvernig koma megi veg fyrir að skólar verði skotmörk árásarmanna. Erlent 3.1.2019 21:39 Svara Louis CK fullum hálsi eftir að hann gerði grín að Parkland-fórnarlömbum Bandaríski grínistinn Louis CK virðist enn á ný hafa komið sér í vandræði eftir að hluta af atriði úr uppistandi hans var lekið á netið. Þar má heyra hann gera miskunnarlaust grín að þeim nemendum sem komust lífs af eftir skotárásina í Parkland á síðasta ári og hafa barist fyrir hertri skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. Erlent 1.1.2019 19:29 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 22 ›
Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. Erlent 19.5.2019 22:32
Unglingar sem skutu skólafélaga í Colorado ákærðir Dómarinn í máli tveggja unglinga sem skutu samnemendur í Highlands Ranch ákvað að réttað yrði á bak við luktar dyr og að leynd myndi hvíla yfir gögnum málsins. Erlent 15.5.2019 21:50
Fundu rúmlega þúsund byssur í glæsihýsi í Los Angeles Það tók þrjátíu lögregluþjóna minnst tólf tíma að finna allar byssurnar og fjarlægja þær. Erlent 9.5.2019 23:01
Einn nemandi látinn eftir skotárásina í Colorado Tveir ungir menn sem eru taldir nemendur við Highlands Ranch-skólann voru handteknir vegna árásarinnar. Einn er látinn og sjö eru sagðir særðir. Erlent 8.5.2019 09:03
Einn látinn eftir skotárásina í Colorado Einn er látinn og átta eru særðir eftir að tveir nemendur í menntaskóla í Colorado skutu á samnemendur sína í gær. Erlent 8.5.2019 06:33
Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. Erlent 7.5.2019 23:04
Skaut táning sem var að leika sér með loftbyssur með vinum sínum Fjölskylda fjórtán ára drengs sem skotinn var af lögregluþjóni í Oklahoma í mars, undirbýr nú lögsókn gegn lögreglunni vegna árásarinnar. Lögsóknin byggir á myndbandi úr vestismyndavél lögregluþjóna sem kallaðir voru til vegna unglinga sem voru að leika sér með loftbyssur í yfirgefnu húsi. Erlent 7.5.2019 21:34
Allir kennarar Flórída geta nú borið vopn Þing ríkisins samþykkti í gær lög þess eðlis og er þeim ætlað að koma í veg fyrir eða draga úr mannskæðum skotárásum í skólum Flórída. Erlent 2.5.2019 14:01
Íslenskur nemandi segir árásarmanninn hafa verið ósáttan við kennara í skólanum Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Íslenskur námsmaður í skólanum segir ofsahræðslu hafa gripið um sig. Árásarmaðurinn hafi verið ósáttur við kennara í skólanum. Innlent 1.5.2019 18:26
Tveir látnir og nokkrir særðir eftir skotárás í háskóla Norður-Karólínu Einn í haldi. Erlent 30.4.2019 23:36
Konan sem lést sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríðina Konan sem lést í skotárásinni í bænahúsi gyðinga í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær er sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríð árásarmannsins í von um að bjarga rabbína bænahússins. Erlent 28.4.2019 18:10
Morðinginn í Kaliforníu sagður innblásinn af fyrri hryðjuverkum Kona er látin og þrír aðrir eru særðir eftir skotárás manns sem virðist hafa lýst sér sem gyðingahatara og hvítum þjóðernissinna. Erlent 28.4.2019 07:59
Forseti NRA segir sér bolað burt Fyrrverandi undirofurstinn Oliver North segist neyddur til að draga framboð sitt til áframhaldandi forsetastarfa fyrir bandarísku skotvopnasamtökin, NRA, til baka. Erlent 27.4.2019 22:15
Einn látinn eftir skotárás í Kaliforníu Karlmaður er í haldi lögreglu eftir að tilkynningar bárust um skothvelli skammt frá sýnagógu, bænahúsi gyðinga, í borginni Poway, skammt frá San Diego í Kaliforníu. Erlent 27.4.2019 20:24
Kona heltekin af fjöldamorðinu í Columbine-skólanum fannst látin Bandaríska alríkislögreglan FBI hafði konuna grunaða um að ætla sér að líkja eftir fjöldamorðið í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado. Erlent 17.4.2019 18:21
Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. Erlent 16.4.2019 23:02
Allar ákærur felldar niður vegna blóðbaðsins í Waco Saksóknarar eru sagðir hafa klúðrað rannsókn málsins með alvarlegum hætti. Erlent 3.4.2019 15:56
Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. Erlent 2.4.2019 08:39
Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. Erlent 1.4.2019 08:16
Maður vopnaður sverði skotinn í kirkju Vísindakirkjunnar Lögregluþjónar skutu mann til bana sem gekk vopnaður stóru sverði inn í kirkju Vísindakirkjunnar í Inglewood í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Erlent 28.3.2019 15:15
Einu skrefi nær því að höfða mál gegn Remington vegna Sandy Hook Hæstiréttur Connecticut hefur komist að þeirri niðurstöður að fjölskyldur fórnarlamba skotárásarinnar í Sandy Hook mega höfða mál gegn skotvopnaframleiðendanum Remington. Erlent 14.3.2019 23:50
Bæjarstjóri skaut að lögregluþjónum í Flórída Lögregluþjónar ætluðu að handtaka Massad fyrir að stunda lækningar, þar á meðal skurðaðgerð, án réttinda. Erlent 23.2.2019 13:42
Fimm létu lífið og margir særðust í skotárás í Illinois Fimm létu lífið í árásinni í Illinois í kvöld. Erlent 15.2.2019 21:33
Engin sérstök ástæða að baki skotárásinni mannskæðu í Las Vegas Það er niðurstaða bandarísku Alríkislögreglunnar FBI að engin ein sérstök ástæða hafi búið að baki skotárásinni í Las Vegas í Bandaríkjunum árið 2017 þar sem 58 létust er Stephen Paddock lét kúlunum rigna yfir tónleikagesti á Route 91 Harvest tónleikahátíðinni. Erlent 29.1.2019 22:49
Myrti foreldra sína, þrjá aðra og leikur lausum hala Lögreglan í Louisiana í Bandaríkjunum leitar nú að hinum 21 árs gamla Dakota Theriot sem sakaður er um að hafa skotið fimm manns til bana í dag. Erlent 26.1.2019 21:54
Lögregluþjóni hrósað fyrir að skjóta föður í skóla dóttur hans Lögreglan í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum hefur birt myndband úr vestismyndavélum lögregluþjóna sem skutu faðir til bana í skóla dóttur hans en hann var vopnaður og með mikið af skotfærum í sínum fórum. Erlent 26.1.2019 21:13
Hóf skothríð á skemmtistað Minnst þrír eru látnir og tveir eru alvarlega særðir eftir að maður hóf skothríð inn á skemmtistað í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í morgun. Erlent 25.1.2019 11:25
Fimm féllu í skotárás í banka á Flórída Árásarmaðurinn tilkynnti sjálfur um skotárásina til lögreglu og gafst á endanum upp eftir að hafa haldið kyrru fyrir í bankanum um tíma. Erlent 23.1.2019 22:41
Parkland-nefndin mælir með því að kennarar megi bera vopn í skólum Sérstök nefnd, sem falið var að rannsaka skotárásina í Parkland í Flórída-ríki Bandaríkjanna á síðasta ári, hefur skilað inn tillögum og tilmælum um hvernig koma megi veg fyrir að skólar verði skotmörk árásarmanna. Erlent 3.1.2019 21:39
Svara Louis CK fullum hálsi eftir að hann gerði grín að Parkland-fórnarlömbum Bandaríski grínistinn Louis CK virðist enn á ný hafa komið sér í vandræði eftir að hluta af atriði úr uppistandi hans var lekið á netið. Þar má heyra hann gera miskunnarlaust grín að þeim nemendum sem komust lífs af eftir skotárásina í Parkland á síðasta ári og hafa barist fyrir hertri skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. Erlent 1.1.2019 19:29