Að minnsta kosti þrír létust í jarðskjálfta á Balí Mannskæður jarðskjálfti varð á eyjunni Balí í Indónesíu í morgun. Skjálftinn mældist 4.8 að stærð. Margir særðust og að minnsta kosti þrír létust í jarðskjálftanum. 16.10.2021 11:54
Allt sem þú þarft að vita um flug til Bandaríkjanna Ferðalangar á leið til Bandaríkjanna þurfa að sýna fram á bólusetningarvottorð við komu til landsins. Þá þarf einnig að fylla út sérstakt eyðublað og sýna fram á nýlegt neikvætt Covid-próf. 16.10.2021 11:12
Sautján ára tekinn á 140 kílómetra hraða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði sautján ára ökumann á Hafnarfjarðarvegi í gær. Hraði ökumannsins mældist 140 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 80 kílómetra hraði á klukkustund. Foreldrar ökumannsins voru látnir vita auk Barnaverndar. 16.10.2021 08:06
Morðið á breska þingmanninum rannsakað sem hryðjuverk Breski þingmaðurinn Sir David Amess var stunginn margsinnis þar sem hann var staddur í kjördæmaskrifstofu sinni í Leigh-On-Sea í Essex í gær. Lögreglan segir að málið sé rannsakað sem hryðjuverk. 16.10.2021 07:32
Dauðsföllum vegna berkla fjölgar í fyrsta skipti í áratug Aukning hefur verið dauðsföllum vegna berkla í fyrsta skipti í áratug. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin telur að ástæðuna megi rekja til álags á heilbrigðiskerfið vegna kórónuveirufaraldursins. 15.10.2021 06:00
Íbúar á Hlíð aftur í sóttkví Íbúar á Víðihlíð eru nú komnir í sóttkví ásamt þremur starfsmönnum vegna smits sem greindist hjá starfsmanni í dag, fimmtudag. Íbúar á Víðihlíð þurftu síðast að fara í sóttkví fyrir tveimur vikum síðast. 14.10.2021 23:43
Íslendingur rakst á „Samherja-bol“ á markaði í Namibíu Ásgeir Guðmundsson, sem staðsettur er í Namibíu, rakst á sérkennilegan bol á markaði þar í landi í dag. Bolurinn ber yfirskriftina „Good Samaritan“ og skartar meðal annars mynd af Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja. 14.10.2021 22:55
IKEA-geitin komin á sinn stað IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. 14.10.2021 21:39
Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14.10.2021 20:16
Stúlkan sem lýst var eftir er fundin Lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir stúlku fyrr í dag. 14.10.2021 17:55