Allt sem þú þarft að vita um flug til Bandaríkjanna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 16. október 2021 11:12 Gera má ráð fyrir því að Keflavíkurflugvöllur fyllist brátt af Íslendingum sem hafa beðið eftir því að fá að ferðast til Bandaríkjanna. Vísir/Vilhelm Ferðalangar á leið til Bandaríkjanna þurfa að sýna fram á bólusetningarvottorð við komu til landsins. Þá þarf einnig að fylla út sérstakt eyðublað og sýna fram á nýlegt neikvætt Covid-próf. Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að opnað verði fyrir ferðalög einstaklinga til landsins en landamæri Bandaríkjanna hafa lengi verið lokuð ferðamönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Til stendur að opna landamærin á ný þann 8. nóvember næstkomandi. Eins og fyrr segir þarf að sýna fram á neikvætt Covid-próf en prófið má ekki vera eldra en 72 klukkustunda gamalt við komu. Bandarísk stjórnvöld munu bæði taka við PCR prófum ásamt ákveðnum tegundum hraðprófa. Allir farþegar, tveggja ára og eldri, þurfa einnig að skrá sig inn í landið með því að fylla út sérstakt eyðublað á netinu. Þar gangast ferðalangar undir þær reglur og skuldbindingar sem gilda um faraldurinn í Bandaríkjunum. Án eyðublaðsins fær fólk ekki að fara um borð í flugvélar sem eru á leið til landsins. Óbólusettir þurfa því enn að bíða eftir því að mega ferðast til Bandaríkjanna en óljóst er hvenær og hvort af því verður. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ferðalög Tengdar fréttir Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að opnað verði fyrir ferðalög einstaklinga til landsins en landamæri Bandaríkjanna hafa lengi verið lokuð ferðamönnum vegna kórónuveirufaraldursins. Til stendur að opna landamærin á ný þann 8. nóvember næstkomandi. Eins og fyrr segir þarf að sýna fram á neikvætt Covid-próf en prófið má ekki vera eldra en 72 klukkustunda gamalt við komu. Bandarísk stjórnvöld munu bæði taka við PCR prófum ásamt ákveðnum tegundum hraðprófa. Allir farþegar, tveggja ára og eldri, þurfa einnig að skrá sig inn í landið með því að fylla út sérstakt eyðublað á netinu. Þar gangast ferðalangar undir þær reglur og skuldbindingar sem gilda um faraldurinn í Bandaríkjunum. Án eyðublaðsins fær fólk ekki að fara um borð í flugvélar sem eru á leið til landsins. Óbólusettir þurfa því enn að bíða eftir því að mega ferðast til Bandaríkjanna en óljóst er hvenær og hvort af því verður.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ferðalög Tengdar fréttir Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Opna landamærin fyrir bólusetta 8. nóvember Bandarísku landamærin verða opnuð fyrir öllum bólusettum þann 8. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu en landamærin hafa lengið verið lokuð ferðamönnum. 15. október 2021 16:18