Lögin sem Idol keppendur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. 11.1.2024 07:00
Klassísk skúffukaka að hætti Evu Laufeyjar Matgæðingurinn og dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kann sitthvað fyrir sér í bakstrinum og deilir uppskrift að klassískri súkkulaðiköku með fylgjendum sínum á Instagram. 10.1.2024 15:46
Atli Már og Katla selja íbúðina og fjölga mannkyninu Atli Már Steinarsson útvarpsmaður á RÚV og sambýliskona hans, Katla Ómarsdóttir, hafa sett íbúð sína við Barmahlíð 23 á sölu. Auk þess tilkynnti parið á dögunum að þau ættu von á sínu fyrsta barni saman. 10.1.2024 13:14
Fjóla og Ívar eignuðust dreng Fjóla Sigurðardóttir, fyrrum stjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, og Ívar Örn Árnason, knattspyrnumaður, eignuðust dreng í gær, 9. janúar. 10.1.2024 11:08
„Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Hin 29 ára Katrín Ósk Ásgeirsdóttir lýsir sjálfri sem ævintýragjarnri stemningskonu með stórt hjarta sem nýtur sín best í faðmi fjölskyldu og vina. Hún segist heillast að húmor og heiðarleika í fari anarra en er snúin við á punktinum ef hroki og stælar eru annars vegar. 9.1.2024 20:00
Telur niður dagana í litla Luca Sara Pétursdóttir, sem þekktust er undir listamannanafninu Glowie, telur niður dagana í frumburð hennar og kærastans Guðlaugs Andra Eyþórssonar, klippara og ljósmyndara, sem þau kalla Luca. 9.1.2024 14:22
Bjöggi og Kristín með leikarahjónunum í draumaferð Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir fóru í sannkallaða ævintýraferð um Suður-Ameríku ásamt athafnamanninum Björgólfi Thor Björgólfssyni, Kristínu Ólafsdóttur og börnum þeirra. 9.1.2024 11:24
Anna Eiríks selur einbýli með heilsurækt Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Fannafold í Grafarvogi á sölu. Húsið er 275 fermetrar að stærð og var byggt árið 1984. Ásett verð fyrir eignina er 174 milljónir. 8.1.2024 17:56
Garðar Gunnlaugs og Fanney nefna soninn Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, nefndu son sinn við hátíðlega athöfn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Adrían Nóel Bergmann Garðarsson. 8.1.2024 14:46
Svava Johansen sextug og stórglæsileg á Tenerife Svava Johansen, tískudrottning og eigandi NTC stórveldisins, fagnaði sextíu ára afmæli sínum ásamt manni sínum Birni Sveinbjörnssyni og stórfjölskyldu í blíðviðrinu á Adeja-svæðinu á Tenerife í gærkvöldi. 8.1.2024 13:17