Skotheldar hugmyndir fyrir Bóndadaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. janúar 2024 15:38 Komdu bóndanum á óvart með notalegum samverustundum á Bóndadaginn. Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er á morgun. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Litlu augnablikin og notalegar samverustundir er yfirleitt það sem er eftirminnilegast. Lífið á Vísi tók saman lista yfir skotheldar hugmyndir sem ættu að gleðja bændur landsins. Fyrir sælkerann Rómantísk kvöldstund heima. Steik, rauðvín og kertaljós klikkar seint. Dýrindis steik og meðlæti klikkar seint.Getty Bjór bjór bjór Keyptu nokkrar mismunandi tegundir af bjór og pakkaðu smekklega inn. Úrval óáfengra tegunda er til fyrirmyndar í stórmörkuðum landsins, fyrir þá sem það kjósa. Ólíkar bjórtegundir er skotheld gjöf.Getty Ostabakki og desert Rómantísk stund með ostabakka, súkkulaði eða gómsætum eftirrétti er uppskrift að ljúfri samverustund. Bakaður camenbert með hunangi og hnetum.Getty Fyrir nautnasegginn Spa-deit og nudd Komdu nautnaseggnum þínum á óvart og bjóddu honum í slakandi nudd, heita potta og gufu í tilefni dagsins. Nudd og dekur hittir ávallt í mark.Getty Út að borða Pantaðu borð á huggulegum veitingarstað og gerið vel við ykkur með fjölrétta matseðli. Fjölrétta seðill og matarupplifun.Getty Fullnægjandi kvöldstund Klæddu þig upp í seiðandi undirföt og komdu makanum þínum á óvart með nýju hjálpartæki ástarlífsins. Undirföt og unaðsleg kvöldstund.Getty Sá vandláti Hótelgisting Gisting á hóteli, kvöldverður og rómantík kvöldstund. Rómantík á hóteli.Getty Óvissuferð um landið Gisting úti á landi og öðruvísi afþreying. Þar má nefna náttúruböð, ísklifur eða „zip-line“, svo fátt eitt sé nefnt. Ísklifur er öðruvísi og skemmtileg samverustund.Getty Fjölbreytt úrval viðburða Komdu á óvart með því að bjóða bóndanum í leikhús, uppistand, tónleika eða jafnvel námskeið, kaffinásmskeið eða kokteilanámskeið svo dæmi séu tekin. Fjölbreytt úrval er af alls kyns afþreyingu í leik- og menningarhúsum landsins.Getty Sá nægjusami Kaffibolli í rúmið Komdu bónandum á óvart og færðu honum kaffibolla í rúmið í fyrramálið. Ástin felst í litlu hlutunum. Kaffið smakkast aðeins betra í rúminu.Getty Kúr og bíómynd Leyfðu bóndanum að velja mynd og keyptu uppáhalds snarlið hans. Bíókvöld og kúr. Getty Pantaðu mat heim Pantaðu eftirlætismatinn hans heim og settu rómantíska tónlist á fóninn. Spjallið svo saman um lífið og tilveruna. Tilvalið að spila skemmtilegt borðspil með rauðvín og osta á kantinum. Pantaðu matinn heim. Einfalt og þægilegt.Getty Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Litlu augnablikin og notalegar samverustundir er yfirleitt það sem er eftirminnilegast. Lífið á Vísi tók saman lista yfir skotheldar hugmyndir sem ættu að gleðja bændur landsins. Fyrir sælkerann Rómantísk kvöldstund heima. Steik, rauðvín og kertaljós klikkar seint. Dýrindis steik og meðlæti klikkar seint.Getty Bjór bjór bjór Keyptu nokkrar mismunandi tegundir af bjór og pakkaðu smekklega inn. Úrval óáfengra tegunda er til fyrirmyndar í stórmörkuðum landsins, fyrir þá sem það kjósa. Ólíkar bjórtegundir er skotheld gjöf.Getty Ostabakki og desert Rómantísk stund með ostabakka, súkkulaði eða gómsætum eftirrétti er uppskrift að ljúfri samverustund. Bakaður camenbert með hunangi og hnetum.Getty Fyrir nautnasegginn Spa-deit og nudd Komdu nautnaseggnum þínum á óvart og bjóddu honum í slakandi nudd, heita potta og gufu í tilefni dagsins. Nudd og dekur hittir ávallt í mark.Getty Út að borða Pantaðu borð á huggulegum veitingarstað og gerið vel við ykkur með fjölrétta matseðli. Fjölrétta seðill og matarupplifun.Getty Fullnægjandi kvöldstund Klæddu þig upp í seiðandi undirföt og komdu makanum þínum á óvart með nýju hjálpartæki ástarlífsins. Undirföt og unaðsleg kvöldstund.Getty Sá vandláti Hótelgisting Gisting á hóteli, kvöldverður og rómantík kvöldstund. Rómantík á hóteli.Getty Óvissuferð um landið Gisting úti á landi og öðruvísi afþreying. Þar má nefna náttúruböð, ísklifur eða „zip-line“, svo fátt eitt sé nefnt. Ísklifur er öðruvísi og skemmtileg samverustund.Getty Fjölbreytt úrval viðburða Komdu á óvart með því að bjóða bóndanum í leikhús, uppistand, tónleika eða jafnvel námskeið, kaffinásmskeið eða kokteilanámskeið svo dæmi séu tekin. Fjölbreytt úrval er af alls kyns afþreyingu í leik- og menningarhúsum landsins.Getty Sá nægjusami Kaffibolli í rúmið Komdu bónandum á óvart og færðu honum kaffibolla í rúmið í fyrramálið. Ástin felst í litlu hlutunum. Kaffið smakkast aðeins betra í rúminu.Getty Kúr og bíómynd Leyfðu bóndanum að velja mynd og keyptu uppáhalds snarlið hans. Bíókvöld og kúr. Getty Pantaðu mat heim Pantaðu eftirlætismatinn hans heim og settu rómantíska tónlist á fóninn. Spjallið svo saman um lífið og tilveruna. Tilvalið að spila skemmtilegt borðspil með rauðvín og osta á kantinum. Pantaðu matinn heim. Einfalt og þægilegt.Getty
Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira