„Óásættanlegt“ að ofbeldi fái ekki sömu athygli og veiðigjöld Þingmaður framsóknar segir óásættanlegt að ofbeldi, sem börn landsins verði fyrir, fái ekki sömu athygli á Alþingi og mál eins og veiðigjaldafrumvarpið. 11.6.2025 22:31
Fjölmiðlafrumvarpið „ein allsherjarhefndarför gegn Morgunblaðinu“ Sigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins segir frumvarp Loga Einarssonar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra sem felur í sér breytingar á styrkjum til einkarekinna fjölmiðla hefndarför gegn Morgunblaðinu. Frumvarpið sé ekki til þess fallið að skila fé til skattgreiðenda heldur til að „smyrja því“ til annarra einkarekinna fjölmiðla. 11.6.2025 21:34
„Þingið hefur verið svipt aðhaldi sínu“ „Fjárlaganefnd var sniðgengin. Þingið hefur verið svipt aðhaldi sínu. Ráðherrar svara ekki í þingsal, heldur í útvöldum fjölmiðlum. Þetta eru ekki smávægileg frávik. Þetta eru alvarleg merki um að þingræðinu sé ekki sýnd tilhlýðileg virðing.“ 11.6.2025 19:55
Sigurður Fannar játar að hafa banað dóttur sinni Sigurður Fannar Þórsson játar að hafa orðið tíu ára dóttur sinni að bana í Krýsuvík í fyrra. Aðalmeðferð í málinu fór fram í dag í Héraðsdómi Reykjaness fyrir luktum dyrum. 11.6.2025 18:12
Bein útsending: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, svokallaðar eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi í kvöld og hefjast klukkan 19:40. 11.6.2025 17:46
Máttu ekki tjalda á Arnarhóli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í dag afskipti af ölvuðum einstaklingum við tjald á Arnarhóli. 11.6.2025 17:29
Háhyrning rak á land í Grafarvogi Háhyrning rak á land nærri golfvellinum Korpu við Korpúlfsstaði í Grafarvogi í kvöld. 11.6.2025 00:25
Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Grímuverðlaunin voru veitt í 23. skiptið við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Flest verðlaun, eða þrenn, hlutu sýningarnar Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður. 11.6.2025 00:05
Íslendingur í Graz: „Brotna niður við að hugsa um þessa foreldra“ Íslensk kona búsett í Graz segir borgina alla í áfalli eftir atburði dagsins en ellefu eru látnir og tugir særðir eftir skotárás á menntaskóla í borginni í morgun. Sjálf á hún tvö börn sem ganga í aðra menntaskóla í borginni. Hún segir árásina ýfa upp gömul sár en tíu ár eru síðan þrír létust í annarri árás í Graz. 10.6.2025 23:24
Þrjú ár fyrir að svíkja út 156 milljónir og leggja inn á fjölskylduna Berglind Elfarsdóttir fyrrverandi verkefnastjóri hjá Sjúkratryggingum hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að koma því til leiðar að stofnunin greiddi eiginmanni hennar og tveimur sonum alls 156 milljónir króna. Meiri hluti dómsins, eða 33 mánuðir af 36, er skilorðsbundinn til þriggja ára. 10.6.2025 21:47