Sigur og tap hjá Íslendingaliðunum Hilmar Smári Henningsson og Hilmar Pétursson léku í kvöld báðir með liðum sínum í Pro A deildinni í þýska körfuboltanum. 16.12.2023 20:45
Spútnikliðið tapaði en Magdeburg valtaði yfir Ljónin Íslendingaliðið Melsungen tapaði dýrmætum stigum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið tapaði á útivelli gegn Wetzlar. Magdeburg vann risasigur í Íslendingaslag. 16.12.2023 20:09
Fjórði leikurinn í röð án sigurs hjá Willum Willum Þór Willumsson og samherjar hans í Go Ahead Eagles gerðu í kvöld 1-1 jafntefli gegn Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.12.2023 19:50
Fjórði sigurinn í röð hjá lærisveinum Dyche Everton vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Burnley á Turf Moore. 16.12.2023 19:30
Markaregn þegar Fram lagði KA Framarar unnu góðan heimasigur á KA þegar liðin mættust í Olís-deildinni í handknattleik í dag. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum í dag. 16.12.2023 18:06
Lærisveinar Simeone töpuðu dýrmætum stigum Athletic Club Bilbao vann í dag góðan sigur á Atletico Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Atletico Madrid tapaði þar dýrmætum stigum í toppbaráttunni. 16.12.2023 17:50
Eyjamenn kafsigldu Víkinga ÍBV vann átján marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deild karla í Eyjum í dag. ÍBV er nú komið upp í annað sæti deildarinnar. 16.12.2023 17:37
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16.12.2023 16:55
Segir áreitið gagnvart James vera ógeðslegt Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea, segir áreiti sem Lauren James hefur mátt þola vera ógeðslegt. Hún segir leikmanninn ekki vera á góðum stað andlega. 14.12.2023 07:01
Dagskráin í dag: Evrópudeildin, Skiptiborðið og Blikar ljúka leik í Sambandsdeildinni Það verður nóg að gera hjá þeim sem ætla að fylgjast með Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Blikar leika sinn síðasta leik í Sambandsdeildinni í Póllandi í kvöld og þá verða leikir í Evrópudeildinni sem og Subway-deild karla í beinni útsendingu. 14.12.2023 06:02