„Maður vinnur sér inn heppni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. mars 2024 22:42 Age Hareide á hliðarlínunni í leik kvöldsins. (AP Photo/Darko Vojinovic) Åge Hareide var hæstánægður eftir 4-1 sigur Íslands á Ísrael í kvöld en sigurinn tryggir Íslandi sæti í úrslitaleik gegn Úkraínu á þriðjudag. Sigurliðið fer á Evrópumótið í Þýskalandi næsta sumar. „Ég er mjög ánægður. Mér fannst strákarnir gera vel og þeir lögðu hart að sér. Það var ekki allt gott en vinnuframlagið og hæfileikar leikmanna skinu í gegn. Það þarf að hafa heppnina með sér og maður vinnur sér inn heppni,“ sagði Åge Hareide við Stefán Árna Pálsson íþróttafréttamann eftir leik. Åge var sérstaklega ánægður með karakterinn sem íslenska liðið sýndi. Ísrael náði forystu örskömmu eftir að Orri Steinn Óskarsson misnotaði algjöru dauðafæri. „Andinn í liðinu hefur verið góður á æfingum. Þetta er góður leikmannahópur sem stendur saman. Þeir settu höfuðin ekki niður heldur héldu áfram að vinna eftir færið hjá Orra og síðan vítið sem við fengum á okkur. Þá var allt á móti okkur en þeir breyttu því og það var mjög vel gert. Þetta er gott fyrir liðið og stemmninguna í hópnum.“ Þá hrósaði Hardeide Alberti Guðmundssyni sem skoraði þrennu í leiknum og var að öðrum ólöstuðum maðurinn á bakvið sigur Íslands. „Hann var frábær. Ég hef séð alla leiki hans hjá Genoa þar sem hann gefur gert mjög vel. Ég vissi að hann yrði mjög mikilvægur fyrir okkur ef hann gæti spilað, það var spurningin. Við erum mjög góðir að hann gæti spilað með okkur og vonum að allt falli með okkur í næsta leik gegn Bosníu,“ sagði Hareide að lokum en var þó snarlega leiðréttur af Stefáni Árna enda vann Úkraína sigur á Bosníu í kvöld með tveimur mörkum á lokamínútum leiksins. Klippa: Hareide hress Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 21. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður. Mér fannst strákarnir gera vel og þeir lögðu hart að sér. Það var ekki allt gott en vinnuframlagið og hæfileikar leikmanna skinu í gegn. Það þarf að hafa heppnina með sér og maður vinnur sér inn heppni,“ sagði Åge Hareide við Stefán Árna Pálsson íþróttafréttamann eftir leik. Åge var sérstaklega ánægður með karakterinn sem íslenska liðið sýndi. Ísrael náði forystu örskömmu eftir að Orri Steinn Óskarsson misnotaði algjöru dauðafæri. „Andinn í liðinu hefur verið góður á æfingum. Þetta er góður leikmannahópur sem stendur saman. Þeir settu höfuðin ekki niður heldur héldu áfram að vinna eftir færið hjá Orra og síðan vítið sem við fengum á okkur. Þá var allt á móti okkur en þeir breyttu því og það var mjög vel gert. Þetta er gott fyrir liðið og stemmninguna í hópnum.“ Þá hrósaði Hardeide Alberti Guðmundssyni sem skoraði þrennu í leiknum og var að öðrum ólöstuðum maðurinn á bakvið sigur Íslands. „Hann var frábær. Ég hef séð alla leiki hans hjá Genoa þar sem hann gefur gert mjög vel. Ég vissi að hann yrði mjög mikilvægur fyrir okkur ef hann gæti spilað, það var spurningin. Við erum mjög góðir að hann gæti spilað með okkur og vonum að allt falli með okkur í næsta leik gegn Bosníu,“ sagði Hareide að lokum en var þó snarlega leiðréttur af Stefáni Árna enda vann Úkraína sigur á Bosníu í kvöld með tveimur mörkum á lokamínútum leiksins. Klippa: Hareide hress Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 21. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 21. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira