Xavi sá rautt þegar Barca vann stórt í Madríd Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:57 Fermin Lopez heldur betur kátur eftir að hafa skorað þriðja mark Barcelona. Vísir/Getty Barcelona gerði góða ferð til höfuðborgarinnar Madríd þegar liðið vann öruggan sigur á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin voru fyrir leikinn í dag í 3. og 5. sæti deildarinnar en Barcelona átti möguleika á að fara upp í 2. sætið eftir að Girona tapaði 1-0 gegn Getafe. Bæði liðin eru komin áfram í Meistaradeild Evrópu en Atletico Madrid tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á eftirminnilegan hátt í vikunni með sigri á Inter eftir vítakeppni. Í dag var það hins vegar Barcelona sem var betri aðilinn. Eftir nokkuð rólega byrjun var það Joao Felix sem kom Barcelona yfir á 38. mínútu með marki gegn sínum gömlu félögum eftir sendingu frá Robert Lewandowski. Xavi actually has got more yellows as a manager than he did as a playerpic.twitter.com/9z0fDuS2F7— (@GlenBlch) March 17, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks fékk knattspyrnustjóri Barcelona Xavi að líta rauða spjaldið fyrir tuð í dómaranum. Leikmennirnir létu það hins vegar ekkert á sig fá að Xavi væri ekki til staðar í hálfleikshléinu. Þeir byrjuðu síðari hálfleikinn á því að tvöfalda forystuna þegar Lewandwoski skoraði eftir sendingu Raphinha. Á 65. mínútu var svo komið að Fermin Lopez að skora. Hann fékk þá sendingu frá Lewandowski og skoraði með skalla. Staðan orðin 3-0 og hinn magnaði Lewandowski búinn að koma að öllum mörkum Barcelona. Í uppbótartíma fékk Nahuel Molina leikmaður Atletico Madrid rautt spjald en það skipti litlu og Barcelona fagnaði sigrinum. 3-0 urðu lokatölur leiksins og Barcelona fer þar með upp fyrir Girona í töflunni og er átta stigum á eftir Real Madrid sem situr í toppsæti deildarinnar. Atletico er í fimmta sæti og hefur aðeins misst flugið í síðustu deildarleikjum, eru aðeins með tvo sigra í síðustu fimm leikjum. Spænski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira
Liðin voru fyrir leikinn í dag í 3. og 5. sæti deildarinnar en Barcelona átti möguleika á að fara upp í 2. sætið eftir að Girona tapaði 1-0 gegn Getafe. Bæði liðin eru komin áfram í Meistaradeild Evrópu en Atletico Madrid tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á eftirminnilegan hátt í vikunni með sigri á Inter eftir vítakeppni. Í dag var það hins vegar Barcelona sem var betri aðilinn. Eftir nokkuð rólega byrjun var það Joao Felix sem kom Barcelona yfir á 38. mínútu með marki gegn sínum gömlu félögum eftir sendingu frá Robert Lewandowski. Xavi actually has got more yellows as a manager than he did as a playerpic.twitter.com/9z0fDuS2F7— (@GlenBlch) March 17, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks fékk knattspyrnustjóri Barcelona Xavi að líta rauða spjaldið fyrir tuð í dómaranum. Leikmennirnir létu það hins vegar ekkert á sig fá að Xavi væri ekki til staðar í hálfleikshléinu. Þeir byrjuðu síðari hálfleikinn á því að tvöfalda forystuna þegar Lewandwoski skoraði eftir sendingu Raphinha. Á 65. mínútu var svo komið að Fermin Lopez að skora. Hann fékk þá sendingu frá Lewandowski og skoraði með skalla. Staðan orðin 3-0 og hinn magnaði Lewandowski búinn að koma að öllum mörkum Barcelona. Í uppbótartíma fékk Nahuel Molina leikmaður Atletico Madrid rautt spjald en það skipti litlu og Barcelona fagnaði sigrinum. 3-0 urðu lokatölur leiksins og Barcelona fer þar með upp fyrir Girona í töflunni og er átta stigum á eftir Real Madrid sem situr í toppsæti deildarinnar. Atletico er í fimmta sæti og hefur aðeins misst flugið í síðustu deildarleikjum, eru aðeins með tvo sigra í síðustu fimm leikjum.
Spænski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira