Hörð gagnrýni á Haaland: „Eins og leikmaður í D-deild“ Roy Keane sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi stjörnuframherjann Erling Haaland eftir markalaust jafntefli Manchester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 1.4.2024 13:02
Vonast til að mæta Gylfa í kvöld eftir höfnunina Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, er staðráðinn í að fagna sigri gegn Valsmönnum í kvöld þegar fótboltasumarið hefst með Meistarakeppni KSÍ. 1.4.2024 12:31
Stóðu og klöppuðu fyrir James eftir afrek sem aðeins Jordan hafði náð LeBron James setti niður níu þriggja stiga skot fyrir Los Angeles Lakers og var hylltur af heimafólki í New York í gærkvöld, eftir 116-104 sigur Lakers á Brooklyn Nets í NBA-deildinni. 1.4.2024 12:00
Landsliðið til Lúxemborgar en þrjár urðu eftir á Íslandi Kvennalandslið Íslands í handbolta hélt í morgun af stað til Lúxemborgar þar sem liðið mætir heimakonum á miðvikudag, í næstsíðasta leiknum í undankeppni EM. 1.4.2024 11:45
Olli stórum árekstri með kappakstri og flúði vettvang Lögreglan í Dallas í Bandaríkjunum leitar nú að Rashee Rice, leikmanni meistaraliðs Kansas City Chiefs, sem talinn er hafa valdið árekstri fjölda bíla með kappakstri. 1.4.2024 10:33
Eitt toppaði titilinn með KR: „Voru svo stórar stjörnur“ Hvað er eftirminnilegra fyrir fótboltamann en að verða Íslandsmeistari með KR? Það er „svakalega stórt“ en Daninn Kennie Chopart segir eitt þó toppa það. 1.4.2024 10:01
Ingibjörg enn nær falli eftir tap fyrir landsleikjatörn Fátt virðist geta komið í veg fyrir að lið Ingibjargar Sigurðardóttur, Duisburg, falli úr efstu deild Þýskalands í fótbolta en liðið tapaði fallslag í dag. 24.3.2024 16:05
Landsliðið komið á loft Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lagði nú síðdegis af stað frá Búdapest með kærar minningar eftir sigurinn góða gegn Ísrael í EM-umspilinu á fimmtudag. 24.3.2024 15:17
Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24.3.2024 15:02
Drakk 25 bjóra á dag Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi. 24.3.2024 14:15