Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Eygló Fanndal Sturludóttir átti fullkomna lokaheimsókn á Evrópumót U23 ára í ólympískum lyftingum sem lauk í dag í Póllandi. 3.11.2024 22:20
Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. 3.11.2024 21:56
Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. 3.11.2024 20:33
Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fjöldi Íslendinga var á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titilbaráttan er hnífjöfn nú þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu. 3.11.2024 20:21
Sveindís enn í hlutverki varamanns Sveindís Jane Jónsdóttir hefur fá tækifæri fengið í byrjunarliði Wolfsburg það sem af er leiktíð og hún kom á ný inn á sem varamaður í kvöld, þegar liðið vann Freiburg 3-0 í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 3.11.2024 19:50
Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fimm mörk fyrir Bjerringbro-Silkeborg, þar af síðasta mark liðsins, í 28-28 jafntefli við TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.11.2024 19:29
Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fögnuðu 30-27 sigri með Magdeburg gegn Lemgo í kvöld, í þýsku 1. deildinni í handbolta. 3.11.2024 19:02
Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. 3.11.2024 18:45
Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Chelsea kom sér upp fyrir Arsenal og Aston Villa í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag með 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford. 3.11.2024 18:21
Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Max Verstappen tók stórt skref í átt að sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 með ótrúlegum sigri í kappakstrinum í Sao Paulo í dag. 3.11.2024 18:17
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið